Morgunblaðið - 05.06.1984, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 1984
11
Kópavogur
Einbýli
Vorum að fá sérstaklega fallegt einbýlishús sem er
215 fm, sem skiptist í 6 svefnherb., stofu, eldhús
og wc. Húsið er mikið endurnýjað. Auk þess er 45
fm bílskúr. 1000 fm ræktuð lóð. Hugsanlegt að
taka minni eign eða eignir upp í kaupverð.
eÍgNANAUST.^ 29555
Skipholli 5 - 10S R«yk|avik - Simar ?*$SS ?9SS«
Hrólfur Hjaltason, vidsk.fr.
26277 Allir þurfa híbýli 26277
Skólavörðustígur
Heil húseign á 3 hæöum, 110
fm aö grunnfleti. Á jaröhæö er
skrifstofu- eða verslunarhús-
næöi. Á miðhæð er gott skrif-
stofuhúsnæöi. Á efstu hæö er
falleg 4ra—5 herb. íbúö. Þarf
ekki aö seljast allt i einu lagi. Aö
auki er byggingaréttur fyrir ca.
150 fm hús á 3 hæöum.
Sörlaskjól
Falleg 4ra herb. 115 fm íbúö á
aöalhæö í þríbýlishúsi. 2 stofur,
2 svefnherb. Mikið endurnýjaö.
Verð 2,4 millj.
Austurberg
Falleg 3ja—4ra herb. íbúð á
tveimur hæöum 2x60 fm. Sér
lóð.
Skipholt
3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæð,
góöar innréttingar. Ákveöin
sala. Verð 1900 þús.
Hverfisgata
3ja herb. íbúð á 3. hæð, gott
útsýni. Verð 1450—1500 þús.
Hjallabraut Hf.
Falleg 3ja herb. 96 fm á 4. hæð,
stórar suðursvalir.
Furugrund
Vönduö 3ja herb. 85—90 fm
endaíbúö með íbúöarherb. í
kjallara. Góð sameign.
Engíhjalli
Falleg nýleg 3ja herb. 95 fm
íbúö á 2. hæö. Laus fljótlega.
Ákveöin sala. Verö 1600 þús.
Valshólar
Nýleg 2ja herb. íbúö á 2. hæð í
3ja hæða húsi. Laus fljótlega.
Brynjar Fransson
simi: 46802.
Gisli Ólafsson,
sími 20178.
HIBYLI & SKIP
Garóaatrati 38. Sími 26277.
Jón Ólafsson, hrl.
Skúli Pálsson, hrl.
mSlrfiaöurinn
Hafnarstræti 20 Jón Magnúaaon hdl.
2ja herb. íbúöir
Rofabær
Mjög skemmtileg 60 fm íbúö. Ákv. sala.
Verö 1350 þús.
Asparfell
I Mjög falleg 65 fm íbúö í lyftuhúsi. Ákv.
sala. Verö 1350 þús.
Fífusel
Sérstaklega glæsileg 110 fm ibúö á
3. hæö. Amerisk hnota i öllum Inn-
réttingum. Ljós teppi. Gott skápa-
pláss. Þvottaherb i ibúóinni. íbúó i
sérflokki. Verö 1950 þús. Ákv. sala.
Hrafnhólar
I algerum sérflokki 2ja herb. ibúó
65 fm á 1. hæö. Sameign nylega
yfirfarin. Bein ákv. sala. Verö 1350
þús.
Seljabraut
Glæsileg 110 fm íbúö á 1 hæö.
Þvottahús innaf eldhúsi. Bilskýli.
Getur losnaö fljótlega. Verö 2,1
millj.
Arahólar
Glæsileg 65 fm ibúó á 3. hæó. Sameign
nýmáluö og flisalögó. Verö 1350 þús.
3ja herb. íbúöir
Dalsel
A 1. hæö 95 fm íbúö í sérflokki. Allt
fullgert. Bílskýli. Verö 1850 þús. Akv.
sala.
1 Sléttahraun
90 fm falleg ibúö. Allt i góöu standi.
