Morgunblaðið - 03.09.1985, Page 11

Morgunblaðið - 03.09.1985, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 B 11 V-þýska knattspyrnan: Bremen í efsta sæti — Atli og Lárus léku með Uerdingen, Stuttgart tapaði Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fróttamanni Morgunblaösins i Þýskalandi. WERDER Bremen er nú á toppi Bundesligunnar í Vestur-Þýska- landi eftir fjórar umferðir ásamt Borussia Mönchengladbach. Þau unnu bseöi um helgina og eru án taps í deildinni. Stuttgart, liö Ásgeirs Sigurvinssonar, tapaöi óvœnt fyrir neösta liöinu, Schalke. Uerdingen, sem Atli Eö- valdsson og Lárus Guömundsson leika meö, vann Bochum á útivelli 2—1. Stórleikur helgarinnar var viöur- eign Werder Bremen og Hamborg- ara þar sem Werder Bremen vann sannfærandi 2—0 og skaust þar meö í efsta sætiö. Þaö voru 35.000 Uerdingen — Bochum 2—1 Bor. M.gladbach — Saarbrucken 2—0 Nuremberg — Dortmund 4—1 Werder Bremen — Hamburger 2—0 Staöan er nú þannig: Werder Bremen 4 3 1 0 12:3 7 Bor. M.gladbach 4 3 1 0 9:2 6 Nuremberg 4 2 1 1 8:4 5 Mannheim 4 2 1 1 7:5 5 Frankfurt 4 1 3 0 3:2 5 Bayern Munchen 3 2 0 1 5:2 4 Bayer Leverkusen 3 1 2 0 4:2 4 Köln 4 1 2 1 4:3 4 Bochum 4 2 0 2 8:9 4 Kaiserslautern 4 2 0 2 5:7 4 Bayer Uerdingen 4 2 0 2 4:7 4 Hamburger SV 3 1 1 1 5:4 3 Stuttgart 4 1 1 2 5:6 3 Dusseldort 4 1 0 3 7:9 2 Saarbrucken 4 0 2 2 2:6 2 Dortmund 4 0 2 2 3:8 2 Schalke 04 4 1 0 3 1:6 2 Hannover 96 3 0 1 2 5:12 1 • Herget var hetja Bayern Uerdingen gegn Bochum. Hér á hann í höggi vió Sören Lerby sem leikur meö Bayern MUnchen. manns sem fylgdust meö viöureign þessara liða og þótti leikurinn góö- ur. Mörk Werder Bremen geröu Frank Neubarth og Thomas Wolter og voru þau bæöi gerö á sömu mínútunni er 10 mínútur voru til leiksloka. Atli Eövaldsson og Lárus Guö- mundsson voru nú báöir í byrjun- arliöi Bayer Uerdingen. Lárus fór þó út af í síöari hálfleik er þeir höföu náö yfirhöndinni, 2—0, og var þá settur varnarmaöur í hans staö til aö reyna aö halda fengnum hlut. Atli lók allan leikinn. Herget var maöurinn á bak viö sigur Uerd- ingen. Hann skoraöi fyrsta mark leiksins og síöan var þaö Rudi Bommer sem bætti viö ööru mark- inu áður en Bochum tókst aö minnka muninn fyrir leikslok. Mark Bochum geröi Stefan Kuntz á 67. mín. 14.000 áhorfendur fylgdust meö leiknum. Schalke vann sigur á liöi Ásgeirs Sigurvinssonar, Stuttgart, á úti- velli. Liöiö kom mjög á óvart og var betri aðilinn í leiknum í Stutt- gart. Eina mark Schalke geröi Klaus Taeuber á 54. mínútu. Þetta voru fyrstu stig Schalke og einnig fyrsta markiö sem þeir skora í Bundesligunni á þessu keppnis- tímabili. Borussia Mönchengladbach vann sigur á Saarbrucken á heimavelli og voru mörkin tvö gerö í seinni hálfleik. Uwe Ran og Kurt Pinkall sáu um aö gera þau og koma liöinu í toppbaráttuna. Nuremberg hefur komiö mjög á óvart í deildinni og er nú í þriöja sæti. Liöið sigraöi Dortmund meö fjórum mörkum gegn einu og situr Dortmund nú á botninum meö tvö stig. Mörk Nuremberg geröu Hans Dorner og Dieter Eckstein og í síö- ari hálfleik geröi Ulrich Bittdorf út um leikinn meö tveimur mörkum. Þaö seinna úr vítaspyrnu. Mark Dortmund geröi Uli Bittcher og var þaö fyrsta mark leiksins. Markus Schupp og Thomas All- ofs skoruöu mörk Kaiserslautern gegn Dusseldorf. Leverkusen náöi jafntefli viö Köln, 1—1. Mark Leverkusen geröi Falko Goetz í fyrri hálfleik en Hans Peter Lehnoff jafnaöi fyrir Köln er átta mínútur voru til lelks- loka. Frankfurt og Mannheim geröu markalaust jafntefli. Leik Bayern Munchen og Hann- over var frestaö og fer hann fram 8. október. Úrslit leikja um helgina voru þessi: Kaiserslautern — Dusseldorf 2-0 Schalke — Stuttgart 1—0 Frankfurt — Mannheim 0—0 Leverkusen — Köln 1 — 1 NYTT OG FERSKT LAMBAKJÖT í kjölfar sumarslátrunar bjóðum við nú íslenskum sælkerum nýslátrað lambakjöt ásamt innmat. Jafnframt minnum við á nýja aðstöðu okkar til að láta kjöt hanga eftir slátrun í hæfilegan tíma við hárrétt hita- og rakastig. Þannig tryggjum við að kjötið bragðist enn betur en áður. Þrátt fyrir takmarkaðar birgðir verður nýja lambakjötið á boðstólum í öllum helstu kjötverslunum. ísienskt lsunbakjöt — kröftug viilibráð ■Afurðasalan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.