Morgunblaðið - 15.03.1983, Side 25
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983
25
Sigur IR-inga var
aldrei í hættu
ÍR-ingar bættu tveimur dýrm-
ætum stigum í safn sitt er þeir
sigruðu Njarövíkinga í úrvalsd-
eildinni í körfubolta í íþróttahúsi
Hagaskólans ó sunnudagskvöld-
ið. Sigur sem aldrei var í hættu
og heföi jafnvel getað orðið enn
meiri, en lokatölurnar urðu
95—82. Staöan í hálfleik var
48—39.
Leikurinn var langt frá því aö
vera skemmtilegur eöa spenn-
andi, og var það einkum áhuga-
leysi Njarðvíkurmanna sem olli
því, en flestir leikmenn liösins af-
greíddu leikinn meö hangandi
hendi. Það var ekki fyrr en undir
lok leiksins sem Njarövíkingar
Tíu Skotar
Markvöröurinn Bill McOwen
var nokkuö sér á báti í liöi Liver-
pool í fyrsta deildarleik félagsins
— árið 1983. Hann var eini Eng-
lendingurinn í liöinu, hinir tíu
voru allir Skotar.
Yfirburöa-
sigur Týs
í Eyjum
TÝR vann yfirburöasigur, 36:12,
yfir Skallagrími frá Borgarnesi í 3.
deild handboltans í Eyjum um
helgina. Staðan í hálfleik var 12:5.
IR — UMFN
95:82
fóru að taka á, og upphófst þá
mikill hamagangur, en þaö var
full seint því ÍR-ingar höföu náö
það góðri forystu aö henni varö
ógnaö þrátt fyrir villuvandræöi
þeirra.
Njarðvíkingar höföu forystuna
fyrst í leiknum, en það var þó ekki
lengi því á sjöundu mínútu komust
ÍR-ingar yfir, 15—14, og 5 mín.
siöar voru þeir komnir með 9 stiga
forystu, 25—16. Þessi munur hélst
síöan út fyrri hálfleikinn og staðan
í hálfleik var eins og áöur segir,
48—39, ÍR í vil. Það sama var upp
á teningnum í seinni hálfleiknum.
Njarövíkingar voru heillum horfnir,
fóru varla í fráköstum og ÍR-ingar
héldu sínum hlut og um miöjan
seinni hálfleikinn var staöan
72—57, en mestur var munurinn
81—53 þegar 15 mín. voru liönar
af hálfleiknum og síöan stuttu síö-
ar, 89—71. Pétur Guðmundsson
besti maöur ÍR varö aö yfirgefa
leikvöllinn meö 5 villur þegar tæp-
ar 3 mín. voru eftir af leiknum, og
síöan Jón Jörundsson og Hreinn
Þorkelsson rétt á eftir, en þaö kom
ekki aö sök þar sem svo lítið var
eftir af leiktímanum, og sigurinn
því þeirra, 95—82.
í ÍR-liöinu var Pétur manna
bestur, skoraöi mikiö og hirti tals-
vert af fráköstum, sem einnig var
Kristinn Jörundsson ágætur ásamt
Gylfa og Hreini.
Njarövikingar áttu frekar slæm-
an dag, Bill Kotterman meö ein-
dæmum óheppinn í fyrri hálfleik,
skoraði aöeins tvö stig, en bætti
þaö vel upp í þeim seinni og skor-
aöi alls 18 stig. Valur Ingimundar-
son var ekki heldur í essinu sínu,
átti frekar erfitt meö aö hemja
skap sitt og fór af leikvelli með 5
villur þegar leiktíminn var aö renna
út. Gunnar Þorvaröarson var
skástur í liðiö Njarövíkur og skor-
aöi alls 21 stig.
Stig ÍR: Pétur Guömundsson 28,
Hreinn Þorkelsson 19, Kristinn
Jör. 18, Gylfi Þorkelsson 17, Kol-
beinn Kristinsson, Hjörtur Odds-
son og Jón Jör. 4 stig og Ragnar
Torfason 1 stig.
Stig UMFN: Gunnar Þorvaröar-
son 21, Kotterman 18, Valur Ingi-
mundarson 16, ísak Tómasson 8,
Júlíus Valgeirsson 7, Árni Lárus-
son og Ingimar Jónsson 6 stig
hvor.
