Morgunblaðið - 16.07.1985, Blaðsíða 12
12 B
LllR. ðl ftUOAQZJl&Ifí'Í ,QICJAfOHOK
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1985
Blindur maður
púttaði af
10 metra færi
PAT BROWNE frá Bandaríkjunum
sigraði í miklu golfmóti sam hald-
ið er érlega fyrir blinda kylfinga í
Kingswood í Englandi um helg-
ina. Hann vann sigur meó þvf aó
pútta tæpa 10 metra é síöustu
holunni.
Browne sem er 52 ára hefur ver-
ið blindur síðan 1966 er hann lenti
í umferöarslysi.
„Hann er hreint frábær," sagöi
John Salisse einn af félögum
Browne í keppninni. „Allir kylfingar
sem ná að pútta af 10 metra færi
fyrir framan fjölda áhorfenda eru
góöir spilarar þó þeir væru sjáandi
og aö blindur maöur geti gert
þetta er ótrulegt," sagöi Salisse.
Þótt furðulegt megi teljast geta
blindir og sjónskertir leikiö golf.
Þeir fá aö vísu aöstoö þjálfara síns
sem gefur þeim stefnuna og
hversu langt er í holuna, síðan eru
þaö þeir sjálfir sem útfæra höggiö
meö tilliti til þeirra upplýsinga sem
þeir fá og er þetta oft samspil milli
þjálfara og kylfingsins.
Meöal gesta sem þátt tóku í
þessu móti var Denis Thatcher,
eiginmaöur Margrétar Thatcher,
forsætisráöherra Breta.
Darren vann
í 400 m Y\ ilai ipi
ÁSTRALSKUR hlaupari, Darr-
en Clark, kom mjög á óvart
meö aö sigra fræga hlaupara
í 400 m hlaupi á frjálsíþrótta-
móti sem fram fór á Crystal
Palace-leikvanginum í Lond-
on á sunnudag.
Darren kom í mark rétt sjónar-
mun á undan enska hlauparanum
Derek Redmind. Darren hljóp á
45,45 sek., Derek á 45,52 sek. og
‘ þriöji varö Bandaríkjamaöurinn
Mark Rowe á 45,78 sek.
Ahmed Hamada frá Bahrein
vann mjög óvænt í 400 metra
grinda.hlaupi á 49,82 sek. Max
Robertson, Bretlandi, varö annar á
50,16 sek. og þriöji varö Henry
Amike frá Nígeríu á 50,25 sek.
Bandaríkjamaöurinn Dannie
Jackson náöi ágætum árangri í
langstökki er hann sigraöi og
stökk 7,89 metra, hann varö einnig
þriöji í 110 m grindahlaupi, þar
sem sigurvegari varö Henry And-
rade, Bretlandi, á 13,83 sek.
I 3000 metra hindrunarhlaupi
sigraöi Bandaríkjamaöurinn Brian
Diemer á 8:31,51 min.
Fundur IAAF í Aþenu:
Jafnaði
Thompson
heimsmetið?
Tveir Bandaríkjamenn settir í keppnisbann
• Daley Thompson, tugþraut-
arkappinn snjalli fré Bretlandi.
ÞAÐ hefur komiö í Ijós aó frjéls-
íþróttamaðurinn Daley
Thompson fré Bretlandi hefur
líklega jafnaó heimsmetió í fug-
þraut é Ólypíuleikunum í Los
Angeles é síóasta éri.
Þaö var á fundi alþjóöasam-
bandsins í frjálsíþróttum sem fór
fram í Aþenu um helgina sem
þessi mál voru til umræöu. Á
fundinum var fjallaö um þetta
mál og voru lagöar fram skýrslur
um 110 m grindahlaupiö, þar
sem kom fram aö hann haföi
hlaupiö á 14,33 sekúndum í staö
14,34 sek. Til sönnunar var lögö
fram myndataka frá leikunum er
komiö var í mark og sýndi þetta
svart á hvítu. Þessi munur þýöir
þaö aö hann hefur jafnaö heims-
metiö í tugþraut. Þessi munur er
eitt sig í útreikningum og ætti aö
vera 8.798 í staö 8.797. En þetta
breytir engu um röö keppenda
því Thompson vann öruggan síg-
ur á Þjóöverjanum Jurgen Hing-
sen.
