Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 Staöan í 1. deild Stadan í 1. deild ettir leiki helgarinnar og leikinn í gærkvöldi er nú þannig: Valur 16 9 5 2 25:11 32 Fram 16 9 3 3 30:22 31 Þór 16 10 1 5 27:20 31 iA 16 9 3 4 33:18 30 XR 16 8 4 4 31:24 28 iBK 16 8 2 6 27:19 26 FH 16 5 2 9 21:30 17 Þróttur 16 3 3 10 16:29 12 Vióir 16 3 3 10 17:35 12 Viktngur 16 2 1 13 15:34 6 Anderlecht tapaði BEERSCHOT er nú efst í 1. deildinní í Belgíu meö átta stig aö loknum fimm um- feröum og er eina liöiö sem ekki hefur tapaö leik. Liö Amórs Guöjohnsen, Ander- lecht er í ööru sæti, tapaöi um helgina ffyrír Bruges á heimavelli. Úrslit í Belgíu voru þessi. Llerse — FC Liege 3:1 Beerscftot ~ Kortrljk 1-0 Charteroi — RR Ghent 2—3 Lokeren — FC Antwerp 2-0 Haregen — FC Mechlín 3—0 Waterschei — Beveren 1—1 Andertecht — Cercte Bruges 2—3 FC Bruges - RWDM 4—1 Serring — Standarb 0—0 Staöan er nú þannig aö umferöum: | 1 3 Boerschot 5 3 2 0 6—1 8 Anderlecht 5 3 1 1 15-7 7 FC Bruges 5 3 1 1 11—6 7 AA Ghent 5 3 1 1 8-7 7 Beveren 5 3 1 1 8—7 7 Waregem 5 2 2 1 8—3 6 FC Seraino 5 2 2 1 4—4 6 Cercte Bruges 5 2 1 2 10—10 5 Lokeren 5 1 3 1 4—3 5 Antwerp 5 1 3 1 6-8 5 Lierse 5 1 3 1 7—8 5 Standard 5 1 3 1 5-6 5 Waterschei 5 1 2 2 6-10 4 FC Liege 5 1 1 3 8—11 3 FC Mechlin 5 0 3 2 1-5 3 RWDM 5 0 3 2 3—8 3 FC Kortrljk 5 0 2 3 6-10 2 Charteroi 5 0 2 3 4—« 9 Einkunna- gjofin Lió Vfkinga: Ögmundur Krialinuon 2 Magnúa Þorvaldaaon 2 Ámundi Sigmundaaon 2 Andri Martainaaon 3 Atli Einaraaon 2 Björn Bjartmaraaon 2 Jóhann Þorvaróaraon 2 Einar Einaraaon 3 Trauati Ómaraaon 4 Jóhannea Báröaraon 3 Haigi Ingaaon 2 Jóhann Holton (vm) 2 Gylfi Rúnaraaon (vm) 2 LióFH: Halldór Halldóraaon 2 Vióar Halldóraaon 3 Hannmg Hanningaaon 2 Sigurþór Þóróltaaon 2 Dýri Guómundaaon 3 Guómundur Hilmaraaon 2 Ingi Bjðrn Albartaaon 2 Kriatján Gialaaon 2 Jón Erlíng Ragnaraaon 3 Magnúa Pálaaon 2 Kriatján Hilmaraaon 2 Skemmtiskokkið: Nöfn þriggja duttu út NÖFN þriggja keppenda í skemmtiskokki Reykjavík- urmaraþons féllu út þegar úrslít hlaupsins voru unnin strax aö hlaupi loknu. Viö nákvæma úttekt á skýrslum markdómara kom i Ijós aö viö tölvukeyrslu höföu falliö út nöfn Guðrúnar Zoöga, sem varö í ööru sæti í kvennaflokki skemmti- skokksins á 27:44,5 mín., Kristinar Þorsteinsdóttur, sem varö í 46. sæti á 36:58,5 mín. og Thors Thoroddsen, sem varö í 175. sæti í karla- flokki skemmtískokksins á 36:08,5 mín. Víkingar unnu langþráöan sigur í 1. deildinni í knattspyrnu í gær- kvöldi er þeir sigruðu liö FH meö þremur mörkum gegn tveimur á Laugardalsvellinum. Þetta er fyrsti sigur Víkingsliösins í síö- ustu fimmtán leikjum liösins í íslandsmótinu í knattspyrnu. Þaó var Trausti Ómarsson sem skor- aói sigurmark Víkings rétt tæpri mínútu fyrir leikslok. Var fögnuö- ur leikmanna Víkings mikill í lok- in.loksins haföi liðinu tekist aö vinna leik. Leikurinn í gærkvöldi var þokka- lega leikinn og oft brá fyrir skemmtilegum samleik og mikiö var um góö marktækifæri. Falleg mörk voru skoruö og á stundum var leikinn góöur sóknarleikur hjá báö- um liöum og nokkur hraöi var í leiknum. Framan af fyrri hálfleik var sókn FH öllu beittari og þeir áttu fyrstu marktækifærin. Ingi Björn átti gott skot á 5. mínútu en þaö fór í