Stjörnur ÍR:
Pétur Guömundsson ★ ★★
Kristinn Jörundsson ★ ★
Gylfi Þorkelsson ★
Hreinn Þorkelsson ★
UMFN: Gunnar Þorvaröarson ★ ★
ísak Tómasson ★
Valur Ingimundarson ★
„Þetta hafðist með
stórkostlegri baráttu
- sagði Guðmundur Guðmundsson,
nýskipaður fyrirliði Víkings
áá
— BJ.
• Pétur Guömundsson skoraöi flest stig
átt stærstan þátt í því aö liö ÍR hefur náö
vetur.
ÍR-inga eöa 28. Hann hefur
sér mjög verulega á strik í
„Eg hélt að möguleikar okkar
væru búnir er Sverrir varöi frá
mér hraöaupphlaupið í lokin.
Staöan þá 25:26 fyrir FH og þeir
fengu boltann. En við náöum að
tryggja okkur sigur og viö höfö-
um þetta meö stórkostlegri bar-
áttu eftir aö vera komnir fimm
mörkum undir,“ sagöi Guömund-
ur Guömundsson, hinn nýskipaði
fyrirliöi Víkinga, eftir sigurleikinn
gegn FH í bikarkeppni HSÍ í
gærkvöldi. Guðmundur tók viö
fyrirliöastöðunni af Páii Björg-
vinssyni. Æsispennandi leik lauk
meö Víkingssigri — 27:26. Leikur-
inn var oft á tíðum hraður og
skemmtilegur og kunnu áhorf-
endur vel aö meta hann.
FH-ingar voru komnir meö fimm
marka forystu er tólf mín. voru
liðnar af síöari hálfleik, en Vík-
ingarnir gáfust ekki upp og sigur-
inn varð þeirra. Sigurmarkiö gerði
Lykilmenn
vantaði
Þorbergur Aðalsteinsson og
Kristján Sigmundsson léku ekki
með Víkingi í gær og Þorgils
Óttar Mathiesen ekki með FH.
Voru þaö vissulega skörð fyrir
skildi fyrir liðin.
Urslitakeppnin í 2. deild:
Haukarnir sterkastir
UM SIÐUSTU helgi var leikin fyrsta lotan í úrslitakeppni 2.
deildar í handknattleik. Áttust þar viö fjögur efstu líð deildar-
innar. Keppni hófst á föstudag og voru þá leiknir tveir leikir,
var svo haldiö áfram á laugardag og sunnudag, voru þá einnig
leiknir tveir leikir hvorn dag. Flestir leikirnir voru æsispenn-
andi og skemmtilegir og nokkrum sinnum réðust úrslit ekki
fyrr en á lokasekúndunum.
Hér fer á eftir stutt umsögn um hvern leik fyrir sig.
Blikarnir burstuðu KA Gróttumenn voru einstakir klaufar
„ .. .... .... . . í leiknum og brenndu m.a. af
Breiöablik tok strax forystuna . þfemur vftuma j |okjn var aðejns
leiknum gegn KA. Það var greini-
legt aö þetta var ekki dagur þeirra
norðanmanna. Þeir geröu margar
vitleysur og brenndu af mörgum
góöum færum. Staðan í leikhléi
var 11—9.
Kópavogsbúar voru ekki aö
gefa eftir í seinni hálfleik og léku
ákveðið og fast. Á 43. mínútu var
staðan oröin 18—13 fyrir UBK.
Brugöu þá norðanmenn á þaö ráö
að taka tvo leikmenn UBK úr um-
ferö. Gekk það miður vel. Síöustu
6 mínúturnar léku KA-menn varn-
arleikinn „maður á mann“. Bar þaö
þann árangur aö UBK-menn skor-
uöu á þeim tíma sjö mörk gegn
engu.
Annars var þaö fyrst og fremst
stórleikur Heimis Guðmundssonar,
markvaröar UBK, sem skóp sigur-
inn, varöi hann mjög vel í s.h. eöa
14 skot. Lokatölur uröu 28—16.
Markahæstir
UBK: Björn 7, 1 v., Kristján 7, Aö-
alsteinn 6.
KA: Sex leikmenn voru jafnir meö
tvö mörk.
Öruggur Haukasigur
Seinni leikur föstudagskvöldsins
var leikur Hauka og Gróttu. Var
þar um slakan og svæfandi leik aö
ræða. Grótta leiddi í fyrri hálfleik
og hafði alltaf undirtökin. Sverrir
Sverrisson, leikmaður Gróttu, átti
sannkallaðan stórleik í f.h. og
skoraði m.a. átta mörk.
