Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985
wwwwww
BRAGFRÆÐI OG HÁTTA-
TAL
Sveinbjörn Beinteinsson
Bókin kom fyrst út 1953
og var strax tekin í notkun
í framhaldsskólum sem
kennslubók í rímna- og
vísnakveöskap. Háttatalió
var síöar gefiö út á snældu.
Þar kveöur höfundurinn
með rímnalögum. Um langt
árabil hefur bókin veriö ófá-
anleg. Margir islensku- og
bókmenntakennarar hafa
óskaö eftir endurútgáfu
hennar. Nú hefur bókin
verið endurprentuö meö
leiöréttingum. Snældan er
einnig fáanleg.
122 bls.
Hörpuútgáfan
825 kr. m. sölusk.
JROTASILFUR OG
JÓSGEISLAR
’uríður Bjarnadóttir og
Arnór Sigmundsson
’uríður Bjarnadóttir bjó
ásamt manni sínum Arnóri
Sigmundssyni í Árbót í
Aöaldal, S.-Þingeyjarsýslu,
í 42 ár. Nú koma út samtím-
is Ijóðabækur þessara
merkishjóna, sem eru bæöi
látin. Fáir vissu um skáld-
skap Þuríöar, en í fórum
hennar fundust þessi fal-
legu Ijóö. Arnór var þekktur
hagyröingur og hefur ort
viö ólíkustu tækifæri.
í formála segir Jóhanna
Á. Steingrímsdóttir: „Þessi
Ijóö ... eru fersk og látlaus
og óumdeilanlega gott sýn-
ishorn af þeim rímaöa og
stuölaöa skáldskap sem var
þjóöinni tamur og kær.“
Bækurnar eru seldar saman
íöskju.
80 + 112 blaösiöur
Útg. Bókaforlag Odds
Björnssonar
Verð: 1250 kr. m. sölusk.
Eg geng jrá bivniun
ÉG GENG FRÁ BÆNUM
Guðný Beinteinsdóttir
Höfundurinn er í hópi systk-
inanna frá Grafardal. Bókin
er í nýrri samstæðri Ijóða-
útgáfu 6systkina.
44bls.
Hörpuútgáfan
688 kr. m. sölusk.
FJÚK
Steíngerður Guðmunds-
dóttir
Fjúk er fimmta Ijóöabók
höfundar.
123 blaðsíður.
Útg. Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs.
Verð 750 kr. m. sölusk.
HAUSTHEIMAR
Stefán Sigurkarlsson
Ný Ijóðabók eftir Stefán
Sigurkarlsson lyfsala á
Akranesi. Haustheimar er
fyrsta Ijóöabók Stefáns, en
áöur hafa birst eftir hann á
prenti tvær ritgerðir auk
nokkurra Ijóöa.
45 blaösíður.
Útg. Hörpuútgáfan.
Verð: 688 kr. m.sölusk.
Vtíur Htrintt
Hin eilíf 'a leit
HIN EILÍFA LEIT
Pétur Beínteinsson
Höfundurinn er í hópi systk-
inanna frá Grafardal. Bókin
er í nýrri samstæðri Ijóöa-
útgáfu 6 systkina.
88 bls.
Hörpuútgáfan
688 kr. m. sölusk.
ILLGRESI
Örn Arnarson
Ljóöabók skáldsins vin-
sæla, Arnar Arnarsonar, III-
gresi, sem ekki hefur veriö
fáanleg um árabil, er nú
komin út í aukin og endur-
bætt. Auk upphaflegrar út-
gáfu lllgresis eru í bókinni
þýdd Ijóö og ýmis önnur
Ijóö sem safnað hefur veriö
saman eftir lát skáldsins.
260 blaösíöur.
Útg. Vaka — Helgafell.
Verð: 1.398 kr. m. sölusk.
