Morgunblaðið - 25.03.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 25.03.1986, Qupperneq 35
MORtaWBL&ftifr ftRlÐJTOAOUR 25.MAHZI986 M Samanburður á heildarverðlagi í matvöruverslunum á milli höfuðborgarsvæðis og einstakra landshluta. Höfuðborgar- svæðið sem grunnur Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Landið allt Vesturland Vestfirðir Norðurl.v. Norðurl.ey. Austfirðir Suðurland Reykjanes 2,6% 2,2% 5,3% 1,3% 1,5% 3,3% 2,3% 0,7% Verðkönnun Verðlagsstofnunar: Verðlag á landsbyggð- inni 2,6% hærra en # á höfuðborgarsvæðinu — VESTURLAND Samanburður á verðlagi i matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi. Verðlag á Vesturlandi var hærra: Heildarverðlag 2,2% Matvörur 1,1% Drykkjarvörur og tóbak 4,1% Heimilisvörur ýmsar 6,6% Samanburður á verðlagi i matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæðum. Mis- munur á heildarverðlagi sýndur í %. Staður eða svæði undir / er með hærra verðlag. Höfuðb.svæði/ Borgames/ Akranes/ Stykkishólmur/ Snæfellsnes Snæfellsnes Keflavík Ólafsvík 3,4% 3,4% 1,8% 0,6% Verðlag hæst á Vestfjörðum eða 5,3% hærra en í Reykjavík Verðlagsstofnun hefur birt niðurstöður umfangsmikillar könnunar sem gerð var í janúarmánuði sl. Könnunin er þannig unnin, að gerður er samanburður á verði á u.þ.b. 370 algengum mat- og hreinlætisvörum í matvöru- verslunum í einstökum lands- hluturn og byggðarlögum. Almennar niðurstöður könnun- arinnar eru þær, að verðlag var hærra þar sem samkeppni er lítil vegna einangrunar eða vegna þess að aðeins er ein verslun á staðnum. Sem dæmi má nefna, að verðlag á Hólmavík var 5,7% hærra en á Hvammstanga og á Melrakka- sléttu 4,1% hærra en á Húsavík. Þá vekur_ sérstaka athygli hátt verðlag á ísafirði, Siglufírði, Rauf- arhöfn og Höfn í Homafirði. Aðrar niðurstöður könnunarinn- ar em m.a. eftirfarandi: 1. Verðlag utan höfuðborgar- svæðisins var 2,6% hærra en á höfuðborgarsvæðinu. 2. Hæsta verð í einstökum lands- fjórðungi var á Vestfjörðum en það var 5,3% hærra en á höfuð- borgarsvæðinu. Minnstu mun- aði á verðlagi á Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu eða 0,7%. 3. Þegar borið er saman verðlag í einstökum bæjum á Vestfjörð- um vekur athygli, að verðlag á ísafírði var 2,8% hærra en á Bolungarvík og nokkru hærra en t.d. á Patreksfírði. 4. Á Norðurlandi vestra var einna lægst verðlag á Sauðárkróki. Var verðlag á Siglufírði t.d. 6,6% hærra og á Blönduósi 2,4% hærra. Athygli vekur, að verðlag á Akureyri var 1,7% hærra en á Sauðárkróki. 5. Verðmunur á höfuðborgar- svæðinu og Akureyri var nær enginn en á Húsavík var verð- lag 2,0% hærra en á Akureyri. 6. Á Austurlandi var allmikill verðmunur á milli einstakra bæja. Verðlag á Höfn í Homa- fírði var t.d. 6,6% hærra en í Neskaupstað og verðlag á Eskifírði 3,5% hærra en í Nes- kaupstað. 7. Verðmunur milli einstakra staða var minni á Suðurlandi og Reykjanesi en á öðmm land- svæðum. NORÐURLAND VESTRA Samanburður á verðlagi í matvöru verslunum á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi vestra. Verðlag á Norðurlandi vestra var hærra: Heildarverðlag .................................. 1,3% Matvörur ........................................ 0,5% Drykkjarvörur og tóbak .......................... 8,6% Heimilisvörur ýmsar ............................. 