Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 Pennaviitir Sigríður Sif Gylfadóttir, 9 ára, Vogalandi 19, 108 Reykjavík. Áhugamálin eru mörg. Sigríður Sif vill eignast pennavinkonu á aldrinum 8—10 ára. Jóna Svava Sigurðardóttir, 12 ára, Stekkjarkinn 7, 220 Hafnarfirði. Áhugamál: Límmiðar, hestar og pennavinir. Jóna Svava óskar eftir pennavinum á aldrinum 10—14 ára og biður um að mynd fylgi fyrsta bréfí ef hægt er. Drífa Hrund Árnadóttir, 11 ára, Hlaðbrekku 14, 200 Kópavogur. Áhugamál: Allt milli himins og jarðar. Drífa vill eignast pennavini, bæði stráka og stelpur. Kristín Jónsdóttir, 10 ára, Grundargerði 8 B, 600 Akureyri. Kristín vill eignast pennavini á aldrin- um 9—11 ára. Þórunn Gunnarsdóttir, Bára Birgisdóttir og Hrönn Birgisdóttir, Seljatungu, 801 Selfoss, Árnessýslu. Allar eru þessar stelpur 12 ára gaml- ar. Áhugamálin eru: Hestar, skautar, spil og margt fleira. Þær vilja eignast pennavini á aldrinum 11—13 ára. Brandari Hreyfíngarleysi er hollt — eða hvers vegna haldið þið að skjaldbökumar verði 200 ára? Þetta sendi okkur Kristín Silja Guðlaugsdóttir í Gaulveijabæjarhreppi. Talnaþraut. Nokkrar tölur koma til greina t.d. 6+16+28, 8+6+36 28+18+4 28+16+6. Rétt svör sendu: Amar óðinsson, Reykjavík, Isgerður Elfa Gunnarsdóttir í Reylgavík, Alda Karlsdóttir, Sandgerði, Margrét Þor- geirsdóttir, Vestmannaeyjum, Magnús Á. Eyþórsson, Selfossi, Ragnar Jósepsson, Akureyri, Þorgerður Kristín Guðmundsdóttir, Dalvík, Guðrún Elka og Nada Geirlaug Róbertsdætur, Stokkseyri, Anna Bergþórsdóttir í Reykjavík, Vignir Jóhannsson, Eskifírði, Erla Hlyns- dóttir, Reykjavík, Þorbjörg Þórsdóttir, Akureyri, Hulda Björgvinsdóttir, Hafnarfirði, Nanna Dögg Vilhjálms- dóttir, Keflavík, Bjamey Jóhannsdóttir, Garðabæ, Brynja Björk og Eyrún í Reykjavík, Dröfn Sigurðardóttir, Kópa- vogi, Kristín Jónsdóttir, Akureyri, Hrönn Birgisdóttir, Seljatungu. n b u H M A K M M B M V u S F 10 Si»um grét ÞQ'geirstittffilZfmJXTT*" ' fOrtMk. Ma,- fírði, Þorbjörg Þórsdóttir á Akurevri’ Rlg"-r ~hanns80n» Eski- ReykjavK o/sarah £$&£»* <» Ey"lu < Svö við Svör'#>>*> utun, Seí«vo niíbiadi 'inu 23. Þrautu SePtember. m C5-'d> Tveir eins. Svarið er 2 og 5. Rétt svör sendu: Kristín Silja Guðlaugsdóttir í Gaulverjabæjarhreppi, Dröfn Birgisdóttir, Seljatungu, Kristín Jónsdóttir, Akureyri, Dröfn Sigurðardóttir í Kópavogi, Sarah Unnsteinsdóttir í Reykjavík, Brynja, Björa og Eyrún í Reykjavík, Bjamey Jóhannsdóttir, Garðabse, Nanna Dögg Vilhjálmsdóttir, Keflavík, Hulda Björgvins- dóttir í Hafnarfírði, Þorbjörg Þórsdóttir á Akureyri, Erla Hlynsdóttir, Reykjavík, Vigmr Jóhannsson, Eskifirði, Anna Bergþórsdóttir, Reykjavík, Guðrun Elka og Nada Geirlaug Róbertsdætur, Stokkseyn, Ragnar Jósepsson á Akureyri, Magnús A. Eyþórs- son, Selfossi, Margrét Þorgeirsdóttir, Vestmannaeyj- um, Alda Karlsdóttir, Sandgerði, ísgerður Elfa Gunnarsdóttir í Reylqavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.