hliöar- netið. Þá átti Jón Erling góöan skalla rótt framhjá skömmu síðar. Víkingar komust strax vel inn í leik- inn og léku líflega knattspyrnu. Á • Ingi Björn Albertsson hefur skallaö boltann og hann svffur í markið framhjá Ögmundi markveröi Víkings. Langþráður sigur hjá liði Víkings sjöundu mínútu leiksins kom fyrsta markiö og jafnframt þaö fallegasta. Hinn bráölagni leikmaöur Trausti Ómarsson fékk boltann á víta- teigslínunni, lagöi hann boltann vel fyrir sig en skaut síöan mjög laglegu skoti í bláhorn marksins efst í vinkil- inn og boltinn fór í stöngina og inn. öllu fallegri mörk sjást varla. Trausti gaf sér góöan tíma og geröi >etta sérstaklega vel. En Trausti býr yfir mikilli knattleikni og þarna kom húnvelíljós. Eftir markiö sóttu leikmenn FH öllu meira og á 19. mínútu tókst Ögmundi markveröi Víkings aö bjarga naumlega meö úthlaupi. Ingi Björn var í góöu færi og litlu munaöi aö honum tækist aö skora. Á 34. mínútu bjarga Víkingar á línu. Jón Erling lagöi þá boltann fyrir fæturna á Inga Birni sem var í dauðafæri og skaut en Jóhannes Báröarson renndi sér fyrir boltann og bjargaöi á siöustu stundu á línu. Þarna sluppu Vikingar meö skrekk- inn. Góö barátta var í leikmönnum beggja liöa i fyrri hálfleiknum og gekk boltinn nokkuö vel á milli manna. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks- ins munaöi minstu aö Víkingar skoruöu sjálfsmark en Ögmundur bjargaöiíhorn. I upphafi síöari hálfleiks voru leikmenn FH mun ákveðnari og lóku betur. Var engu líkara en þeir æt- luöu aö taka öll völd á vellinum. Víkingar gáfu eftir og voru ekki eins sprækir og í fyrri hálfleik. Enda leiö ekki á löngu þar til FH skoraöi mark. Á 12. mínútu síöari hálfleiks kom falleg fyrirgjöf frá Viöari Halldórs- syni fyrir markiö og Sigurþór Þór- olfsson náöi aö skalla laglega i netiö og jafna metin. Átta mínútum síöar haföi svo Ingi Björn náö for- ystu fyrir liö FH. Ingi skallaöi aö marki Víkings eftir vel framkvæmda aukaspyrnu og sveif boltinn í boga yfir Ögmund markvörö. FH lék mun betur fyrstu 25 mínúturnar í síöari hálfleik. Og á 28. mínútu munaöi Textfc Þórarínn Ragnarsson Mynd: Þorkeil Þorkeisson i minstu aö þeir geröu út um leikinn. Jón Erling komst einn í gegn og átti aöeins eftir aö renna boltanum í netiö en brást bogalistin og boltinn fór í stöngina og aftur fyrir enda- mörk. Jón var aö vísu í þröngri aöstööu en hann heföi átt aö geta komið boltanum í netið. Nú færöist mikiö fjör í leikinn og Víkingar tóku vel viö sér. Einar Einarsson jafnaöi 2-2 meö skalla á 34. mínútu. Svo til alveg eins mark og Ingi haföi skoraö skömmu áöur. Boltinn sveif í boga yfir Halldór markvörð FH-inga. Þaö var svo Trausti Ómarsson sem skoraöi sigurmark Víkings eins og áöur sagöi. Hann skaut glæsi- legu skoti viöstööulaust eftir aö hafa fengiö boltann rétt innan víta- teigs og Halldór kom engum vörn- um viö. Og sigur Víkings var í höfn. í liði Víkings eru margir bráöefni- legir liprir ungir knattspyrnumenn. Nefna má Einar Einarsson, Trausta Ómarsson, Andra Marteinsson og Atla Einarsson. Meö réttri þjálfun ná allir þessir leikmenn langt. Liö Víkings lék allvel i gærkvöldi og hefur liöiö nú fræöilegan möguleika á aö halda sér í 1. deild þó svo aö hann sé langsóttur. Liö