Morgunblaðið - 16.09.1987, Page 35

Morgunblaðið - 16.09.1987, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 35 Þátttakendur við setningn alþjóða ferðaráðstefnu Farfugla. Morgunblaðið/Einar Falur íslenskir Farfuglar halda Leiðsögn hefur vetrarstarf LEIÐSÖGN sf er nú að byija vetrarstarfið. Fyrirtækið hefur í þrjá vetur boðið nemendum grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla aðstoð við bóknám í þeim tilgangi að hjálpa þeim að bæta námsárangur sinn. Aðstoðin er sniðin að þörfum hvers og eins , en boðið er upp á kennslu fyrir einstaklinga og smá- hópa. Aðstoðin er veitt í öllum greinum bóknáms í fáa tíma í senn, en einnig gefst kostur á 14 vikna námskeiði í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. Leiðsögn er nú á tveimur stöðum í Reykjavík. Þangbakka 10 í Mjódd- inni, Breiðholti og í Einholti 2 (3. hæð). Hver ók á stúlkuna? EKIÐ var á stúlku við nætursölu BSH í Hafnarfirði aðfaranótt sunnudagsins. Ökumaðurinn ók á brott án þess að gera sér grein fyrir að stúlkan var slösuð. Hann er nú beðinn um að hafa sam- band við rannsóknarlögregluna i Hafnarfirði. Slysið varð um kl. 3.30. Stúlkan var að versla í nætursölunni, en þegar hún gekk á brott ók bifreið mjög nærri henni, svo nærri að annar fótur stúlkunnar klemmdist á milli bifreiðar og steinkants. Stúlkan kallaði til ökumanns, en hann virtist ekki trúa því að hún hefði meiðst, brosti og ók á brott. Stúlkan reyndist vera ristarbrotin. Lögreglan í Hafnarfírði vill nú gjaman ræða við ökumanninn. Bif- reið hans mun hafa verið grá-blár Saab, með Ö-númeri. Fjórir karl- menn vom í bifreiðinni þegar óhappið varð. alþjóðlega ferðaráðstefnu ALÞJÓÐLEG ferðaráðstefna Farfugla (IYHF) var sett á mánu- dag. Að þessu sinni sækja hana 70 fulltrúar frá um 30 löndum, en hún er haldin árlega. Að sögn Huldu Jónsdóttur em þátttakendur starfsmenn og stjóm- endur ferðaskrifstofa Farfugla víðs vegar að. Á ráðstefnunni verður kynnt hvaða ferðir verður boðið upp á næsta ári og þróun mála hjá Farfuglahreyfíngunni rædd. Ráðsstefnan er haldin á Hótel Loftleiðum dagana 14-19 septem- ber og hana sitja bæði fram- kvæmdastjóri ogvaraforseti IYHF. Foreldrasamtökin: Fundur um dag- vistunarmál Morgunblaðið/BAR „Utskriftaraðallinn" sýndi mikil tilþrif við þjónustuna. Busarnir fengu lika að qjóta góðgerðanna. Pylsuveisla í Fjölbrauta skólanum Breiðholti MÁNUDAGINN 14. september héldu nemendur Fjölbrautaskól- ans Breiðholti pylsuveislu við Ananda Marga: Okeypis kennsla I yoga ANANDA Marga stendur fyrir ókeypis kennslu i yoga og hug- leiðingu fyrir konur á öllum aldri. Kennslan fer fram í Leikskólan- um Sælukoti á Þorragötu 1 í Reykjavík. Möguleiki er að velja um hóptíma eða einkatíma. skólann. Agóðanum verður varið til utanlandsferðar þeirra nem- enda sem útskrifast um næstu jól. Ymis fyrirtæki gáfu pylsur, brauð og drykki til veislunnar. Þor- valdur Birgisson, sem á sæti í fjáröflunamefnd útskriftamem- enda, vildi þakka fyrirtækjunum og skólayfírvöldum stuðninginn. Að hans sögn seldust nokkur hundruð pylsur á skömmum tíma, og sagði hann að veislan væri aðeins upphaf- ið á miklu fjáröflunarstarfí nemend- anna í vetur. I Fjölbrautaskólanum Breiðholti eru nú tæplega 1500 nemendur í dagskóla. Um 40 nemendur munu útskrifast um næstu jól. INNLENT SAMTÖK foreldra barna í dag- vistun í Reykjavík efna til opins fundar í dag, miðvikudaginn 16. september, kl. 20.30 i Borgartúni 18 í sal vélstjóra. Fjallað verður um ástandið í dagvistunarmálum barna i borginni vegna starfs- mannaeklu. Verður þar rætt hvort ekki megi leita nýrra leiða til að leysa þessi mál. Fundurinn er öllum opinn en reynt verður að fá talsmenn at- vinnurekenda, stjómmálamanna og uppeldisstétta til að mæta. Fyrst og fremst er fundurinn þó ætlaður foreldrurrh (Úr fréttatilkynningu) I FERÐASKRIFSTOFAN scm TRAVEL Reykjavík 16. september 1987 Kæri viðskiptavinur! Við flytjum í dag Því mun verða veru.eg áSm v^þ^vSom- iTÆSSrJssíS"-.-'"" þar verður 62 40 40. Með kveðju, starfsfólk Sögu. Aftselur/Oftioe Tjamargata 10 Reyk]avik lceland Simi/Telephone (354-1 )-28633 (354-1)*12367 Telex 2355 SAGTRA IS pbstáritun Postal address P.O. Box 16. IS - 12' Reykjavik

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.