Haukar jöfnuöu fljótlega í seinni
hálfleik og sigu síðan fram úr.
spurningin sú hve stór sigur Hauka
yröi, ekki hvort harin yröi.
Markahæstir
Grótta: Sverrir 10, 5 v., Jón 3, Sig-
uröur 3.
Haukar: Þórir 8, Höröur 6, Guö-
mundur 5.
Grótta skoradi ekki
mark í tæpar 28 mín.
Þaö er líklega einsdæmi aö lið
skori ekki mark fyrstu 28 mínút-
urnar í handboltaleik. Slíkt skeöi í
leik KA og Gróttu á laugardaginn.
KA-menn léku mjög sterkan varn-
arleik og aö baki varnarinnar var
Gauti markvöröur, en hann varði
mjög vel í þessum leik, m.a. 3 víta-
köst. Staðan í hálfleik var 8—2
fyrir KA.
Fyrstu 20 mín. af s.h. höföu KA-
menn sömu yfirburöina og í fyrri
hálfleik og þegar 10 mínútur voru
til leiksloka var staöan 18—9. Þá
slökuöu leikmenn KA á klónni og
Grótta lagaði stööuna fyrir leiks-
lok. Lokatölur 21 — 15 fyrir KA.
Markahæstir
KA: Guömundur, Erlingur og Friö-
jón 4 hver.
Grótta: Gunnar Páll 5, 1 v., Jón 4,
Axel 3.
14 mönnum vikið af
velli í baráttuleik
Hauka og UBK
Leikur Hauka og UBK var einn
af þessum leikjum þar sem ekki er
þumlungur gefinn eftir. I þessum
leikjum vilja oft veröa slagsmál.
Oft jaöraöi viö það í þessum leik.
Alls voru fjórtán leikmenn reknir af
velli. Dómarar leiksins höföu eng-
an veginn nægilega traust tök á
leiknum, dómararnir voru Rögn-
valdur Erlings og Gunnlaugur
Hjálmarsson.
Haukarnir tóku forystuna og
leiddu framanaf. Um miðjan hálf-
leikinn náöu UBK-menn aö jafna,
en þeir misstu fljótlega af lestinni
aftur og Haukar höfðu yfir í leik-
hléi, 11—8.
Haukar héldu uppteknum hætti í
seinni hálfleik og juku smátt og
smátt viö forystuna og á 49. mín.
var staðan orðin 20—14 fyrir
Hauka.
Þá tóku Blikarnir aö sýna klærn-
ar. Mikill hasar var kominn í leikinn
á síðustu mínútunum. Tókst UBK
nærri því aö jafna en bara nærri
því og Árni Sverrisson tryggði
Haukum sigur 15 sek. fyrir leiks-
lok. Lokatölur uröu 21 — 19 fyrir
Hauka.
Markahæstir
UBK: Björn 4, Brynjar 4, 2 v.,
Kristján 4.
Haukar: Árni 6, Þórir 5, Höröur 5.
Tæpt jafntefli
hjá KA
Það munaöi ekki miklu aö
Haukarnir heföu sigraö KA á
sunnudaginn. Þaö heföi veriö mjög
ósanngjarnt því KA-menn leiddu
allan fyrri hálfleikinn og fram í
miðjan seinni hálfleik. Tæpt var
þaö þó aö KA næöi jafntefli. Jakob
Jónsson jafnaöi úr vítakasti fáein-
um sekúndum fyrir leikslok.
Eins og fyrr greindi leiddi KA all-
an fyrri hálfleikinn. Var forysta
þeirra mjög örugg, 2—3 mörk.
Þrátt fyrir góöan baráttuvilja tókst
Haukum aldrei aö jafna. Staöan í
hálfleik var 13—11 fyrir KA.
KA-menn leiddu leikinn áfram í
seinni hálfleik og fátt virtist geta
komiö í veg fyrir sigur þeirra. En
skyndilega féll liöið niöur í dal
meðalmennskunnar og Haukarnir
gengu á lagið og jöfnuöu á 49.
mín., 20—20, og komust yfir.
