Morgunblaðið - 12.01.1984, Page 12

Morgunblaðið - 12.01.1984, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1984 Bladburöarfólk óskast! Vesturbær Faxaskjól Fjörugrandi Úthverfi Ártúnsholt Selvogsgrunnur Austurbær Ármúli 1 —11 Síöumúli Þingholtsstræti NÚ ER FROST OG SNJÓR Á FRÓNI... SNJÓSLEÐAR ÞEYSAST UM LANDIÐ EIGUM MIKIÐ MAGN VARAHLUTA Á LAGER HAGSTÆTT VERÐ <& VÉLADEILD SAMBANDSINS ^ Ármúla 3 Reykjavík Sími38900 pltjrgiiw Góóan daginn! Fri grímudansleik yngstu kynslóðarinnar í Valaskjálf. Egilsstaðin Grímuball yngstu kynslóðarinnar Þessir heiðursmenn voru eitthvað undarlegir i að líta. KgilxxtoAum, 7. janúu. í DAG efndu forriðamenn Hér- aðsheimilisins Valaskjilfar til grímudansleiks fyrir yngstu kyn- slóðina með aðstoð nokkurra valinkunnra unglinga hér i Eg- ilsstöðum og tómstundafulltrúa staðarins, Ingu Þóru Vilhjilms- dóttur. Var glatt á hjalla og brugðu bðrnin sér i hin margvíslegustu gervi. Mátti þar líta sjóræningja með alvæpni, trúða hvers konar, Tyrolbúa og fígúrur sem við þekkjum af spilum — svo að eitthvað sé nefnt. Sérstök dómnefnd tilnefndi besta dulargervið — sem að þessu sinni var hinn myndarleg- asti jóker — en undir dulargervi þessu leyndist enginn annar en Björgvin Bjarnason, 9 ára heið- ursmaður, og fékk hann sælgæti að launum fyrir skemmtilegt gervi. Slíkur dansleikur er nú orðinn árlegur viðburður í Valaskjálf kringum þrettándann. Veðrahamurinn — sem víða gerði usla í vikunni, fór að mestu framhjá Egilsstöðum. Þó var há- vaðarok og skafrenningur hér um slóðir síðla þess fjórða mán- aðarins — og urðu götur í þorp- inu þungfærar af þeim sökum um stundarsakir. Flugsamgöng- ur riðluðust hins vegar og óvíst að enn hafi náðst að flytja alla þá til Reykjavikur er áttu pant- að far í gær og dag — þrátt fyrir nær stanslaust flug milli Eg- ilsstaða og Reykjavíkur síðan í gærkvöldi. — Ólafur Verðlaunahafi dúlbúinna, Björgvin Bjarnason, í Fri grímudansleiknum. gervi jókera.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.