Verö 1600 þús.
Vesturberg
Falleg 85 fm ibúö á 1. hæö. Ibúóin er
I nýmáluö. Þvottahús á hæö. Verö 1600
| þús.
4ra herb. íbúöir
Ljósheimar
I 105 fm íbúö í lyftuhúsi. Ákv. sala. Verö
I 1850 þús.
Lyngmóar
1 Mjög góö 100 fm ibúö. Bilskúr. Furu-
innréttingar. Ákv. sala. Möguleiki á aö
taka 2ja herb. ibúö upp i kaupverö.
Verö 1950 þús.
Sérhæöir
Laufbrekka
120 fm mjög góö sérhæö. Verö 2,5
millj. Ákv. sala
Guörúnargata
I sérflokki 130 fm sérhæö. öll endurnýj-
uö. Bilskúrsréttur. Verö 2,9 millj.
Básendi
136 fm mjög góö sérhæö Stórar
stofur, glæsilegt baöherb Topp-
eign. Verö 2,7 millj.
Raöhús og einbýli
Torfufell
Óvenjulega glæsilegt raóhús á 1 hæö
140 fm ♦ bilskúr. Þetta hús er i algerum
sérflokki. Akv. sala
Víkurbakki
Glæsilegt hús 205 fm. Innb. bilskúr.
Afar falleg og vel meö farin eign.
Ákv. sala.
Kársnesbraut
Einbýli 150 fm hæö og ris. 5 sv.herb.
Stór bilskúr. Verö 3,3 millj.
ÍBÚÐ ERÖRYGGI
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9
SÍMAR 26555 — 15920
Hvannalundur
120 fm fallegt einbýlishús á einni hæö ásamt
37 fm bilskúr Góöur garóur. Skipti koma til
greina á 2ja—3ja herb. ibúó meö bilskúr.
Helst í Garöabæ eöa Hafnarfiröi. Verö 3,2
millj.
Hólahverfi
270 fm einbylishus sem er tvær og hálf hæö
ásamt sökklum fyrir tvöfaldan bilskúr. Skipti
möguleg á raöhúsi i Fossvogi eöa einbýli í
Smáibúöahverfi. Verö 4,8—4,9 millj.
Klapparberg
170 fm nýtt einbýlishús sem er hæö og ris
ásamt 35 fm bílskur. Húsió er svo til fullbúió.
Ákv. sala Veró 4,8 millj.
Heiðarás
330 fm einbýlishús á 2 hæöum. Möguleiki á
2 íbúöum. 30 fm bílskúr. Verö 4 millj.
Ægisgrund
130 ferm einbýlish. á einni hæö ásamt hálf-
um geymslukj. og bilskúrsr. Laust 1. júni.
Verö 3,8 millj.
Frostaskjól
Fokhelt einb.hús á tveimur hæöum. Skipti
mögul. á einb.húsi i Garöabæ og Vesturbæ.
Verö 2,9 millj.
Álftanes
170 fm nær fullbúiö raóhús á tveimur hæö-
um ásamt 28 fm bilskur. Skipti möguleg á
3ja—4ra herb. íbúö. Utborgun aöeins 1,7
millj.
Hulduland
Glæsilegt 200 fm raóhús á þremur pöllum
ásamt 28 fm bílskur 4—5 svefnherb. Fal-
legur garöur. Ákv. sala. Verö 4,3 millj. Skipti
möguleg á sérbýli meö stórum bilskur, má
vera á byggingarstigi
Bollagata
125 fm glæsileg neöri sérhæö i þribýlishúsi
sem skiptist í eldhús, 2 stofur, 2 svefnherb.
Stórt hol. Sér inng. Þvottahús i kjallara. 30
fm bílskúr. Verö 3 millj.
Miðstræti
3ja herb. 110 fm aöalhæö í steinhúsi. Bíl-
skúr. Verö 1950 þús.