FH átti allgóöan leik þrátt fyrir tapiö. Liöiö fór illa meö mjög góö marktækifæri sér í lagi var Ingi Björn sá mikli markakorari óhepp- inn aö þessu sinni. Gömlu jaxlarnir Viöar Halldórs- son og Dýri Guömundsson voru góöir í þessum leik. Jón Erling var full eigingjarn á boltann.hefði mátt gefa hann fyrr. En hann er laginn leikmaöur. f stuttu máli: Víkingur - FH 3-2 (1-0) Lsugardalsvöllur. Mörk Víkings: Trausti Ómarsson á 7. mínútu og 44. mínútu. Einar Einarsson á 34. mín. Mörk FH: Sigurþór Þórólfsson á 57. mfn. og Ingi Björn Albertsson á 20. mín- útu. Áhortendur 221. Gul spjöld: Viöar Halldórsson, Halldór Halldórsson og Ingi Björn Albertsson. Dómari var Óli Olsen og dæmdi hann leikinn vel. - ÞR Enska landsliðið: Woodcock í hópinn að nýju BOBBY Robson hefur faliö 24 leik- menn til þess aö æfa meö enska landsliöinu í knattspyrnu fyrir leikinn viö Rúmeníu á Wembley miövikudaginn 11. september, en leikurinn er liöur í heimsmeistara- keppninni. Ef England vinnur leikinn þá eiga eiga þeir svo til öruggt sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Mexíkó næsta ár. Þaö er ekki mikiö um breytingar hjá Robson aö þessu sinni nema þá helst aö hann hefur nú kallaö á Tony Woodcock, en hann hefur leikiö 39 landsleiki og skoraö alls 16 mörk í þeim og er hann marka- hæsti leikmaöurinn íhópnum. Mark Hateley, Trevor Francis og Ray Wilkins eru allir í hópnum, en þeir leika allir á Ítalíu. Athygli vekur einnig aö varnarmaöurinn Terry Butcher er í hópnum, en hann hefur ekki leikiö meö liði sínu enn sem komiö er vegna meiösla, í hópnum eru alls fimm leikmenn úr meistara- liöi Everton. Hópurinn er þannig skipaöur: Markveröir eru þeir Peter Shilton, Gary Bailey og Chris Wood. Varnar- menn eru Viv Anderson, Gary Stev- ens, Kenny Sansom, Terry Fen- wick, Dave Watson, Mark Wright, Alvin Martin og Terry Butcher. Á miðjunni eru Bryan Robson, Peter Reid, Paul Bracewell, Trevor Stev- ens, Glenn Hoddle, Ray Wilkins. í framlinunni ætlar Robson aö nota þá Chris Waddle, John Barnes, Kerry Dixon, Mark Hateley, Gary Lineker, Trevor Francis og Tony Woodcock. Bikarkeppni 2. flokks: Úrslit í kvöld í KVÖLD fer fram úrslitaleikur í bíkarkeppni 2. flokks karla í knattspyrnu og veröur leikurinn á Laugardalsvelli og hefst klukkan 18. Þaö eru nýbakaðir íslands- meistarar, Fram, og liö Fylkis úr Árbænum sem leika til úrslita í bikarkeppnínni aö þessu sinni. Getraunir: 65 raöir með 12 rétta Síðastliðinn laugardag 31. ágúst var önnur leikvika Íslenskra get- rauna. Seldar voru 274.424 raðir og vinningsupphæðin var 514.545 kr. Knattspyrnudeild Fylkis var söluhæsti umboðsaðilinn í þessari viku eins og þeirri fyrstu og virðast Árbæingarnir ætla að halda sínu striki. Úrslitin virðast ekki hafa komið á óvart því 65 raðir komu fram með 12 réttum leikjum og 844 raðir með 11 réttum. Vinning- ur fyrir 12 rétta er 7.915 kr. en vinningur fyrir 11 rétta náði ekki lágmarksvinning og bættist sú vinningsupphæð þá við 1. vinning. Það var skemmtilegt að Islendingurinn Sigurður Jónsson skyldi hafa bein áhrif á röðina er hann skoraði fyrir Sheffield Wed. Margir höfðu á orði að Siggi Jóns hefði gefið þeim tólfuna eða haft af þeim tólfuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.