Tíminn - 21.09.1965, Side 15

Tíminn - 21.09.1965, Side 15
ÞRIÐJUDAGUR 21. september 1965 TIMINN Kaupmenn - Kaupfélög Fyrirliggjandi fallegt úrval af matar- og kaffi- dúkum. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar 24478 og 2473C. Kaupmenn Fyrirliggjandi mjög fallegt urvaJ ai kjola- og blússuefnum Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar 24478 og 24730. Kaupmenn - Kaupfélög Fyrirliggjandi dacron sfoppaefni. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun. — Grettisgctu 6. Símar 24478 og 24730. Kaupmenn - Kaupfélög Fyrirliggjandi skábönd, bendlar og teygja. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar 24478 og 24730. HAPPDRÆTTI Styrktarfélags vangefinna BIFREIÐAEIGENDUR í REYKJAVÍK: Happdrættismiðar með bifreiðanúmerum yðar eru seldir í hinni glæsilegu happdrættisbifreið vorri í Austurstræti hjá Steindórsplani. Kaupið miða yðar sem fyrst. Styrktarfélag vangefinna. RAFSUÐUTÆKI ÓDÝR HANDHÆG 1 fasa Inntak 20 amp. Af- köst 120 amp (Sýður vír 3,25 mm) Innbyggt öryggi fyrii yfirhitun Þyngd 18 kíló. Einnig rafsuðukapalí og rafsuðuvír CAAVDII I Laugavegi 170, SMYRILL Símj 1.22.60. LAUGARAS Dark At The Top Of The Stairs AmerisJt stórmynd i litum með Robert Preston Doroth.v Mac Guire Sýnd kl b og 9 HækkaB verð TIL SOLU 2ja herbergja íbúð um 50 ferm, tilbúin undir tré verk. viS Bergstaðastræti. 2ja herbergja góð búð í kjallara við Mávahlíð 2ja herb- íbúð ásamt góðu verzlunarplássi og lagergeymslum við Hörpugötu 3ja herb. íbúð ásamt herb. í risi við Njarðar- götu Verð 650 þús Hagstæð útborgun 3ja hcrb. íbúð á 1 hæð ásamt stórum upphit- uðum bílskúr við Viðimel. Laus strax 3ja herbergja rúml. 100 m-’íbúð í kjallara við Bólstaðarhlið 4ra herbergja íbúð um 115 m2 á 2. hæð ásamt herb í kjahara við Kvisthaga. Laus 1. okt. 4 herb. rbúð 102 m~ í háhýsi við Sólheima. Laus strax. 4ra herb. mjög vönduð íbúð við Asbraut í Kópavogi. Mjög góð lán áhvílandi. 5 herb. íbúð við Brúnaveg. Bílskúrsr. Sér- inngangur. Útsýni yfir Laugar dalinn. Raðhús 4 svefnh. og stór herb. í kjall- ara, í Laugarneshverfi og Kópa vogi. Einbýlishús við Hraunbraut í Kópav. 4 svefnherb. Keðjuhús (Sigvaldahús) endahús í Kópa vogi. Sérstaklega byggt fyrir 2 íbúðir. Harðviðargluggar. Selst fokhelt. Einbýlishús parhús, 135 m2, 4 svefnhb. við Hraunbæ, selst fokhelt. E*nbýlishús tilbúið undir tréverk, við Ara tún, Garðahr. Leitið frekari upplýsmga um eignirnar á skrifstofunni. Höfum að jafnaði til sýnis teikningar af nýbygglngum. FASTE IGNASALAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI6 SÍMI 16637. Heimas. 22790 og 40863. Vetrarmaður óskast á vel hýst heimili Suðvestanlands til kúahirð ingar. Góð starfsaðstaða, vélar. Hestar til yndis. Barn má fylgja (fjölskylda ef semst.) — Upplýsingar í síma 36865 síðdegis. Slrai 11544 Korsíkubræðurnir (Les Fréres Corses) Óvenjuspennandi oý viðburða- hröð Frönsk-ítölsk Cinema- Scope litmynd í sérflokke byggð á skáldsögu eftir A. Dumas Geoffray Horne Valerie Lagrange Gerard Barray Danskir textar — Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 T onabíó fllHV Islenzkur texti 5 mílur til miðnættis (Five miles to midnight) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk sakamálamynd. Anthony Perkins. Sophia Loren Sýnd kl- 5, 7 og 9- Bönnuð börnum innan 16 ára. : ! míi» Grunsamlec húsmóðir tslenzkur texti 'Notonoui' Landladvi - Spennandi og alai skemmti leg ny amerlsk kvikmynd með úrvalsieikurunurr) Jack Lemmon Kiro Novak Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð rnnan 12 ára Simi 11.18« Heimsfræg strtrmvno Mjög áhrilamiklj og ðgleym anleg ný frösnk stórmynd I Utum og CinemaScope byggð á samnefndr' skáldsögu sem komið hefur út i isi þýðingu sem framhaldssaga i VikunnL - tslenzkui texti Michéle Mereier Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. stm' t024v Bleiki pardusinn Heimsfræg og snilldar vel ger ðný amerísk gamanmynd í lítum. íslenzkur texti. David Niven, Peter Sellers, Sýnd kl. 6.45 og 9. HAFNARBÍÓ Flöskuandinn Óvenju fjðrug og skemmtileg ný amerisk Utmysd með Sýnd kl 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSID Eftir syndafallið Sýning miðvikudag kl. 20. Getsaleikur: Grand Ballet Class- ( ique de France Frumsýning föstudag 24. sept • ember kl- 20. * Önnur sýning iaugardag 25. september kl. 20- Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Síml --1200 iiii ■HBBa Slmi 22140 Frábær og hörkuspenandi. 7 dagar í maí Ný amerísk mynd, er fjaHar uro hugsanlega stjórnarbylt- ingu i Bandaríkjunum. Burt Lancaster Klrk Douglas, Frederich March, Ava Garnder. Islenzkur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. Sagan er mestsölubók 1 Banda ríkjunum og vjðar og hefur verið framhaldssaga i Fálkan- fií»Mt 8 810 Simi 11475 Stóri vinningurinn (Dime with a Halo) Óvenjuleg og bráðskemmtileg ný bandarísk kvikmynd Barbara Ixtna, Rafae) Lopez. Sýnd kl 5 7 og 9. KÖJÍavKcSBÍO sim? »198.** Taras Bulba Islenzkur textí Heimsfræg og snilldarveJ gerð amerísk mynd i litum. Endursýnd kl 9 Paw Viðfræg og snUldarvel gerð, ný dönsk stórmynd t litnm gerð eftu rorry Gredsted Jlmmy Sterman ' sýnd kl 5. og 7 Slmi 50184 Gertrud síðasta snilldarverk Charls Dreyers Sýnd kl 9. I Vegna fjölda áskorana. Hvíta örin 1 Sýnd kl. 7. HLEGARDS * * ^ BIO Kjötsalinn Sprenghlaegileg gamawttstód* ASalhlutverk- Norman Wisdom, Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.