Laugateigur
Glæsileg 140 fm efri sérhæö í þribylishusi
ásamt bilskúrsrétti. 4 svefnherb. og mjög
stórar stofur. Verö 2.9 millj. Sklpti möguleg
á 3ja-r4ra herb. íbúö miósvæóis.
Ægisgata
140 fm ib. á 1. hæö (i dag tannlæknastofur).
Nýtt tvöf. verksmiðjugler. Verö 2,2 millj.
Ölduslóö
70 fm 2ja — 3ja herb. sérhæö. Sér inng.
Verö 1,4 millj.
Hjallabraut Hafn.
96 fm 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýl-
ishúsi. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúó helst
í Rvík. Verö 1750 þús.
Kaplaskjólsvegur
140 fm endaibúö ásamt risi. Verö 2,3 millj.
Blikahólar
110 fm falleg ibúó á 2. hæö i lyftuhúsi. Ákv
sala. Verö 1800 þús.
Fífusel
105 fm 4ra herb. á 3. hæö. Ákv. sala. Verö
1.850 þús.
Njaróargata
135 fm stórglæsileg ibúö á tveimur hæðum.
ibúöin er öll endurnýjuö meö Danfoss-hita-
kerfi. Bein sala. Verö 2250 þús.
Eskihlíö
120 fm 3ja herb. ibúó á 2. hæö ásamt auka-
herb. í risi. Verö 1750 þús. Laus 1. júlí.
Bollagata
Björt 3ja herb. 75 fm íbúö i kj. Stofa, 2 herb
eldhús ásamt búri og sér geymslu. Sér inng.
Laus nú þegar Verö 1,7 millj.
Hraunbær
85 fm 3ja herb. ibúó á 1. hæö i fjölbýli á
góöum staö. Ákv. sala. Laus nú þegar. Verö
1,7 millj.
Þverbrekka
96 fm jaróhæö í þribyli Sérinng. Verö 1,7
millj.
Spóahólar
80 fm ibúó á jaróhæö. Sérgaróur. Falleg
íbúö. Verö 1650 þús.
Smyrlahraun Hf.
92 fm ibúó i fjórbýli á 1. hæö ásamt 35 fm
bilskúr. Laus 1. júlí. Verö 1800—1850 þús
Engíhjalli
Ca. 100 fm stórglæsileg ibúó á 1. hæö
Parket á gólfum, sérsmiöaöar innr. Verö
1900—1950 þús.
Vesturberg
67 fm ibúó á 4. hæó i fjölbýli. Veró 1350
þús.
Blönduhlíö
70 fm íbúö í kjallara Veró 1250 þús.
Kambasel
75 fm ibúö á 1. hæö í 2ja hæöa blokk. Verö
1400 þús.
Fálkagata
65 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýli. Verö 1500
þús.
Valshólar
55 fm ibúó á 2. hæö i 2ja hæöa blokk. Veró
kr. 1300 þús.
Lindargata
30 fm einstaklingsibúó. Sér inng. Verö 800
þús.
Lögmenn: Gunnar Guðmundsson hdl. og
Guömundur K. Siflurjón»»on hdl.
muurnim,
Einbýli — raðhús
ÁLFTANES — AUSTURTÚN, nýtt einbýli + bílskúr. Samt. 200 fm á
tveimur hæðum. Kemur til greina aö taka íbúð uppí. Verö 3,5 millj.
MOSFELLSSVEIT — LEIRUTANGI, 160 fm parhús á einni hæö
meö bílskúr. Afh. fokhelt meö miöstöð i des. 1984. Teikn. á staðn-
um. Verð 1950 þús.
MOSFELLSSVEIT — LEIRUTANGI, einbýli á einni hæö. Tæplega
tilb. undir tréverk. Verö 1950 þús.
GARÐABÆR — ÆGISGRUND, ca. 140 fm timbureiningahús á einni
hæö. Verð 3,8 millj. Skipti á minni eign koma til greina.
HÁLSASEL — PARHÚS, alls 240 fm á 2 hæöum meö innb. bilsk.
Glæsileg eign í topp-standi. Verð 3,6 millj.
