Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1986 16 B FráHrísey Frá Djúpavogi þátttaka 72,4%. Sveitarstjóri er Steinn Ingi Kjartansson. Hólmavíkur- hreppur Kjósendur á lqörskrá í Hólmavík- urhreppi eru 280 og eru 5 fulltrúar í hreppsnefnd. 4 listar eru í fram- boði, H-listi íþróttaáhugamanna, I-listi Almennra borgara, J-listi Framfarasinna og K-listi Félags- hyggjufólks. í sveitarstjómarkosn- ingunum 1982 var kosning óhlut- bundin. 229 kjósendur voru á kjör- skrá og var kosningaþátttaka 68,1%. Sveitarstjóri er Stefán Gísla- son. Hvammstanga- hreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Hvammstangahreppi eru 444 og eru 5 fulltrúar í hreppsnefnd. 4 listar eru í framboði, G-listi Al- þýðubandalags og óháðra, H-iisti Félagshyggjufólks, L-Iisti Fijáls- lyndra og M-listi Flokks mannsins. I sveitarstjómarkosningunum 1982 fékk B-listi Framsóknarflokks 136 atkvæði og 2 fulltrúa, G-listi Al- þýðubandalags og óháðra 81 at- kvæði og 1 fulltrúa og L-Iisti Frjáls- Iyndra 108 atkvæði og 2 fulltrúa. Fulltrúar B- og L-lista komu sér '• "Saman um oddvitakjör, en annars samstaða allra fulltrúa. 364 kjós- endur vora á kjörskrá og var kosn- ingaþátttaka 90,4%. Sveitarstjóri er Þórður Skúlason. Blönduós- hreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Blönduóshreppi eru 719 og era 5 fulltrúar í hreppsnefnd. 3 listar era f framboði, D-listi Sjálfstæðis- flokks, H-listi Vinstri manna og óháðra og K-listi Alþýðubandalags ogóháðra. í sveitarstjómarkosning- unum 1982 fékk D-listi sjálfstæðis- manna 224 atkvæði og 2 fulltrúa, en H-listi Vinstri manna 304 at- kvæði og 3 fulltrúa sem era í meiri- hluta.‘603 kjósendur vora á kjör- skrá og var kosningaþátttaka 90,5%. Sveitarstjóri er Snorri Bjöm Sigurðsson. Höfðahreppur (Skagaströnd) Kjósendur á kjörskrárstofni í •ööfðahreppi era 451 og era 5 full- trúar í hreppsnefnd. 4 listar era í framboði, A-listi Alþýðuflokks, B-listi Framsóknarflokks, D-Iisti Sjálfstæðisflokks _ og G-Iisti AI- þýðubandalags. í sveitarstjómar- kosningunum 1982 fékk A-listi 49 atkvæði og 1 fulltrúa, B-listi 62 atkvæði og 1 fulltrúa, D-listi 127 atkvæði og 2 fulltrúa og G-listi 88 atkvæði og 1 fulltrúa. Ekki er form- legur meirihluti, en fulltrúar A- og D-lista skipa þann sem er. 381 kjós- andi var á kjörskrá og var kosninga- þátttaka 87,4%. Sveitarstjóri er Sigfús Jónsson. Hofsóshreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Hofsóshreppi era 198 og era 5 fulltrúar í hreppsnefnd. Kosning verður óhlutbundin eins og í sveitar- stjómarkosningunum 1982. Þá vora 183 kjósendur á kjörskrá og var kosningaþátttaka 50,3%. Sveit- arstjóri er Ofeigur Gestsson. Hríseyjar- hreppur ‘ Kjósendur á kjörskrárstofni í Hríseyjarhreppi era 194 og era 5 fulltrúar í hreppsnefnd. Kosning verður óhlutbundin eins og í sveitar- stjómarkosningunum 1982. Þá var 161 kjósandi á kjörskrá og var kosningaþátttaka 65,2%. Sveitar- stjóri er Guðjón Bjömsson. Raufarhafnar- hreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Raufarhafnarhreppi era 309 og era 5 fulltrúar í hreppsnefnd. 4 listar era í framboði, B-listi Framsóknar- flokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, G-listi Alþýðubandalags og L-listi Óháðra. I sveitarstjómarkosning- unum 1982 fékk B-listi 76 atkvæði og 2 fulltrúa, D-listi 56 atkvæði og 1 fulltrúa, G-listi 47 atkvæði og 1 fulltrúa og 1-listi 54 atkvæði og 1 fulltrúa. Fulltrúar B- og G-lista skipa meirihluta hreppsnefndar. 