Morgunblaðið - 31.05.1986, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.05.1986, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAI1986 Bolungarvík KJÓSENDUR á kjörskrárstofni i Bolungarvík eru 815 og hefur fjölgað um 9% frá síðustu sveitarstjórnarkosn- ingum. í bæjarstjórn eru 9 fulltrúar og eru 5 listar í i~» framboði, en voru 4 árið 1982. í síðustu sveitarstjómarkosningum voru 732 kjósendur á kjörskrá í Bolungarvík og var kosningaþátttaka 89,2%. Úr- T\ slit urðu þessi: M-f Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Framsóknarflokkur (B) 119 18,5 2 Sjálfstæðisflokkur (D) 282 43,9 4 Alþýðubandalag (G) 85 13,2 1 Jafnaðarmenn ogóháðir (H) 156 24,3 2 Bæjarstjóri er Guðmundur Kristjánsson og fulltrúar Fram- sóknarflokks, Sjálfstæðisflokkks og Jafnaðarmanna og óháðra skipa meirihluta bæjarstjómar. G: ................. H (Óháðir kjósendur): Dalvík Kjósendur á kjörskrárstofni á Dalvík eru 925 og hefur fjölgað um 17% frá síðustu sveitarstjórnarkosningum. í bæjarstjórn eru 7 fulltrúar og eru 3 listar í framboði, en voru 4 árið 1982. í síðustu sveitarstjómarkosningum voru 778 kjósendur á kjörskrá á Dalvík og var kosningaþátttaka 94,5%. Úrslit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 96 13,5 1 Framsóknarflokkur (B) 342 48,2 4 Sjálfstæðisflokkur (D) 148 20,9 1 Alþýðubandalag (G) 123 17,3 1 D G Bæjarstjóri Dalvíkur er Stefán Jón Bjamason og fulltrúar Framsóknarflokks skipa meirihluta bæjarstjómar. Eskifjörður KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Eskifirði eru 748 og hefur fjölgað um 10% frá síðustu sveitarstjórnarkosning- um. I bæjarstjórn eru 7 fulltrúar og eru 6 listar í fram- boði, en voru 4 árið 1982. I síðustu sveitarstjómarkosningum voru 665 lqosendur á lqörskrá á Eskifirði og var kosningaþátttaka 86,0%. Úrslit urðu þessi: B D E G Bæjarstjóri Eskifjarðar er Jóhann Clausen og meirihluta bæjarstjómar skipa fulltrúar Framsóknarflokks og fulltrúi _ Alþýðuflokks og Alþýðubandalags. PLJ Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 69 12,6 1 Framsóknarflokkur (B) 152 27,7 2 Sjálfstæðisflokkur (D) 199 36,2 3 Alþýðubandalag (G) 129 23,5 1 (Óháðir kjósendur) Garðabær KJÓSENDUR á kjörskrárstofni í Garðabæ eru 4172, sem er 37% fjölgun frá síðustu sveitarstjómarkosningum. í ttj bæjarstjóm Garðabæjar em 7 fulltrúar og em 5 listar l~> í framboði, en vom 4 árið 1982. í síðustu sveitarstjómarkosningum var 2991 kjósandi á kjörskrá í Garðabæ og var kosningaþátttaka 90,6%. Úrslit T\ urðu þessi: U Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 297 11,4 0 Framsóknarflokkur (B) 336 12,9 1 Sjálfstæðisflokkur (D) 1571 60,5 5 Alþýðubandalag (G) 394 15,2 1 Bæjarstjóri Garðabæjar er Jón Gauti Jónsson og meirihluti bæjarstjómar er skipaður fulltrúum Sjálfstæðisflokksins. G M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.