GARDABÆR — ESKIHOLT, glæsilegt einbýli á 2 hæöum, alls um
430 fm. Tilb. undir tréverk. Arkitekt Kjartan Sveinsson.
HVANNHÓLMI, 196 fm nýlegt einbýli á 2 hæöum sem skiptist i 2
stofur, 5 svefnherb., rúmgott eldhús, 2 baðherb., þvottahús og
geymslu. Innbyggöur bílskúr. Möguleiki á 2 íbúöum. Verö 5 millj.
KALDASEL, 300 fm endaraöhús á 3 hæöum, Innb. bílskúr. Selst
fokhelt. Verö 2400 þús.
GARÐABÆR — ESKIHOLT, 356 fm einbýlishús í byggingu. Tvö-
faldur bilskúr. Skipti koma til greina á raöhúsi eöa góöri sérhæö i
Hafnarfirði. Verö 2600 þús.
KAMBASEL, 192 fm raöhús á byggingarstigi. Tilbúiö til afh. strax.
Verö 2320 þús
ÁLFTANES, einbýli á einni hæö á sunnanveröu nesinu ásamt bil-
skúr. Samtals 195 fm. í mjög góöu ástandi. Verö 3,4 millj.
GARÐABÆR — HRÍSHOLT, Vorum aö fá í sölu stórglæsilegt
einbýli 340 fm á 2 hæðum. Eign í sérflokki. Verö 6,8 millj.
4ra herb. og stærra
VEGHÚSASTÍGUR, ca. 100 fm á 2. hæö. Öll endurnýjuö. íbúö í
toppstandi. Verö 1.705 þús. Góö greiðslukjör. Allt niöur í 50% útb.
LAUFBREKKA, ca. 120 fm 4ra herb. efri sérhæö. Sérinng. ibúð í
toppstandi. Byggingarréttur fyrir 70 fm iðnaðarhúsn. eöa bilskúr.
Verð 2,5 millj.
FÍFUSEL, 110 fm 4ra herb. á 2. hæö. Aukaherb. í kj. Þvottaherb. í
íbúö. Góð eign. Verö 2 millj.
ENGJASEL, 110 fm 4ra herb. á 1. hæö ásamt bílskýli. Þvottahús og
búr innaf eldhúsi. Verö 2 millj.
ENGJASEL, 4ra herb. 110 fm á 1. hæö. Mjög góö íbúö. Mikil
sameign. Bílskýli. Verð 2,2 millj.
VESTURBERG, 4ra herb. 105 fm á 3. hæö. Verö 1750 þús. Góð
greiðslukjör. Allt niður í 50% útb.
FLÚÐASEL, 110 fm 4ra—5 herb. auk 1 herb. í kjallara. Góö eign.
Verð 1975 þús.
FLÚÐASEL, ca. 110 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæö, bílskýli. Verö 2,1
millj.
SÚLUHÓLAR, 90 fm 4ra herb. ibúö á 2. hæö. Góö sameign. Verö
1900 þús.
HRAUNBÆR, ca. 100 fm 4ra herb. á 3. hæð. Eign í góöu star.-ti.
Verð 1850 þús.
ASPARFELL, 110 fm íbúö á 5. hæö í góöu ástandi. Verö 1800 þús.
EFSTASUND, 4ra herb. tæpl. 100 fm rishæö, sér inng. Verð 185C
þús.
ÁLFTAHÓLAR, 115 fm 4ra herb. á 3. hæð. íbúð í góðu standi.
Bílskúr. Verð 2 millj.
ENGJASEL, ca. 130 fm 5 herb. á tveimur hæöum. 4 svefnherb.
Gott ástand. Bílskýli. Verð 2250 þús.
LOKASTÍGUR, ca. 140 fm 5 herb. sérhæö með bílskúr í steinhúsi.
Mikið endurnýjuö Verð 2 millj. 400 þús.
UGLUHÓLAR, 108 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö Mjög snyrtileg. Suður-
svalir. Frábært útsýni. Bílskúr. Verö 2100 þús.
