Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 28
76 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 Tveir metsöluhöfundar ARFURINN DESMOND BAGLEY þekkja allir. Frá því fyrsta skáldsaga hans kom út 1963, hefur ver- iö beöið eftir hverri nýrri bók frá hans hendi. Nýjasta skáldsaga hans kom út í Bretlandi á miðju þessu ári. Hún er þegar komin út hér á landi og heitir ARFURINN. Sagan gerist að mestu í Kenya og er hlaðin spennu og æsandi atburðarás. „Bagley er bæði gáfaður og frum- legur spennusagnahöfundur. Hann er meist- ari í sinni grein“. Sunday Times. Slíkar um- sagnir eru algengastar um bækur Desmond Bagleys í öllum þekktustu blöðum heims. HÆTTUSPIL DICK FRANCIS, sem er breskur að þjóðerni eins og Bagley, er þekktur og vinsæll höfund- ur í enskumælandi löndum og seljast bækur hans í milljónum eintaka. Hann hefur hlotið lofsamlega dóma og fengið verðlaun úr ýms- um sjóðum. í fyrra gaf SUÐRI út fyrstu skáld- sögu Dick Francis á íslensku, ENGIN MISK- UNN, og hlaut hún frábærar viðtökur eins og vænta mátti. Nú er komin út ný skáldsaga eftir Dick Francis, HÆTTUSPIL, og er ekki að efa að þeir sem kunna að meta skemmtilega og hraða atburðarás, muni falla hún vel í geð. DKK FRANCIS HÆTTVSPIL Desmond Bagley og Dick Francis eru höfundar sem standa fyrir sínu SUÐRI \ Afgreiðsla: Reynimel 60 . Símar 27714 og 36384. Pósthólf 1214 . 121 Reykjavík. Rimla- huróir 2 breiddir, 4 hædir Kúreka- hffð 3breiddir Brimnes, Hurðirh.f. Vestmannaeyjum. Skeifan 13, sími 81655 REFA- OG MINKABOGAR Eigum nú fyrirliggjandi refa- og minkaboga. Sendum í póstkröfu um allt land. G. J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 - Reykjavík Sími 18560 iVNGUR siSsT Á SPORWV^ ÍMyhtijsíí lUJHBö) Slyngur spæjari kemstásponð -MEÐ ÞINNIAÐSIOÐ MBBBPM'ATW1 ....... HéFefþittdgið rannsóknargler SLYNGUR SPÆJARI er snjall viö að leysa alls konar þrautir. Taktu rannsóknarglerið úr vasanum framan á bókinni. Reyndu að finna leyniboðin með pví að fœra rannsóknar- glerið yfir hcegri handar síðurnar og kannski... Þetta verður spennandi, með Slyng spæjara. — 121 Reykjavík Sími 12923-19156

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.