Morgunblaðið - 08.11.1985, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 08.11.1985, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER1985 B 15 Sjöfn Haraldsdóttir viö nokkur verk sin. Gallerí Borg: Sjöfn Haraldsdóttir sýnir verk sín í gær opnaði Sjöfn Haraldsdóttir sýningu á verkum sínum í Gallerí Borg, en hún er búsett í Danmörku. Hún sýnir um 40 keramikverk; málverk, flísar, ker og skálar. Sjöfn stundaöi nám viö MHÍ í sex ár og í fjögur ár viö Konunglega danska listaskólann í Kaupmannahöfn. Sjöfn hefur unniö til verölauna í samkeppnum um veggskreytingar erlendis og prýða verk hennar húsakynni landssambands danskra sparisjóöa í Kaupmannahöfn. 1981 gerði Sjöfn veggskreytingar fyrir Víöistaóaskóla í Hafnarfirói og hefur nú í undirbúningi veggskreytingu fyrir Fransiskusspítalann í Stykkishólmi, en þar er hún fædd og uppalín. Sýning Sjafnar stendur til 19. nóvember og er opin frá kl. 12.00 til 18.00 virka daga og frá kl. 14.00 til kl. 18.00 um helgar. Ölkeldan: Þjóðlagakvöld Grétar, Matti og Wilma munu sjá gestum ölkeldunnar viö Laugaveg fyrir fjörugri þjóölagatónlist næstu föstudags- og laugardagskvöld. Tón- listin er margvlsleg en Irsk, skosk, norræn og slavnesk þjóölög veröa mest áberandi. Hótel Saga: Laddi og hljómsveit Magnúsar Kjartans- sonar A Hótel Sögu skemmtir nú hinn kunni grfnisti Laddi á föstudags- og laugardagskvöldum, eöa Þórhallur Sigurösson eins og hann heitir fullu nafni. Hljómsveit Magnúsar Kjartans- sonar leikur undir meö honum og slöar fyrir dansi fram á nótt. A Mímisbar Hótel Sögu veröur áfram dúett Andra Bachmanns. MÍR-salur: Kvikmyndasýningar A sunnudaginn kl. 16.00 veröurkvik- myndasýning f MlR-salnum, Vatns- stlg 10. Sýndar veröa tvær kvik- myndir úr myndaflokknum „Fönix rls úr öskunni", en hann fjallar um endurreisnarstarfiö I Sovétrlkjunum aö siöari heimsstyrjöldinni lokinni. Kvikmyndaflokkur þessi var geröur I tilefni þess að 40 ár voru liðin f maí sl. frá uppgjöf herja nasista I Evrópu. Var myndaflokkurinn sýndur þá f MÍR-salnum og vakti athygli, en er endursýndur nú vegna áskorana. Einnig veröa sýndar tvær fyrstu myndirnar úr flokkunum: „Ogher- maður snýr heim“ og „ Voriö eftir sigurinn1'. Skýringar verða fluttar á ensku. Tvær slðustu kvikmyndirnar úr „Fönix rís úr öskunni" veröa sýnd- ar sunnudaginn 17. nóvember. Aðgangur aö sýningum MlR er ókeypis og öllum heimill. Duus-hús: öllum pllukösturum landsins er boöiö aö taka þátt i parakeppninni „Duus doubles" sem haldin veröur á veitingahúsinu Duus á morgun, laugardag, og sunnudag á vegum íslenskg pllukastfélagsins. Þátttöku- gjald er 400 krónur á hvert liö. Byrj- endur eru hvattir til aö mæta. Keppt verður 1501 og keppnin hefstkl. 14.00. Húsiöopnarkl. 12.00. Fyrstu verðlaun eru minnst 4.000 krónur og önnur verðlaun eru minnst 2000 krónur. Domus Medica: Basar og kaffisala Húnvetningafélagiö i Reykjavlk heldur basar og kaffisölu I Domus Medica á sunnudaginn, 10. nóvem- ber, kl. 14.00. Gómsætar kökur og góöir munir veröa á boðstólum á góöu veröi. Tónabær: Dansleikur Danskennarasamband islands gengst fyrir dansleik l Tónabæ annað kvöld, laugardag, I Tónabæ og hefst hann kl. 21.00. Aldurstakmark er 18 ára. Allir eru velkomnir. Norræna húsið: Sýningá vegum Amnesty Inter- natíonal í anddyri Norræna hússins stendur nú yfir sýning á vegum mannréttinda- samtakanna Amnesty International. Sýningin er liöur I alþjóðlegri baráttu samtakanna gegn pyntingum og er auk þess (tengslum viö Amnesty- vikuna, sem haldin er á hverju