Inqirmr Irtendur Sigunbson
Ljósahöld
myrkravöld
Víkurútgáfan
LJÓOAHÖLDOG
MYRKRAVÖLD
Ingimar Erlendur
Sigurðsson
Þetta er tíunda Ijóöabók
höfundar, sem löngu er
oröinn þjóðkunnur. Hann
hefur fengiö mjög lofsam-
lega dóma fyrir bækur sín-
ar, enda er hann af mörgum
talinn eitt af snjöllustu Ijóö-
skáldum okkar í dag.
101 bls.
Víkurútgáfan
750 kr. m. sölusk.
LJÓÐ NÁMU LAND
Sigurður Pálsson
Fjórða Ijóöabók Siguröar
sem fyrir margt löngu hefur
skipaö sér i fremstu röö
íslenskra Ijóöskálda. Hver
ný bók frá hans hendi má
teljast bókmenntaviöburö-
ur.
I bókinni speglast allir
bestu kostir skáldskapar
Siguröar: Hnitmiöaö Ijóö-
mál, hlaöiö óvæntum sam-
líkingum, ísmeygilegt í
glettni sinni og fjarskylt
predikunum og forystu-
greinum. i Ijóöunum togast
á ofsafengiö fjör og sárasta
alvara og skáldið er hvort-
tveggja í senn, sjáandi og
þátttakandi.
94 blaðslíður.
Útg. Forlagið.
Verö: 875 kr. m. sölusk.
LJÓDMÆLI
Benedikt Gröndal
Sveinbjarnarson
Áttunda bindið í bóka-
flokknum Islensk rit. Þetta
er úrval af Ijóðum Gröndals,
sem Kristinn Jóhannesson í
Gautaborg' hefur búiö til
prentunar.
318 bls.
Útg.: Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs
Verð: 1.175 kr. m. sölusk.
friérik Iss«n
MITT
HIIÐBLÁA
TJALO
MM
MITT HEIÐBLÁA TJALD
Friðrik Guðhi Þórleifsson
Ný Ijóöabók eftir Friörik
Guöna Þórleifsson söng-
stjóra og tónlistarkennara á
Hvolsvelli. Þessi nýja bók
er fjóröa bók höfundar, en
áöur hefur Hörpuútgáfan
gefiö út eftir hann
Ijóöabækurnar Ryk 1970,
Augu í svartan himin 1973,
Og aörar vísur 1977.
60 blaðsíður.
Hörpuútgáfan.
688 kr. m. söluskatti.
TÍUNDIR
Jóhann S. Hannesson
Kristján Karlsson bjó til
prentunar og ritar formála.
Skáldskapur Jóhanns S.
Hannessonar er í heild sér-
kennilegt og merkilegt
framlag til íslenskrar Ijóöa-
geröar á okkar timum. í
kvæöum hans fara einatt
saman skörp hugsun, vits-
munaleg dýpt og rík tilfinn-
ing. En fyndni hans og
formlist njóta sín víða sér-
staklega vel í þessari bók.
84 bls.
Örn og Örlygur
795 kr. m. sölusk.
UNDIR SKILNINGSTRÉNU
Gunnar Dal
í bókinni eru tuttugu Ijóö,
sem skáldiö hefur ort á
þessu ári. „Komiö þiö hing-
aö dúfurnar mínir og kropp-
iö korn“, er eins konar viö-
lag í kvæöinu: Heilaþvottur
í Vatnsmýrinni. Ljóö þessi
vekja ótal spurningar og
umhugsunarefni, sem knýja
fast á hjá samtíö okkar.
51 blaösíða.
Víkurútgáfan.
750 kr. m. söluskatti.
ÁYSTUNÖF
Shirley MacLaine
LÝSING Á FEROALAGI INN
I HINA ANDLEGU HEIMA.