279 kjósendur vora á kjörskrá og var kosningaþátttaka 84,9%. Sveit- arstjóri er Gunnar Hilmarsson. Þórshafnar- hreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Þórshafnarhreppi era 305 og era 5 fulltrúar í hreppsnefnd. 2 Iistar era í framboði, F-listi Framfarasinn- aðra kjósenda og H-listi Óháðra kjósenda og frjálslyndra í sveitar- stjómarkosningunum 1982 og voru 3 listar í framboði og fékk H-listi Óháðra kjósenda 94 atkvæði og 2 fulltrúa, L-listi Samtaka óháðra kjósenda 48 atkvæði og 1 fulltrúa og J-listi Framfarasinna 105 at- kvæði og 2 fulltrúa. Kjömir fulltrú- ar starfa sem ein heild. 271 kjósandi var á kjörskrá og var kosninga- þátttaka 92,6%. Sveitarstjóri er Stefán Jónssön. Egilsstaða- hreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Egilsstaðahreppi era 698 og era 7 fulltrúar í hreppsnefnd. 4 listar eru í framboði, B-listi Framsóknar- flokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, G-listi Alþýðubandalags og I-listi Óháðra kjósenda. í sveitarstjómar- kosningunum 1982 fékk B-listi 219 atkvæði og 3 menn, D-listi 157 atkvæði og 2 menn, G-listi 171 atkvæði og 2 fulltrúa og I-listi 66 atkvæði og engan mann kjörinn. Kjömir fulltrúar starfa sem ein lieild. 698 kjósendur vora á kjör- skrá og var kosningaþátttaka 89,4%. Sveitarstjóri er Sigurður Símonarson. Reyðarfjarðar- hreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Reyðarfjarðarhreppi era 501 og era 7 fulltrúar í hrepp.,nefnd. 4 listar era í framboði, D-listi Sjálfstæðis- flokks, F-listi Óháðra borgara, G-listi Alþýðubandalags og H-listi Fijáls framboðs. í sveitarstjómar- kosningunum 1982 fékk B-listi Framsóknarflokks 60 atkvæði og 1 fulltrúa, D-listi 71 atkvæði og 1 fulltrúa, G-listi 123 atkvæði og 3 fulltrúa, K-listi Óháðra kjósenda 67 atkvæði og 1 fulltrúa og M-listi Framfarasinnaðra kjósenda 65 atkvæði og 1 fulltrúa. Meirihluta hreppsnefndar skipa fulltrúar B-, D-, K- og M-lista. 424 kjósendur vora á kjörskrá og var kosninga- þátttaka 93,9%. Sveitarstjóri er Hörður Þórhallsson. Búðahreppur (Fáskrúðsfjörður) Kjósendur á kjörskrárstofni í Búðahreppi era 515 og era 7 full- trúar í hreppsnefnd. 4 listar era í framboði, B-listi Framsóknarflokks. D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Óháðra og G-listi Alþýðubandalags. í sveitarstjómarkosningunum 1982 fékk B-listi 142 atkvæði og 2 full- trúa, D-listi 106 atkvæði og 2 full- trúa og G-listi 148 atkvæði og 3 fulltrúa. Fulltrúar B- og G-lista skipa meirihluta í hreppsnefnd. 442 kjósendur vora á kjörskrá og var kosningaþátttaka 92,1%. Sveitar- stjóri er Sigurður Gunnarsson. Stöðvarhreppur (Stöðvarfjörður) Kjósendur á kjörskrárstofni í Stöðvarhreppi era 244 og eru 5 fulltrúar í hreppsnefnd. Kosning verður óhlutbundin eins og í sveitar- stjómarkosningunum 1982, en Bjöm Hafþór Guðmundsson, odd- viti, sem gegnt hefur starfi sveitar- stjóra, gefur ekki kost a sér. 200 kjósendur vora á kjörskrá 1982 og var kosningaþátttaka 84,5%. Búlandshreppur (Djúpivognr) Kjósendur á kjörskrárstofni í Búlandshreppi era 281 og era 5 fulltrúar í hreppsnefnd. 3 listar era í framboði, E-listi Framfarasinn- aðara kjósenda, F-listi Félags- hyggjufólks og H-listi Oháðra kjós- enda. Árið 1982 var óhlutbundin kosning. Þá vora 233 kjósendur á kjörskrá og var kosningarþátttaka 64,4%. Sveitarstjóri er Óli Björg- vinsson. Haf nar hr eppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Hafnarhreppi era 1006 og eru 7 fulltrúar í hreppsnefnd. 