hausti. Vikan er aö þessu sinni helguö efn- inu: „Ungmenni í fangelsum" og liggja bréf frammi meö áskorunum til viðkomandi stjórnvalda I nokkrum löndum aö sleppa föngum lausum. Bréf þessi getur fólk tekið, undirritaö og sett I póst. A morgun, laugardag, kl. 15.00, verður dagskrá I Norræna húsinu á vegum samtakanna. Sýnd verður kanadlska sjónvarpsmyndin „Menn- irnir meö hettina", sem lýsir „nútlma- legum" aöferöum viö að yfirheyra fanga. Að sýningunni lokinni stýrir sr. Bernharður Guömundsson pall- borösumræöum. Þátttakendur eru Helgi Daníelsson, yfirlögregluþjónn, Högni Öskarsson, geðlæknir, og Höröur Þorgilsson, sálfræöingur. Sýningunni lýkur á sunnudags- kvöld, aögangur er ókeypis og allir eru velkomnir. LEIKLIST Leikfélag Reykjavíkur: Astin sigrar Miönætursýning Leikfélags Reykjavlkur á skopleiknum „Astin sigrar" veröur I Austurbæjarblói kl. 23.30á laugardagskvöld. Ölafur Haukur Símonarson er höfundur verksins og verður þaö framvegis sýnt I Austurbæjarblói á laugardags- kvöldum. Leikurinn fjallar um ung hjón sem eru aö skilja, tónlistarmaöurinn Her- mann tekur saman viö námskonuna Kristlnu, en eiginkonan Dóra viö vaxtarræktartrðllið Hall. Miöasalan er I Austurbæjarblói kl. 16.00 til 23.00. I stærstu hlutverkum eru Kjartan Bjargmundsson, Valgeröur Dan, Gfsli Halldórsson, Asa Svavarsdóttir, Jón Hjartarson, Aðalsteinn Bergdal og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Aö- göngumiöasala er I Austurbæjarblói. Þjóóleikhúsiö: íslandsklukkan Sföustu sýningar á íslandsklukku Halldórs Laxness veröa f Þjóðleik- húsinu i kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.00 og á sunnudagskvöld á sama tíma. Leikstjóri er Sveinn Einarsson, en meö aöalhlutverk fara: Helgi Skúlason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Siguröur Sigurjónsson, Pétur Einarsson og Arnar Jónsson. Uppfærsla þessi var frumsýnd á 35 ára afmæli Þjóðleik- hússins i apríl sl. Þjóöleikhúsiö: Meö vífiö í lúkunum Þjóöleikhúsið sýnir gamanleikinn „Meö vlfið I lúkunum" á laugardags- kvöldiö og er þegar oröiö uppselt á hana. Leikurinn er eftir Ray Cooney. Benedikt Arnason leikstýrir en Arni Ibsen þýddi leikinn. Meö hlutverkin fara: Órn Arnason, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristln Arn- grimsdóttir, Siguröur Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson og Þorgrlmur Einarsson. Nú stendur yfir miöasala á sýning- ar Shaanxi-listsýningarflokksins frá Klna 14. og 15. nóvember jafnframt miöasölu á sýningar á Grlmudansleik í nóvember. Leikfélag Reykjavíkur: Land míns föður Uppselt er á allar þrjár sýningar Leikfélags Reykjavlkur á „Land mlns fööur" um helgina og á allar helgar- sýningar fram I desember. Verkiö er eftir Kjartan Ragnarsson og fjallar um strlðsárin. Milli 30 og 40 manns taka þátt I sýningunni og er hún sú allra viðamesta sem LR hefur ráöist I til þessa. Meö helstu hlutverk fara: Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi Björnsson, Jón Sigurbjörnsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steinunn Ölina Þor- steinsdóttir, Aöalsteinn Bergdal og Ragnheiður Elfa Arnardóttir. Hljóm- sveitarstjóri er Jóhann G. Jóhanns- son og leikstjóri er Kjartan Ragnars- son. Leikfélag Hafnarfjaröar: Fusi froskagleypir Bamaleikritið Fúsi froskagleypir veröur sýnt á laugardag kl. 15.00 Úr Reykjavíkursögum Ástu sem Kjallaraleikhúsiö sýnir um þessar mundir aö Vesturgötu 3. KjaHaraieikhúsið: Reykjavíkursögur Ástu Reykjavíkursögur Ástu i leikgerö og stjórn Helgu Bachmann veróa