Mikill darraöardans var i rest-
ina, en þrjú dýrmæt mörk Jakobs
Jónssonar, KA-manns, björguöu
liöi hans fyrir horn. Lokatölur voru
24—24.
Markahæstir
KA: Erlendur 6, 3 v., Kjeld 5,
Flemming 4.
Haukar: Höröur 8, Þórir 7, Ingimar
3.
Heppnissígur
Breiðabliks
Breiöablik náöi aö sigra Gróttu
meö 18 mörkum gegn 17 í viöur-
eign liöanna á sunnudaginn. Leik-
urinn var bókstaflega í járnum all-
an tímann. Liöin skiptust á aö hafa
forystuna sem var sjaldan meira
en eitt mark. Staöan í hálfleik var
8—8.
Gróttumenn léku mjög langar
sóknir, allt upp í 5 mín. Þetta er eitt
af því sem leikmenn UBK viröiast
ekki þola því um leið og þeir kom-
ast í sókn fá þeir skotæöi og því
veröur árangur oft minni en efni
standa til.
UBK skoraði sigurmark sitt 15
sekúndum fyrir leikslok og var þar
aö verki Þóröur Daðason. Akkúrat
þegar leikurinn var flautaður af
stóö einn leikmanna Gróttu meö
boltann í dauöafæri á línunni,
þannig aö tæpari gat sigur UBK
ekki veriö.
Markahæstir
UBK: Brynjar 4, 2 v„ Aöalsteinn 3,
Þóröur 3.
Grótta: Jóhannes 5, Siguröur 4, 2
v„ Jón 3.
— íben.
Valur og IBK hnífjöfn
fyrir síðasta leikinn
— eftir sigur Vals á KR á sunnudag
Eftir ieiki helgarinnar í körfu-
boltanum er Ijóst aö viðureign
Vals og ÍBK um næstu helgi í
Laugardalshöll veröur algjör úr-
slitaleikur um íslandsmeistaratit-
ilinn. ÍBK sigraöi Fram á föstu-
daginn og Valur vann svo KR á
sunnudaginn, þannig aö liöin eru
meö jafn mörg stig fyrir síöasta
leikinn. Lokatölur { leik Vals og
KR uröu 104:92, en Valur haföi
eínníg yfir í leikhléi — 51:47.
Sigur Vals var nokkuð öruggur
og haföi liöiö forystu nær allan tím-
ann. KR-ingar voru aö vísu aldrei
langt undan og einu sinni náöu
þeir aö jafna, 57:57, fljótlega í
seinni hálfleiknum, en svo sigu
Valsararnir fram úr aftur. Leikurinn
var ekki sérlega skemmtilegur á aö
horfa en góöir kaflar komu þó inn
á milli, og var skemmtilegt aö fylgj-
ast meö einvígjum þeirra Stu og
Dwyer.
Eins og í öörum leikjum Vals í
vetur kom vel í Ijós hve sterk liös-
heild liösins er. Tim Dwyer átti
mjög góöan leik gegn KR og virö-
ist hann aldrei eiga slakan leik.
Mjög sterkur bæöi í sókn og vörn.
Auk hans eru Torfi, Kristján, Jón
Steingrímsson og Ríkharður allt
snjallir leikmenn. Kristján og Torfi
voru mjög sterkir undir körfunum,
Ríkharöur hitti vel og Jón geröi
góöa hluti þó oft hafi hann leikiö
betur en nú.
Hjá KR var breiddin ekki eins
mikil frekar en vanalega, en þó
hefur leikur liösins skánaö mikiö
upp á síökastiö. Fleiri leikmenn eru
farnir aö sýna hvaö í þeim býr, t.d.
átti Birgir Guöbjörnsson sinn lang-
besta leik í vetur. Garöar Jó-
hannsson hefur styrkt liöiö veru-
lega eftir aö hann hóf aö leika meö
því á ný þó sýnilega sé hann ekki
enn kominn f nægilega góöa út-
haldsþjálfun. Annars var Johnson
yfirburöamaöur í liðinu aö venju og
hittni hans nokkuö góö. Varnar-
leikur hans er hins vegar ekki til
fyrirmyndar og mætti hann beita
sér á þeim vettvangi.