„Bókin er lýsing á tengslum
milli líkama, hugar, sálar og
anda. Þaö sem ég læröi á
þessum andlegu umbreyt-
ingum hefur gert mér mögu-
legt aö lifa lífinu sem gjör-
breytt manneskja. Þessi bók
er því um leitina aö sjálfri
mér — leit þar sem mér
opnaöist jafnt og þétt, sífellt
meira af andlega heiminum,
alltaf eitthvaö nýtt, heillandi
og óvænt. Ég fann aö mér
voru birtar, smátt og smátt
en ákveöið, víddir í tíma og
rúmi, víddir sem fyrir mér
höföu tilheyrt vísindaskáld-
sögum eöa öllu heldur þeim
andlega heimi sem dulspek-
in lýsir. Þessar víddir birtust
meö hraöa sem hæföi mér,
(og ég held aö allir hafi sinn
eigin hraöa í þessum efnum.
Fólk þroskast og tekur
framförum eftir því sem þaö
er tilbúiö til). Ég hlýt aö hafa
veriö tilbúin aö taka á móti
þeim fróöleik sem ég fékk,
því þetta var rétti tíminn.
— Shirley MacLaine"
330 blaðsíður.
Útg. Bókaútgáfan Geislar.
Verð: 1.400 kr. m. sölusk.
ÁSÖGUSLÓÐUM
BIBLÍUNNAR
Magnús Magnússon
Hinn kunni sjónvarpsmaöur
í Bretlandi skyggnist aö baki
frægra þátta í breska sjón-
varpinu og síöar því ís-
lenska. „Magnús fléttar á
mjög skemmtilegan hátt frá-
sagnir úr Biblíunni og af
rannsóknum og árangurinn
veröur stórskemmtileg og
fróðleg bók um fornaldar-
þjóöir og sögustaöi í Aust-
urlöndum nær.“ Jón Þ.Þór.
239 bls.
Örn og Örlygur
1.290 kr. m.sölusk.
Grace Rosher
, Aðj
handan
Bók um lífið eftir dauðann
wjH
Æ&r*
AÐ HANDAN
Grace Rosher
Bók fyrir alla sem velta fyrir
sér spurningunni um lífið
eftir dauðann. Séra Sveinn
Víkingur þýddi bókina á
íslensku, en hún kom fyrst
út áriö 1968. Margir hafa
sagt aö þessi bók hafi veitt
þeim meiri huggun en orö
fái lýst. Þýðandi segir m.a.
um bókina: „Sá heildar-
boöskapur sem hún flytur
um lífiö eftir dauöann er
harla fagur og bjartur."
Bókin er helguð þeim sem
harma látinn vin. Handan
dauöans er eilíft líf og ástin
er sterkari en hel.
150 blaösíöur.
Hörpuútgáfan.
838 kr. m. söluskatti.
ALMANAK ÞJÓÐVINA-
FÉLAGSINS 1986
Almanak um áriö 1986, með
Árbók íslands 1984. Þetta
er 112. árgangur Þjóövina-
félagsalmanaksins.
200 blaösíöur.
Útg. Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs.
Verð: 495 kr. m. sölusk.
ÁRID 1984
Þetta frábæra bókmennta-
verk er samsett af 480
fréttagreinum, og eru þær
áréttaöar meö jafnmörgum
atburöamyndum og er
helmingur þeirra prentaöur
í litum í heilsíöustæröum á
köflum. Annáll ársins skipt-
ist í 12 aöalkafla. Auk þess
fjallar verkiö um einstök
sérsviö, svo sem alþjóðamál
— efnahagsmál — vísindi
og tækni — læknisfræöi —
myndlist — kvikmyndir —
tísku.
Þessi bókaflokkur er orö-
inn ómissandi öllum þeim
er láta sig samtíöina ein-
hverju skipta og vilja eiga
möguleika á því aö geta flett
upp í óyggjandi heimildum
um atburði hér á landi og
um heim allan.
344 blaðsíöur í stóru broti.
Útg. Þjóðsaga.
Verö: 2.125 kr. m.sölusk.