Morgunblaðið - 25.03.1986, Side 63

Morgunblaðið - 25.03.1986, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGlfR 25. MARZ 1986 63 Pj ölbrautaskóli Suðurlands: Tilboð opnuðí þijú út- boðsverk Tilboðin veru- lega yf ir kostn- aðaráætlun Selfossi. ÞANN 18. mars sl. voru opnuð tilboð í þijú útboðs- verk í nýbyggingu Fjöl- brautaskóla Suðurlands. í fyrsta lagi lokun hússins, frágang að utan og að hluta til innanhúss, í öðru lagi bolta- og járnafestingar fyrir límtrésvirki og í þriðja lagi í hreinlætis- og hita- lagnir. Tilboðin voru tekin fyrir í bygg- inganefnd skólans 20. mars og rædd í skólanefnd sama dag. Kostnaðaráætlun við lokun og frágang hússins hljóðaði upp á 14.709.070 krónur. í það verk bárust þijú tilboð, frá Sigfusi Kristinssyni Selfossi 21.025.910 kr. Smiður hf., Selfossi, bauð 22.109.021 kr. og Sandfell, Sel- fossi, 28.875.300 kr. Kostnaðaráætlun fyrir bolta- og jámafestingar fyrir límtrés- burðarviki hljóðaði upp á 1.139.590 krónur. Fjögur tilboð bárustfráKA, Selfossi, 1.140.470 krónur, Stálafli, Gnúpveijahreppi, kr. 1.490.220, Blikksmiðjunni Gretti 1.851.372 og frá Má Jóns- syni, Reylqavík, kr. 1.795.255. Fimm tilboð bárust í hreinlætis- og hitalagnir, frá Vökvalögnum sf., Selfossi, 1.708.054, Bygg- ingafélaginu Frama hf., Reykja- vík, kr. 1.868.973, Sigurði Rúnari Jónssyni, Rvík, kr. 2.137.565, KÁ, Selfossi, 2.429.756 og frá Rörtaki, Hveragerði, kr. 2.544.500. Gengið verður frá tilboðunum eftir að umsögn hönnuða á til- boðssaðilum og tilboðunum liggur fyrir, væntanlega eftir helgi. Inn- an skamms verður boðið út gler í allt húsið og þar inni er 600 m2 glerþak á suðurhlið hússins. Skólanefnd hefur heimild fyrir 50 milljóna króna lántöku hjá Iðnaðarbankanum og verður gengið frá því láni jafnóðum og tryggingarbréf berast frá þeim heimaaðilum sem standa að skól- anum. Amessýsla hefur þegar gengið frá sínu tryggingarbréfí og aðrir aðilar gera það væntan- lega innan fárra daga. Sig. Jóns. I TILEFNI AF SIÐUSTU PASKUNUM OKKAR í ÁRMÚLA la GERUMVIÐÞÉR EINSTAKT afslátt af öll- • • um vorum í matvörudeild (afsláttur er frá verðmerkingum og veittur á kassa) •• LANDSFRÆGA VORUMARKAÐSVERÐIÐ 17 EsA§> ffi KAiMAWAfr '© AIKMKI m MUMARIMH Tilboðið gildir alla daga til páska en EINUNGIS í Vörumarkaðinum í Ármúla Vörumarkaðurínn hf Ármúla la s: 686111 ATH: Eftir páska lokar matvörudeildin en allar aðrar deildir verða opnar i Armúla fram á sumar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.