Morgunblaðið - 25.11.1987, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 25.11.1987, Qupperneq 1
Haukur 6 ára, Ásgarði 117, Reykjavík sendi þessa mynd. Hvað er í blaðinu? Þrautir........... 3 Myndir frá börnunum 4, 5 Pennavinir........ 6 Svör við þrautum.. 6 Brandarar......... 8 Sögur, vísur og gátur. 1, 8 Myndasögur..... 2, 4, 7 Húsavík Siglufjörður lAkureyri Blönduós Stykkishólmur Dalasýsla Borgarnes ©PAkranes Höfn í Hornafirði Árnessýsla Blástu Handbohamaníiinn teiknaði Stefán Bjarnason 8 ára, Mávahlíð 31, Reykjavík. Morgunblaðmu, Aðalstræti 6, _ 101 Rey^avtb Þið fáið ykkur nokkra litla pappírsstrimla og beygið þá. Síðan skrifíð þið tölur á þá. Leikurinn er í því fólginn að blása skúffunni úr tómum eldspýtnastokki það kröftuglega að hún nái að fljúga út og fella eins marga strimla og hægt er. Síðan eru stigin talin. Þið ráðið sjálf hvort þið skipið eftir hvem blástur eða hver keppandi fái að blása þrisvar í röð áður en skipt er. Góða skemmtun. Póstur, póstur Það er mjög skemmtilegt að fá bréf frá ykkur. Ef þið eruð að senda okkur svör við þrautum, þá verðið þið að passa að senda bréf- in fljótt frá ykkur. Um daginn fengum við við bréf það utan á umslaginu var kveðja til póstsins „Póstur, póstur flýttu þér, svo Mogginn fái bréf frá mér“. I þetta skipti fengum við bréfið í tæka tíð, en það er ekki alltaf svo eins og sum ykkar hafa tekið eftir. Stundum fáum við myndir frá ykkur sem eru teiknaðar á svo dökk- an pappir að ekki er mögulegt að fá þær til að líta vel út í blaðinu. Myndimar ykkar eru skemmtilegar og fallegar, en passið ykkur að teikna og lita á hvít blöð ef þið getið. Haldið áfram að senda okkur bréf, myndir, sögur, gátur, brandara og óskir um pennavini. í dag eru bréfín frá tuttugu og tveimur stöðum á landinu. Næst verða þau e.t.v. frá enn fleiri stöðum. Takk fyrir bréfin. Þessi kyrrláta mynd af Mikka mús er eftir Guðlaugu íris y Þráins á Siglu- ? fírði. Selfoss ReykjavíkW^sfe||sbær Seltjarnarnes^Kópavogur áYPSar Hafnarfjörður Keflavík Sandgerði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.