Morgunblaðið - 24.06.1983, Page 24

Morgunblaðið - 24.06.1983, Page 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1983 AUÐUNN VESIHRSKI hefði örugglega ekki farið að arka suður til Rómar ef Flugleiðir hefðu verið byrjaðir með bílaleigupakkana til Evrópu! Þegar Auðunn vestfirski hafði fært Danakonungi bjarndýrið eins og frægt varð um árið, lagði hann upp í labbið mikla suður til Rómar til þess að fá aflausn synda sinna hjá páfanum. Páfinn situr að vísu enn í Róm en nú er orðið minniháttar mál að komast þangað. Flug og bílferðir Flugleiða til borga Evrópu eru sennilega ódýrasti ferðamátinn í dag. Borg Verð kr. París 11.791,- Kaupmannahöfn 12.411,- Stokkhólmur 13.494,- Gautaborg 12.614,- Osló 13.406,- Glasgow 9.863.- London 11.064,- Frankfúrt 11.590,- Luxemborg 11.771,- Afsl. f. börn 2-11 ára Brottfarard. Laugardagur 4.800,- 4.400, - 4.000,- 4.800,- 4.000,- 3.400, - 4.000,- 4.400, - 4.000,- Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Miðvikudagur Föstudagur Föstudagur Fim/Sun Föstudagur Verðið hér að ofan miðast við að fjórir séu saman um góðan 5 manna bíl í tvær vikur. Auðvitað er líka hægt að vera 1, 3 eða fleiri vikur og fá bæði minni og stærri bíla. Innifalið er flugfar og bílaleigubíll með ótakmörkuðum akstri. Ekki er innifalið bensín, flugvallarskattur, kaskótrygging og söluskattur af bílaleigubíl. Við minnum einnig á ódýra hótelgistinqu eins og „Guestcheq- ue" og sumarhús í Þýskalandí og Skotlandi. Allar nánari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðs- menn og ferðaskrifstofur. Skyldi Auðunn hafa verið með bílpróf? Miðað er við gengi 20/6 1983 FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.