Morgunblaðið - 07.10.1987, Síða 3

Morgunblaðið - 07.10.1987, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 B 3 Getur þú talið hattana? Trúðurinn skemmtir áhorfendum með því að leika jafnvægislistir með fullt af höttum á höfð- inu. Getur þú talið hvað margir hattamir eru? Hver er Hver skyldi vera á myndinni okkar í dag? Þetta er karlmaður sem flestir þekkja. Meira fáið þið ekki að vita. Þið hafíð verið mjög dugleg að þekkja fólkið sem hefur verið á undan. Sendið okkur svörin. Stafaþraut 4 í stafaþrautinni í dag eru falin sex bæjamöfn í Dan- mörku. 2) Kaupmannahöfn, 1) Óðinsvé, 6) Álaborg, 4) Árósar, 5) Helsingjaeyri, Finndu villumar Á mynd 2 vantar tíu smáatriði sem em á mynd eitt. Getur þú fundið þau? Sendu okkur svarið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.