Stigin. Valur: Dwyer 30, Rik-
haröur 24, Torfi 18, Kristján
Ágústsson 14, Jón Steingrímsson
10, Hafsteinn Hafsteinsson 3,
Tómas Holton 2, Leifur Ágústsson
2 og Björn Zoega 1. KR: Stu John-
son 41, Garöar Jóhannsson 19,
Birgir Guöbjörnsson 16, Jón Sig-
urösson 8, Kristján Rafnsson 4,
Ágúst Líndal 2 og Þorsteinn Gunn-
arsson 2.
— SH.
Valur:
Kristján Ágústsson ★ ★
Rikharður Hrafnkelsson ★★
Torfi Magnússon ★
Jón Steingrímsson ★
KR:
Birgir Guöbjörnsson ★★
Garðar Jóhannsson ★★
Jón Sigurðsson ★
STAÐAN í úrvalsdeildinni eftir
leiki helgarinnar:
Keflavík — Fram 84—83
Valur — KR 104—92
ÍR — Njarövík 95—82
Valur 19 14 5 1708—1532 26
Keflavík 19 14 5 1586—1578 26
ÍR 19 8 11 1481—1511 16
Njarövík 19 8 11 1556—1592 16
KR 19 7 12 1596—1691 14
Fram 19 6 13 1625—1640 12
Hilmar Sigurgislason af linunni tíu
sek. fyrir leikslok. FH-ingar höföu
misst knöttinn klaufalega er 52
sek. voru eftir — og misstu þar
með sigurinn út úr höndunum á
sér — sigur sem heföi átt aö vera í
öruggum höndum þeirra.
Staðan var 15:11 fyrir FH í hálf-
leik og eins og áður sagöi komst
munurinn upp í fimm mörk —
20:15. En þá hófu Víkingar að
minnka muninn og varö vel ágengt
í þvi. Þeir breyttu stööunni í 18:20,
FH skoraöi síöan 18:21 en þá var
tveimur FH-ingum vikiö af leikvelli
meö stuttu millibili. Víkingar
minnkuöu muninn þá niður í eitt
mark og fimmtán mín. eftir. Þar
höfðu þeir því náö aö vinna upp
þrjú mörk á þremur mínútum.
Víkingar náöu svo aö jafna,
22:22, er tólf og hálf mín. voru eft-
ir. FH náöi aftur forystu en svo var
jafnt 24:24 og þá voru fimm mín.
eftir. Hans skoraði þá 25:24 fyrir
FH og Kristján Arason bætti ööru
marki viö úr hraðaupphlaupi —
26:24.
Ólafur Jónsson mlnnkaöi mun-
inn niður í eitt mark, og í næstu
sókn misstu FH-ingar boltann.
Guðmundur fyrirliöi Guömundsson
brunaöi fram, eldfljótur að vanda,
en Sverrir Kristinsson geröi sér lít-
ið fyrir og varöi. Atvikið sem Guö-
mundur minntist á í upphafi. En
Ellert í Víkingsmarkinu varöi á þýö-
ingarmiklu augnabliki frá Pálma og
Víkingar fengu boltann. Páll
Björgvinsson jafnaði, 26:26, er ein
mín. og tuttugu sek. voru eftir. Allt
á suöupunkti í Höllinni. FH-ingar
misstu svo boltann og Hilmar
skoraöi eins og lýst var í upphafi.
FH-ingum tókst ekki að skora á
þeim stutta tíma sem eftir var og
Víkingar fögnuöu innilega.
FH-ingar að sama skapi daufir í
dálkinn sem skiljanlegt er.
„Þetta var ægilega sorglegt og
hroöalega klaufalegt af okkur aö
tapa þessu niður. Annars getur
maöur ekkert sagt um þetta, maö-
ur er ekki enn búinn aö jafna sig,“
sagði Kristján Arason eftir leikinn
og var alveg miöur sín. Kristján átti
frábæran leik, skoraöi 13 mörk, og
var aö auki frábær í vörninni. Var
hann yfirburöamaöur hjá FH en
Víkingar tóku hann úr umferð mest
allan leikinn. Pálmi Jónsson skor-
aöi falleg mörk úr horninu, og
Hans Guðmundsson var góöur i
vörn, þó ekki naeði hann sér á strik
í sókninni. Aðrir voru minna áber-
andi.
Hjá Víkingi voru Siguröur Gunn-
arsson og Viggó Sigurösson mjög
góöir í sókninni, og var Viggó í
miklum ham í síöari hálfleiknum er
Víkingar voru aö vinna upp for-
skotið — skoraði þá átta mörk.
