Morgunblaðið - 08.11.1985, Side 12

Morgunblaðið - 08.11.1985, Side 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER1985 FÓLKÁ FÖSTUDEGI A bak , við gnmuna... KATRÍN SIGURÐARDÓTTIR SÖNGK ONA Það er myrkur í óperunni. Skyndilega kviknar Ijós og varpar geisla á sviðið. I Ijósinu stendur hún, Katrín Sigurðardótlir óperusöngkona. Þannig man ég hana fyrst. Sfðan kvikna Ijósin hvert af öðru og þau hin koma í Ijós: söngvarar. hljómsveitarstjóri. leikstjóri. Þetta var líkt og skyggnilýsingar. Við vorum komin til að hefja cefmgará óperunni Miðillinn eftir Menotti. Það var fyrir tveimurárum. Þuríður Pálsdóttirfór með hlutverk svikamiðilsins Flóru. Katrin söng dóttur hennar Moniku oge'g ték mállausan sígaunastrák. Þetta voru aðalhlutverkin. Fyrir mig var það opinberun að kynnast óperunni Jnnanfrá"og vinnu óperusöngvarans og þá ekki stst þeirri atorku ogósérhltfni sem býr að baki Jeikandi og léttri “frammistöðu í óperusýningu Þessa dagana bregður Katrín léttilega fyrir siggrímu Oscars í Grímudansleik Þjóðleikhússins. Jæja, komdu þá og boröaöu með okkur. Viltu ekki kjúkl- ing? Diddi (sonurinn Sig- uröur Hallmar) veröur ánægöur. Væri þaö ekki upplagt?, — sagöi hún loksins þegar hún féllst á aö rabba viö mig. Ég settist vlö eldhúsboröiö. Hún gefur mér kaffi, svona eins og til þess aö ég haf i eitthvaö aö dunda viö meöan hún ræöst aö kjúkling- unum. Ég fylgist með öruggum handtökunum og rifja upp aö ég hafi heyrt aö hún hafi upphaflega lært píanóleik. — Hvers vegna varð píanóleik- ari óperusöng- kona? Hún litur augnablikámig einsog hálf- hvumsayfir spurningunni, heldursíöan áframaöfástvið kjúklingana. Svar- ar, um leiö og hún stráir salti á kjötiö: „Ég byrjaöiátta ára aölæraá píanó heima á Húsavík. Fórsíðan suöurþegarég varðsextánáraog settist íTónlistar- skólann í Reykja- víkmeöpíanósem aöalgrein.þvíég haföi helst í huga aö veröa píanó- kennari. Fyrsta veturinn vann ég meðfólki úrtón- menntakennara- deild sem var aö læra söng og öör- um sem voru t.d. að læra á f iölu og trompet. Ég hef gaman af því aö vinna meö ööru fólki. Heima á Húsavík spilaöi ég stundum á píanó ísýningum Leikfélagsins, t.d. Skugga-Sveini." Hún hefur lokiö viö að krydda kjúklinginn og stingur honum í ofn- inn. Á meöan læt ég hugann reika til Leikfélagsins á Húsavík, sem um árabil hefur veriö eitt athyglisverö- asta áhugaleikfélag landsins og þar hafa veriö í framvaröarsveit hin kunnu hjón Siguröur Hallmarsson og Herdís Birgisdóttir, foreldrar Katrínar. Hún snýr sér frá ofninum. „Ég eyddi mörgum stundum á æfingum leikfélagsins þegar ég var aö alast upp en aöeins einu sinni komst ég upp á sviö. Þaö var í Puntila og Matti. Ég lék Hellu, dótt- ur Rauöa Súrkala og sagöi eina setningu: „Viö viljum vera kjur herra Puntila.". Hún er sest viö boröiö hjá mér en samstundis hringir síminn. Nemandi tilkynnir forföll og eftir smaspjall er ákveöin kennslustund á öörum tíma. Hún kennir nefnilega söng viö Söngskólann í Reykjavík. „ Viö vorum aö tala um píanónám- iö," segir hún aö samtali loknu og hefur ekki glataö þræöinum. „Mér fannst aö píanónámió yröi of einhæft, langaöi ífjölbreyttara nám og grípa niöur á fleiri stööum. Píanóiö kraföist svo mikillar yfir- legu sem var of einhæft fyrir mig og mig langaöi ekki aó kenna börn- um á píanó þaö sem eftir væri ævinnar. Ég ákvaö því aö fara í tón- menntakennaradeild, sem átti bet- ur viö mig. Þar varö maóur m.a. aö læra söng og fyrsti kennarinn minn var Þuríöur Pálsdóttir. Því miður veiktist hún, en þaö var huggun harmi gegn aö ég fékk nokkra tíma hjá Guörúnu Á. Símonar. Síðan sótti ég söngtíma til Guörúnar Sveinsdóttur, sem var gömul og gegn kona. Hún komst aö því hverra manna ég væri og sagöi mér frá því aó langafi minn heföi veriö mikill áhugamaöur um