Nefndin vildi ekki taka endan-
lega afstööu i málinu og frestaöi
því til næsta fundar sem veröur í
Canberra í Astralíu í október.
Bandaríkjamennirnir Renaldo
Nehemian, heimsmethafi i 110 m
grindahlaupi, og Willie Gault fá
ekki aó keppa á ný sem áhuga-
menn í frjálsum iþróttum. Þeir
hafa báöir veriö atvinnumenn i
bandarískri knattspyrnu, þetta
var ákveöiö á fundinum í Aþenu.
Konur leika meö
Globetrotters
Liöiö er að hefja sitt 60. sýningartímabil
HARLEM Globetrotters, hió
fræga sýningarlió í körfuknatt-
leik, kemur til með aó byrja
næsta keppnistímabil meó eina
ef ekki tvær konur í liói sínu.
Tuttugu og ein af bestu körfu-
knattleiksstúlkum Bandaríkjanna
hafa veriö valdar til aö keppa um
hver þeirra hlýtur hnossiö og fái aó
leika meö þessu fræga liöi á næsta
keppnistímabili.
Globetrotters ætla aö vera meö
stúlkurnar í æfingabúöum næstu
daga og velja siöan 6—8 bestu
stúlkurnar og fá þær tækifæri til
aö taka þátt í æfingaleik meö
Giobetrotters í Los Angeies innan
skamms og eftir þann leik veröa
ein til tvær valdar til aö leika meö
liöinu í vetur. Þessar stúlkur eru
flestar úr bandaríska körfuknatt-
leiksliöinu, sem vann gullverölaun
á Ólympíuleikunum í Los Angeles í
fyrra.
„Ég held aö Globetrotters eigi
eftir aö opna augu rnargra," sagöi
Fengu Porsche-
bfla í uppbót!
Einn lék í tíu mínútur og hinir
/oru fjarverandi vegna meiösla
Fré Hoh Hsntwiiv. trétl.manni Mðrnun- B æ %
Fré Bob HMmMsy, trétt.m.nni Morgun-
bMrm í Englandi.
NÍGERÍA og Túnis léku í undan-
keppni heimsmeietarakeppn-
innar í knattspyrnu í Lagos í
síóustu viku. Nígería sigraói í
leiknum meó einu marki gegn
engu. í leikmannahóp Nígeríu-
manna voru þrír menn fré ensk-
um félögum og vakti þaó mikla
athygli é Englandi hvaó þeir
fengu í „bónus“ fyrir leikinn.
Leikmennirnir þrír eru Chuk
Nwajiobi, útherji frá Luton, John
Chiedozie, „kollegi" hans frá
Tottenham og John Fashanu frá
Millwall, bróöir hins kunna Justin
Fashanu.
Aöeins einn þessara kappa, sá
fyrstnefndi, lék meö Nigeríu aö
þessu sinni (hinir voru meiddir)
• John Chiedizie. Fékk dégóó-
an bónus þó hann léki ekki.
og þaö sem meira var, hann varö
aö fara af velli eftir tíu mínútur.
Var þá oröinn hálf slappur og í
Ijós kom aö hann var meö mal-
aríu! Þaö kom þó ekki í veg fyrir
þaö aö hann fengi „bónusinn"
sinn. EFtir leikinn var Nwajiobi
afhent splunkuný bifreiö af
Porsche-gerö, aö verömæti um
9.000 pund, jafnviröi um hálfrar
milljónar íslenskra króna. Dá-
góöur biti fyrir tíu mínútna leik.
