Morgunblaðið - 25.03.1986, Page 21

Morgunblaðið - 25.03.1986, Page 21
 Uppskrift n Það er vel við hæfi að hafa þetta Ijúl Suðurlands á páskaborðinu. Hitió otninn i 200°C. Setjið læri I ofnskúffu ásamt V2 I. af vatni og örlitlu salti. Lokið með áipappir. Steikið í V/2 klst. Fyrsta klukkutimann má EKKI opna ofninn. 20. mln. áður en steikingu likur er áipapptrinn tekinn af til að fá góða skorpu. Bætið við örlitlu vatni ef með þarf. sannkallaður hátíðarmatur. Kjötið fær sérstaka meöferð sem gerír það einstaklega meyrt og bragðríkt. Þú færð ekki betra lambakjöt. SÓSAN. Þykkið soðið aöeins með rjóma og mais- anamjöli. Gætið þess að sósan verði létt. Bragöbæt- iö með salti og pipar ef með þarf. MEÐLÆTI. Boríö fram meö gufusoðnu fersku græn- meti, s.s. strengjabaunum, smáum guirótum, brokk- óli og nýjum kartöftum. Tilvalið er einnig að hræra upp 1 dós af sýrðum rjóma og blanda við það næfurþunn- um sneiðum af agúrku. Slðan er bara að gæða sór á kræsingunum, — þú mátt vera viss um að betrí iambasteik er vandfundin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.