Hilmar Sigurgislason átti einnig
mjög góðan leik — og Ellert varði
þokkalega í markinu.
Mörkin. Víkingur: Viggó Sigurös-
son 10 (2 víti), Siguröur Gunnars-
son 9 (3 víti), Ólafur Jónsson 2,
Steinar Birgisson 2, Hilmar Sigur-
gíslason 2, Guömundur Guö-
mundsson 1 og Páll Björgvinsson
1. FH: Kristján Arason 13 (7 víti),
Pálmi Jónsson 4, Guðmundur
Magnússon 3, Hans Guömunds-
son 2, Guöjón Árnason 2, Sveinn
Bragason 1 og Valgaröur Val-
garðsson 1. Dómarar voru Grétar
Vilmundarson og Ævar Sigurösson
og komust þeir sæmilega frá erfið-
um leik. Þeir stóöu sig vel í fyrri
hálfleiknum, en misstu heldur tök-
inn á leiknum eftir hléiö. Ekki bitn-
aöi dómgæsla þeirra þó frekar á
öðru liðinu. —SH.
Kristján Arason átti frábæran leik meö FH í gær, þó ekki dygöi þaö
liðinu til sigurs. Hér hefur hann skotið á mark Víkings án þess aö
Ólafur Jónsson komi vörnum viö og stuttu síöar lenti boltinn í mark-
ínu. Ljósmynd Kristján Einarsson.
KR-ingar áfram í bikarnum:
Unnu Ármann
mjög léttilega
í 16 liða úrslitum bikarkeppn-
innar í handbolta léku einnig KR
og Ármann í gærkvöldi. Fór leik-
urinn fram í Höllinni að leik Vík-
ings og FH loknum. Eins og
vænta mátti fóru KR-ingar meö
léttan sigur af hólmi — 31:21.
Stærri heföi þó sigurinn getað
oröiö hefðu þeir tekið á á fullu og
allir þeirra bestu menn leikiö meö
allan tímann. En þess þurfti ekki.
Sigurinn var mjög öruggur.
Markahæstir hjá KR voru Stefán
Halldórsson meö tíu mörk og
Gunnar Gíslason, sem gerði sjö.
Haukur Haraldsson og Bragi Sig-
urösson voru markahæstir hjá
Ármanni, geröu fimm mörk hvor.
— SH.
Toppliðið í erfiöleikum með botnliðið
KEFLVÍKINGAR tróna nú á
toppnum ásamt Val í úrvalsdeild-
inni í körfuknattleik, eftir nauman
sigur á Fram, er liöin mættust í
Keflavík sl. föstudag.
Frammarar leiddu leikinn fyrstu
5 mínúturnar, en munurinn var þó
aldrei meiri en 4 stig, 6—10 eftir 4
mínútur, en er 6 mínútur voru af
leiknum náöu Keflvíkingar foryst-
unni, 14—12, og héldu henni það
sem eftir var hálfleiksins. Um miöj-
an hálfleikinn hófu Frammarar aö
leika maöur á mann, en viö þaö
opnaöist vörn þeirra illa, og voru
eldfljótir Keflvíkingar snarir aö
færa sér þaö í nyt og sigu óðfluga
fram úr, og þegar 4 mínútur voru
eftir af hálfleiknum voru þeir
komnir meö 13 stiga forskot, staö-
an 44—31. Frömmurum tókst þó
aöeins aö laga stööuna fyrir lok
hálfleiksins, en lokatölur hans voru
51—41.
Frammarar hófu síöari hálfleik-
inn af miklum krafti, skoruöu 2
körfur á fyrstu mínútunni, án þess
aö Keflvíkingum tækist aö svara
fyrir sig, og eftir 3 mínútur var
munurinn aöeins 2 stig, 53—51.