4 listar eru í framboði, B-Iisti Framsóknar- flokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Fjórða framboðsins og H-listi Óháðra kjósenda. í sveitarstjómar- kosningunum 1982 fékk B-listi 285 atkvæði og 3 fulltrúa, D-Iisti 255 atkv. og 2 fulltrúa og G-listi 174 atkv. og 2 fulltrúa. Fulltrúar B- og G-lista skipa meirihluta. 886 kjós- endur voru á kjörskrá og var kosn- ingaþátttaka 83,1%. _ Sveitarstjóri er Brynjólfur Tryggvi Ámason. Hvolhreppur (m.a. Hvolsvöllur) Kjósendur á kjörskrárstofni í Hvolhreppi era 514 og era 5 fulltrú- ar í hreppsnefnd. Tveir listar era í framboði, H-listi Áhugamanna um málefni Hvolhrepps og I-listi sjálf- stæðismanna og annarra fijáls- lyndra kjósenda. I sveitarstjómar- kosningunum 1982 fékk H-listi 213 atkvæði og 3 fulltrúa og þar með meirihluta, en I-listi 166 atkvæði og 2 fulltrúa. 438 kjósendur vora á kjörskrá og var kosningaþátttaka 91,1%. Sveitarstjóri er Olafur Sig- fússon. Stokkseyrar- hreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Stokkseyrarhreppi era 356 og era 7 fulltrúar í hreppsnefnd. 4 listar era í framboði, D-listi Sjálfstæðis- flokks, E-listi Álþýðuflokks, Fram- sóknarflokks og annarra áhuga- manna um sveitarstjómarmál, G-listi Alþýðubandalags og H-listi Óháðra kjósenda. I sveitarstjómar- kosningunum 1982 fékk D-listi 59 atkvæði og 1 fulltrúa, E-listi 81 atkvæði og 2 fulltrúa, G-listi 87 atkvæði og 2 fulltrúa og H-listi 76 atkvæði og 2 fulltrúa. Fulltrúar E- og G-Iista skipa meirihluta. 334 kjósendur vora á kjörskrá og var kosningaþátttaka 90,7%. Sveitar- stjóri er Guðmundur Sigvaldason. Eyrarbakka- hreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Eyrarbakkahreppi eru 367 og era 7 fulltrúar í hreppsnefnd. 3 listar era í framboði, D-listi Sjálfstæðis- flokks, E-listi Óháðra kjósenda og I-listi Áhugamanna um sveitar- stjómarmál. í sveitarstjómarkosn- ingunum 1982 fékk B-listi Fram- sóknarflokks 46 atkvæði og 1 full- trúa, D-listi 91 atkvæði og 2 full- trúa og I-listi 148 atkvæði og 4 menn kjöma, sem era í meirihluta. 328 kjósendur vora á kjörskrá og var kosningaþátttaka 90,9%. Magn- ús Karel Hannesson, oddviti, gegnir einnig starfi sveitarstjóra. Hveragerðis- hreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Hveragerðishreppi era 941 og era 7 fulltrúar í hreppsnefnd. Tveir listar era í framboði, D-listi Sjálf- stæðisflokks og H-listi Félags- hyggjufólks. I sveitarstjórnarkosn- ingunum fékk B-listi Framsóknar- flokks 184 atkvæði og 2 fulltrúa, D-listi Sjálfstæðisflokks 339 at- kvæði og 4 fulltrúa og G-listi Al- þýðubandalags 108 atkvæði og 1 fulltrúa. Fulltrúar D-lista era í meirihluta. 772 kjósendur vora á kjörskrá og var kosningaþátttaka 83,9%. Sveitarstjóri er Karl Guð- mundsson. • • Olfushreppur (m.a. Þorlákshöfn) Kjósendur á kjörskrárstofni í Ölfushreppi era 923 og era 7 full- trúar í hreppsnefnd. 4 listar era í framboði, B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, H-listi Framfarasinna og K-listi Óháðra og vinstri manna. I sveitarstjómar- kosningunum 1982 fékk A-listi Alþýðuflokks og óháðra 134 at- kvæði og 1 fulltrúa, B-listi 158 atkv. og 2 fulltrúa, D-listi 147 atkv. og 2 fulltrúa og H-listi Óháðra kjó- senda 151 atkvæði og 2 fulltrúa. Ekki var myndaður sérstakur meiri- hluta. 776 kjósendur vora á kjör- skrá og var kosningaþátttaka 79,5%. Sveitarstjóri er Ólafur Ólafs- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.