ÆSUFELL, tæplega 100 fm á 5. hæð 3ja til 4ra herb. (2 svefnherb.).
Frábært útsýni. Verð 1700 þús. Góð greiðslukjör.
SKAFTAHLID Ca. 90 fm 4ra herb. risíbúö. Nýjar miöstöðvarlagnir.
Verð 1850 þús.
2ja—3ja herb.
BOÐAGRANDI, tæplega 100 fm 3ja herb. endaibúö á 2. hæö.
VAndaðar innréttingar. Glæsileg eign. Bílskýli. Verö 1900 þús.
SNÆLAND, ca. 50 fm 2ja herb. á jaröhæö. Snyrtileg ibúö í góöu
húsi. Verð 1300 þús.
HRAFNHÓLAR, ca. 65 fm 2ja herb. á 1. hæö. ibúð í góöu standi.
Verö 1350 þús.
SELJALAND, ca. 30 fm ósamþykkt einstaklingsibúö í kjallara. Verö
850 þús.
BARMAHLÍD, ca. 65 fm 2ja herb. kjallaraíbuö Lítið áhv. Verö 1300
þús.
MIOTÚN, ca. 60 fm 2ja herb. kjallaraibúö. Verö 1100 þús.
BARMAHLÍÐ, ca. 75 fm 3ja herb. risibuö. Tvöf. gler. Ný teppi. ibúö
i toppstandi. Verö 1600 þús.
HAFNARFJ. — HÓLABRAUT, 82 fm 3ja herb. á 2. hæö. Verö 1550
þús.
HAFNARFJ. — KELDUHVAMMUR, 90 fm 3ja herb. risíbúö. Skipti á
4ra herb. í noröurbænum koma til greina. Verö 1400 þús.
VESTURBERG, 3ja herb. 80 fm á 1. hæö. Góð sameign. Verö 1500
þús.
REYKÁS, ca 70 fm á jaröhæö tilb. undir tréverk. Afh. í apríl '85.
Verð 1340 þús.
NJALSGATA, ca. 70 fm sérhæð í toppstandi í timburhúsi. Nýstand-
sett. Góöur garöur. Verö 1450 þús. Góð greiðslukjör, allt níður í
50% útb. Laus strax.
DALSEL, 70 fm 2ja herb. á 4. hæö. Bílskýli. Verö 1550 þús.
ÞJÓRSÁRGATA, 60 fm 3ja herb. risíb. í þríb.h. Verö 1300 þús.
GRANASKJÓL, 78 fm 3ja herb. kj.íbúö. Verö 1400 þús.
KRUMMAHÓLAR, 85 fm 3ja herb. á 5. hæð. Mjög hugguleg ibúö.
Verð 1650 þús.
HRAUNBÆR, 94 fm 3ja herb. á 3. hæö. Óvenju rúmgóö íbúö. Verö
1700 þús.
ENGJASEL, tæpl. 90 fm 3ja herb. á 2. hæð meö bílskyli. Góð eign.
Verð 1850 þús.
HVERFISGATA, 2ja herb. á 2. hæö. Verö 1100 þús.
Sérinnpangur. Verð 1450 þús.
REYKAS, 62 fm 2ja herb. á jaröhæö. Ósamþ. Afh. strax. Meö
hitalögn. Góð greiðslukjör. Verö 900 þús.
KÁRSNESBRAUT, 85 fm 3ja herb. á 2. hæö í fjórbýllshúsi. Sér
inngangur. Verð 1600 þús.
KAMBSVEGUR, 70 fm 3ja herb. kj. íbúö í þríbýlish. Verö 1330 þús.
ÁSBRAUT, 2ja herb. 55 fm á 3. hæö, nýstandsett. Verö 1200 þús.
KAUPÞING HF
Husi Verzlunarmnar. simi 6869 88
Solumenn: Sigutðm Daqh|.msson hs 8313b M.in|t«-t C..>i<\us hs ?9S4? (IiuIiuii K>|t|<-tts.l vn>skti