sýndar laugardag kl. 17.00 og sunnudag kl. 17.00 aö Vesturgötu 3. Frumsýning var 21. september sl. og hafa síðan veriö 36 sýningar ávallt fyrir fullu húsi. Leikend- ur eru: Guórún S. Gísladóttir, Guðlaug María Bjarnadóttir, Emil G. Guómundsson og Helgi Skúlason. Mióasala er aó Vesturgötu 3 frá kl. 16.00 en frá kl. 14.00 um helgar. Sími leikhússins er 19560. og sunnudag kl. 14.00 IBæjarbiói, Hafnarfiröi. Leikritiö gerist I litlum bæ, þar sem allir brosa sffellt, en þaö eru maökar f mysunni, ekki margir, en sleipir og þeirra stærstur er Fúsi froskagleypir, hrekkjalómur- inn óforbetranlegi. Leikritiö er meö fjölmörgum söngvum og hefur Jó- hann Morávek samiö tónlistina, en Ólafur Haukur Slmonarson söngtext- ana. Leikstjóri er Viöar Eggertsson. Miðapantanir eru allan sólarhringinn i sima 50184. Vox Arena-leikhópurinn: Skógarakonan dæmalausa A morgun, laugardag, sýnir Vox Arena-leikhópurinn - leikfélag Fjöl- braulaskóla Suöurnesja - gamanleik- inn „Skógarakonan dæmalausa" eftir Federico Garcia Lorca. Sýningin hefst f Félagsbíói I Keflavlk kl. 20.30. Leikstjóri er Emil Gunnar Guömunds- son. Hvenær kemurðu aft- ur, rauðhærði riddari? Níunda starfsár Leiklistarskóla is- lands er hafiö og er fyrsta verkefni þess bandariskt, „ Hvenær kemurðu aftur, rauöhæröi riddari?" eftir Mark Medoff í þýöingu Stefáns Baldurs- sonar, sem einnig er leikstjóri. Guöný Björk Richards gerir leikmynd og David L. Walters hannar lýsingu. Leikritiö gerist á litlum veitinga- vagni í suðurhluta Nýju-Mexlkó I lok sjöunda áratugarins. Nemendaleik- húsiö skipa að þessu sinni: Bryndís Petra Bragadóttir, Eiríkur GuÖ- mundsson, Guöbjörg Þórisdóttir, Inga Hildur Haraldsdóttir, Skúli Gautason og Valdimar örn Flygen- ring. Tveir gestaleikarar taka einnig þátt f sýningunni, þeir Gunnar Eyj- ólfsson og Sigmundur örn Arngrlms- son. Sýningar eru þrjár um helgina f Lindarbæ: I kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld og hefjast sýningar kl. 20.30. Sýningin er ekki við hæfi barna. FERÐIR Frístundaklúbburinn Hana-nú: Gönguférð Frfstundaklúbburinn Hana-nú I Kópavogi fer f slna vikulegu göngu- ferðá morgun, laugardag, kl. 10.00. Lagt verður af staö frá Digranesvegi 12 og gengiö veröur I klukkutfma aö venju um Kópavog og nágrenni. Gönguleiö verður valin m.t.t. veöjurs. Allir Kópavogsbúar eru velkomnir. Þátttakendum er bent á aö klæðast hlýlega. Ferðafélag íslands: Gönguférö Kl. 13.00 sunnudaginn 10. nóv- ember er gönguferö á Vlfilsfell (655 m). Ekiö veröur aö afleggjaranum viö Jósepsdal og gengið þaöan. Nú er kominn sá árstlmi aö ástæöa er til aö leggja áherslu á aö þátttakend- ur komi vel búnir til göngunnar. Þriðjudag 12. nóvember veröur myndakvöld f Risinu, Hverfisgötu 105. Útivist: Helgar-og dagsferð A sunnudaginn kl. 13.00 veröur baggalútaferð i Hvalfjörö. Baggalút- ar eru steinar meö kúlulögun sem finnast á vissum stööum I Hvalfirðin- um. Þetta er létt strandganga fyrir alla Brottför er frá BSl, bensfnsölu. Helgarferö Útivistar er Haustblót á Snæfellsnesi. Gist verður aö Lýsu- hóli. Brottför er I kvöld, föstudag, kl. 20.00. Skoðað veröur innanvert Snæfellsnes og á laugardagskvöldið veröur afmælisveisla og kvöldvaka. Farmiöar fást á skrifstofu Utivistar, Lækjargötu 6a. A þriöjudagskvöldiö kl. 20.30 veröur annað myndakvöld Útivistar I vetur f Fóstbræðraheimilinu Lang- holtsvegi 109 og aö þessu sinni veröa Hornstrandir á dagskrárrni. Allir eru velkomnir og kaffiveitingar eru i hléi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.