0,1% Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæðum. Mis- munur á heildarverðlagi sýndur I %. Staður eða svæði undir / er með hærra verðlag. Norðurl. vestra/ Hvammstangi/ Sauðárkrókur/ Norðurl.eystra Hólmavík Blönduós 0,3% 5,7% 2,4% Sauðárkrókur/ Sauðárkrókur/ Siglufjörður Akureyri 6.6% 1,7% VESTFIRÐIR Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Vestfjörðum. Verðlag á Vestfjörðum var hærra: Heildarverðlag ................................. 5,3% Matvörur ..........................^.... 4,1% Drykkjarvörur og tóbak ........................ 12,3% Heimilisvörur ýmsar ............................ 5,1% Samanburður á verðlagi i matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæðum. Mismunur á verðlagi sýndur í %. Staður'eða svæði undir / er með hærra verðlag. Höfuðb.svæði/ Patreksfjörður/ Bolungarvík/ ísafjörður isafjörður ísafjörður 5,2% 0,1% 2,8% SUÐURLAND Samanburður á verðlagi i matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Verðlag á Suðurlandi var hærra: Heildarverðlag 2,3% Matvörur 1,7% Drykkjarvörur og tóbak 3,4% Heimilisvörur ýmsar 4,7% Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæðum. Mis- munur á heildarverðlagi sýndur í %. Staður eða svæði undir / er með hærra verðlag. Höfuðb.svæði/ Höfuðb.svæði/ Selfoss/ Vestmannaeyjar Selfoss og Hveragerði Hveragerði 2,4% 2,0% 1,6% Selfoss/ Selfoss/ Keflavík/ Hella og Hvolsvöllur Vestmannaeyjar Selfoss 1,7% 1,5% 2,5% AUSTURLAND Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Austurlandi. Verðlag á Austurlandi var hærra: Heildarverðlag .................................... 3,3% Matvörur .......................................... 2,3% Drykkjarvörur og tóbak ............................ 8,0% Heimilisvörur ýmsar ............................... 5,0% Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæöum. Mi: munur á heildarverðlagi sýndur í %. Staður eða svæði undir / er með hærra verðlag. Norðurl. eystra/ Seyðisfjörður/ Neskaupstaður/ Austurland Egilsst. og Reyðarfj. Eskifjörður 2,6% 0,7% 3,5% Neskaupstaður/ Höfn 6,6% . NORÐURLAND EYSTRA Samanburður á verðlagi i matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi eystra. Verðlag á Norðurlandi eystra var hærra: Heildarverðlag 1,5% Matvörur 0,2% Drykkjarvörur og tóbak 11,0% Heimilisvörur ýmsar 0,0% Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæðum. Mis- munur á heildarverðlagi sýndur i % . Staður eða svæði undir / er með hærra verðlag. Höfuðb.svæði/ Akureyri/ Ólafsfjörður/ Akureyri Húsavík Akureyri 0,0% 2,0% 0,5% Ólafsfjörður/ Húsavík/ Þórshöfn/ Siglufjörður Melrakkaslétta Raufarhöfn 4,6% 4,1% 7,1% REYKJANES Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi. Verðlag á Reykjanesi var hærra: Heildarverðlag .................................... 0,7% Matvörur .......................................... 0,3% Drykkjarvörur og tóbak ............................ 1,7% Heimilisvörur ýmsar ............................... 0,0% Samanburður á verðlagi í matvöruverslunum á einstökum stöðum og svæðum. Mis- munur á heildarverðlagi sýndur i %. Staður eða svæði undir / er með hærra verðlag. Keflavík/ Keflavík/ Akranes/ Aðrir staðir á Suðurn. Selfoss og Hveragerði Keflavík 1,7% 2,5% 1,8%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.