Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 B 3 Ormurinn og eplið Hvererll? Á myndinni okkar í dag er stúlka sem þið hafíð væntanlega öll séð. Það eru ekki bara þið sem hafið séð hana, heldur fullt af fólki um víða veröld. Ætli ég þurfi nokkuð að segja fleira, því þið eruð svo dugleg að fínna út myndaþrautina. Sendið okkur svarið. Heimilisfangið er á forsíðunni. .\WUUHH " ” Z í gnlið. Getur þú fundið i’SLwU*. ****■*“■* nu? ,A du okkur svanð. Hver er hinn seki? Lögreglan þarf að upplýsa innbrot, og þarf að finna hver hinna níu manna er sá seki. Þijú vitni urðu að innbrot- inu. Fyrsta vitnið man að sá sem braust inn var næstum sköllóttur. Annað vitnið man að hann var með skegg. Þriðja vitnið man hins vegar að hann hafði plástur í andlitinu. Getur þú fundið út hver er hinn seki? Sendu okkur svarið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.