Þá tóku Keflvíkingar smá fjörkipp
og tókst á næstu 3 mínútum aö
auka muninn aftur i 8 stig, staöan
63—55. Var nú jafnræöi meö liö-
unum fram í miöjan hálfleikinn, en
þá hófu Frammarar aftur aö saxa á
forskot Keflvíkinga, og þegar 6Vi
mínúta var til loka, komust Fram-
marar yfir í fyrsta skipti síðan í
upphafi leiksins, 72—73, og hálfri
mínútu síöar var staöan oröin
72—75, Fram í vil. Á þessum fjög-
urra minútna kafla leiksins hittu
Keflvíkingar mjög illa, einkum þó
IBK — Fram
84:83
Brad Miley, og mikiö óöagot var á
leikmönnum, virtust þeir ætla aö
reyna aö skora tvær körfur í hverju
upphlaupi. En Keflvíkingum tókst
að ná aftur ró og festu í leik sinn,
og er tæpar 3 mínútur voru eftir
höföu þeir aftur náö forystu,
80—79. Þegar 1V4 mínúta var eftir
var staöan 84—81, Keflavík í vil,
en þegar 1 minúta var eftir skor-
uöu Frammarar og staöan var
84—83 og allt á suöupunkti. Kefl-
víkingar reyndu þá aö halda knett-
inum og láta brjóta á sér en þegar
8 sekúndur voru eftir misstu þeir
knöttinn klaufalega og dæmt var
uppkast. Keflvíkingum tókst aö ná
knettinum úr uppkastinu og sigur-
inn var í höfn.
Besti maöur Keflvíkinga í þess-
um leik var Axel Nikulásson, og
skoraöi hann 27 stig. Björn Skúta-
son var mjög góöur í fyrri hálfleik,
en minna bar á honum í þeim siö-
ari. Brad Miley var traustur í vörn-
inni en mjög óhittinn í sókninni.
Jón og Þorsteinn stóöu vel fyrir
sínu, en hafa þó báöir átt betri
dag. Hjá Fram var Viöar Þorkels-
son langbestur, skoraði 28 stig,
þar af 16 í síöari hálfleik, en hann
hóf hálfleikinn meö 4 villur, og
heföi mátt ætla aö þaö myndi há
honum, en reyndin varð önnur. Þá
var Val Brazy góöur aö vanda,
bæði í vörn og sókn. Þorvaldur og
Guösteinn voru báöir góöir. Guö-
steinn skoraöi að vísu ekki nema 8
stig, en var hins vegar einstaklega
laginn viö aö krækja í knöttinn frá
andstæöingunum.
Stigin: IBK: Axel 27, Jón Kr. 20,
Þorsteinn 14, Björn V. 13, Brad 8
og Óskar 2. Fram. Viöar 28, Val
Brazy 25, ÞOrvaldur 16, Guðsteinn
8, Jóhannes 4 og Ómar 2.
Ó.Th.
Minniboltamót í körfu:
Njarðvíkingar urðu
Islandsmeistarar
ÍSLANDSMÓT í minni-bolta
1982—1983 var haldiö í Njarövík
dagana 5./6. mars. 15
skréö til keppni en
skarðiö.
Laugardagur 5. mars
A-riöill:
ÍR-a — UMFN-a
ÍBK-a — ÍR-d
ÍR-a — Fram
UMFN-a — ÍBK-a
ÍR-d — Fram
B-riöill:
ÍR-b — UMFN-b
Haukar-a — HK
ÍR-b — UMFG
UMFN-b — Haukar
HK — UMFG
C-riðill:
ÍR-c — Haukar-b
ÍBK-b — Valur
ÍR-c — Reynir
Haukar-b — ÍBK-b
Valur — Reynir
Sunnudagur 6. mars
A-riðill:
voru ÍR-a — ÍBK-a 45:46
Jkar-b UMFN-a — ÍR-d 93:12
udeg- ÍBK-a — Fram 103:21
fylla í ÍR-a — ÍR-d 62:19
UMFN-a — Fram 95:18
B-riöill:
ÍR-b — Haukar-a 24:59
41:56 UMFN-b — HK 31:43
120: 7 Haukar-a — UMFG 48—34
69: 8 ÍR-b — HK 12:47
52:33 UMFN-b — UMFG 46:26
6:52 C-riöill:
ÍR-c — ÍBK-b 9:65
22:30 IBK-c — Valur 4:30
52:12 ÍBK-b — Reynir 54:35
28:34 ÍR-c — Valur 7:72
18:64 ÍBK-c — Reynir 31:31
42:20 Sigurvegarar A-riðill UMFN-a.
Sigurvegarar B-riðill Haukar a.
X Sigurvegarar C-riðill ÍBK-b.
45:42 Ursli taleikí r:
31:43 UMFN-a — Haukar-a 40:20
X Haukar-a — ÍBK-b 44:35
66:47 UMFN-a — ÍBK-b 80—27