En ekki var allt búiö. Chiedozie
og Fashanu fengu nefnilega einn-
ig sinn hvorn Porsche-bilinn, þó
þeir hafi ekki leikiö.
120.000 áhorfendur voru
mættir á leikinn og þar aö auki
var hann sýndur beint í sjónvarp-
inu í Nígeríu. Mikill áhugi er þar
fyrir knattspyrnunni greinilega.
Nígeríumenn þurfa nú aðeins aö
ná í annað stigiö úr leiknum gegn
Túnis á útivelli til að komast i
úrslitakeppnina í Mexíkó á næsta
sumri.
Cheryl Cook, sem skorar að jafn-
aöi 28 stig í leik meö Globetrotters
og er einn leikreyndasti maöur
liösins.
„Viö munum láta NBA-deildina í
Bandaríkjunum vita þaö aö stúlkur
geta vel leikið meö karlmönnum.
Ég hef þá trú aö æ fleiri konur
komi til meö aö stunda körfu-
knattleik eftir aö hafa séö þær
leika meö okkur, ég þori aö veöja
um þaö," sagöi Cook.
Þetta veröur 60. sýningartíma-
biliö hjá Globetrotters og er þetta
frumkvæöi fyrst og fremst komiö
út af þessum tímamótum og veröa
þau sennilega lengi í minnum höfö.
Þaö hefur þótt mikill heiöur aö fá
aö leika meö þessu fræga liöi, sem
hefur feröast um viöa veröld og
sýnt hæfileika sína, m.a. komu þeir
til islands fyrir nokkrum árum og
sýndu í Laugardalshöll fyrir fullu
húsi.
Fyrsti opinberi leikur liösins á
tímabilinu veröur í Brisbane í
Ástralíu 16. október nk.
Nyström
vann í
annað
sinn
JOAKIM Nyström fré Svíþjóó
sigraói í opna Svissneska
meistaramótinu í tennis, sem
fram fór um helgina. Hann
sigraöi Vestur-Þjóóverjann
Andreas Maurer í úrslitum,
6:4, 1.-6, 7:5 og 6:3.
Nyström, sem er 22 ára,
vann einnig þetta sama mót á
síöasta ári. Mikill hiti var meö-
an á keppni stóö eöa 30 stig á
celsíus, þetta var ekki sannfær-
andi sigur hjá Nyström á hinum
27 ára V-Þjóöverja, Maurer,
sem komst í átta liöa úrslit á
Wimbledon-mótinu á dögun-
um. Leikur þeirra stóð í tvær
klukkustundir og 16 mínútur og
voru áhorfendur um 3.500.
Nyström varö fyrstur til aö
vinna þessa keppni tvisvar í röö
síöan Roy Emerson frá Ástralíu
geröi það 1967 og 1968. Þetta
var fyrsti sigur Svíans í ár og er
hann nú níundi á lista yfir bestu
tennisleikara heims.
Birmingham fyrir
valinu hjá bresku
ólympíunefndinni
Bretar sækja um leikana 1992
ENSKA ólympíunefndin kaus é
laugardag Birmingham sem
ólympíuborg fyrir leikana 1992.
Flestir nefndarmanna voru é því
aó tílnefna þessa frægu borg,
sem er sú þriója stærsta í Eng-
landi.
Bírmingham fékk 25 atkvasói,
Manchester fimm atkvæói, aörar
borgir minna. Nefndin mun
leggja élitsgerð um Birmingham
fyrir alþjóóaólympíunefndina.
Þaó veróur síóan ékveóiö seinni
hluta érs 1986 hver hlýtur hnoss-
iö, en þaó eru margar borgir og
lönd, sem sækja um aö fé aó
halda leikana.
íþróttaaóstaóa í Birmingham er
mjög fullkomin og tyrir fjölmarg-
ar kepnisgreinar. Négrannaborg-
irnar Leicester og Nottingham
munu einnig leggja aitt af mörk-
um svo leikarnir geti farið fram é
þessu svæói.