langspil. Hún var svo hrifin af þessu aö eftir þaö fékk ég eiginlega betri fræöslu um langspil en söng. Útaf píanón- áminu notaöi hún mig mikiö til aö spila undir hjá öörum söngnemum. Líklega hefur henni þótt ég hæfa betur í þaö en aö syngja sjálf,~ segir Katrín og hlær og bætir síöan við: „Þaö vill enn loða viö mig. “ Tímarnir hennar Níní Stundum þegar ég er aö syngja opinberlega hef ég staöiö mig aö því aó spila meö í huganum. Og reyndar ekki bara þaö, því ég hef staöið mig aó því aö fingurnir væru komnirafstaö!" Hún hlær þessum hlátri, sem mér finnst eingöngu óperusöngkonur hlæja. Hann er óútskýranlegur. Á ööru sviði. Síðan heldur hún áfram: „Þetta er reyndar ekki svo galið, þvi stundum hefur komiö sér vel aö vita nák væmlega hvaö er aö gerast hjá undirleikaranum. Þaö kom fyrir mig á tónleikum um daginn aó koma of snemma inn í miöju lagi og þá fór ég yfir í huganum hvað ég myndi gera ef ég væri sjálf undirleikari. Þannig gat ég verið viðbúin viöbrögóum undirleikarans. Þetta bjargaöist. Þaö er undravert hvaö mikiö getur þotiö i gegnum huga manns á sek- úndubroti. Þettafórallt velog sannfæröi mig um hve nauðsynlegt þaö er fyrir söngvara aö hafa lært á hljóöfæri og jafnvel fyrir undirleik- ara aö hafa lært söngl Þaö vill alltof oft brenna viö aö söngnemendur fúlsi viö hliöargreinum eins og t.d. tónf ræöi eöa sögu en í tónlist held ég aö maóur geti aldrei kunnaó of mikiö." Þar meö stóö hún upp og fór aö hugsa aö meölætinu meö kjúklingunum. Diddi kom inn og var sendur út í búö eftir aö hafa rekiö upp fagnaöaróp yfir rétti dagsins. Ég haföi veriö aö drekka uppáhell- ing og er nú boðið upp á expressó- kaff i sem er tilbúiö. Ég segist vera oróinn næstum saddur af kaffinu. „ Auövitaö færöu þér almennilegt kaffi," segir hún og heldur síöan áfram meðan hún hellir í bollana: að loknum fjórum árum íTónlistar- skólanum lauk ég öllum prófum, „nema" í söng og átti einnig eftir æf ingakennsluna. Þaö kom af því aö ég eignaóist Didda og vegna veikinda. Ég ákvaö aö flytjast til Húsavíkur og taka æfingakennsl- una þar. Síöan fór ég eina helgi mánuöárlega burtilaösækja söngtíma hjá Þui íöi Pálsdóttur." — Var þaö nóg? „Nógl? Tímarnir hjá henni Níní eru sko ekkert venjulegir. Þar er hálf- tíminn eftirmiódagur. Ég var eins og dóttir hennar og er reyndar aö vissu leyti enn. Viö byrjuöum aö vinna um hádegi og ekkert fariö yfir hlutina á hundavaöi. Þegar klukkan var oröin þrjú fengum við okkur kaffi og héldum svo áfram aö vinna. Venjulega fór ég ekki úr tímanum fyrr en eftir kvöldmat, því ekki kom annaö til greina en aö ég boröaði hjá henni." Ég finn ilminn úr ofninum og horfi á kaff ibollann og hugsa aö hún hafi lært fleiraen söng ítímanum hjá Níní! „Þetta fyri komulag var þvíekk- ert síöra þegar upp var staöið. Þegar ég lauk svo prófi frá T ónlist- arskólanumgatégekkihugsaömér m aö hætta í söngnámi. Þaö var fyrst ogfremst vegnaþesshveNínívar | skemmtilegur og ötull kennari, aó I ég ákvaö aö fara í söngnám. Og því áttiégekkieftiraösjáeftir. Þvíþar hófst eitt skemmtilegasta tímabil sem ég hef lifaö. Góöur mórall þar. Kennararnir svo jákvæöir og innan- handar. Viö vorum eins og ein stór fjölskylda." Sveittir lófar og hœsi Síminn hringir aftur. Katrín svar- ar og nú er verið aö leita aö undir- leikara fyrir hana vegna söng- skemmtunar kvöldiö eftir. Máliö viröist vera aö fá lausn þegar hún leggur á. Snýr sér aö mér og spyr: „Hvarvorumvið?" — „í söngskólanum." „ Vorum viö ekki komin lengra?" — Hvaö varstu lengi þar? „ Nú förum við fljótt yfir sögu. Þaö ervið hæfi,“segirhúnoghlær. „Því námiö þar hjá mér gekk fljótt fyrir sig, þvítónmenntakennaranámiö kom sér vel og auövitaö píanónám- iö. Þaö hefur hjálpaö mór mikiö og

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.