Morgunblaðið - 28.04.1988, Síða 45

Morgunblaðið - 28.04.1988, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 45 479 kr./kg 469 kr./kg KJÖTMIÐSTÖOIN Laugalæk2, s. 686511 Garðabæ,s. 656400 Morgunblaðið/Björn Blöndal Francois Scheefer, upphafsmað- urinn að þeim tengslum sem nú hafa myndast milli Keflavikur og Hem í Norður-Frakklandi. ## ### 5 stk. í pakka Caroline var yngsti skólaneminn í hópnum, aðeins 10 ára og henni fannst skrítið að geta farið ein og óhult út á kvöldin. Meðal þess sem Frakkarnir skoðuðu meðan á heimsókninni stóð var Árbæjar- safn. Fyrsta bókin um Ástrík hét Ástríkur gallvaski og var gerð fyrir 29 árum. Litli kappinn frá Gaulveijabæ og grannar hans slógu þegar i gegn svo að jafn- vel sjálfur Tinni safnaði ryki uppi í hillu. 3 stk. í pakka VINSÆLDIR * Af Astríki og aðstandendum hans KJÍIKIINGAR Astríkur og félagar hans í Gaul- veijabæ eru víða húsvinir og líklega hafa ýmsir hlotið fyrstu mannkynssögumenntun sína af bókunum um þá. Þær eru nú orðn- ar yfir þrjátíu talsins og hafa ríflega tuttugu sögur verið þýddar á íslensku. Alls munu Ástríksbækum- ar hafa verið þýddar af frönsku á um fimmtán tungumál. Ástríkur varð vinsælasta teikni- myndasöguhetja í Evrópu skömmu eftir að fyrsta bókin um hann, „Ástríkur gallvaski", kom út. Gerð- ar hafa verið nokkrar kvikmyndir um kappann, hin nýjasta eftir bók- inni um Ástrík í Bretalandi sem var önnur sagan í röðinni. Myndin hefur hlotið feykigóða aðsókn og sögur frá Þýskalandi herma að fleiri hefðu nú flykkst á nýju myndina um Ástrík en fjórðu myndina um Rocky og er þá mikið sagt. Goscinny hét maðurinn sem skapaði Ástrík og margar aðrar teiknimyndafígúrur. Hann hóf feril sinn á að teikna nokkrar bækur en var ekki ýkja ánægður með árang- urinn. Því gerðist hann hugsuður í sínu fagi, stofnaði teiknimjmdafyr- irtækið Dargaud og safnaði um sig meisturum í gerð slíkra sagna. Frægastur varð hann fyrir títt Talið er að komið hafi út um 200 milljónir eintaka af Ástríksbókum og gerðar hafa verið nokkrar kvikmyndir um þennan kjarnakarl. f nýrri mynd segir af ævintýrum Ástríks í Bretalandi. nefndan Ástrík og svo Lukku Láka. Goscinny samdi textann í Ástríks- bókunum og fékk til liðs við sig teiknarann Uderzo. Saman unnu þeir að óborganlegum sögum og kom hin fyrsta þeirra út árið 1959. Eftir að Goscinny lést fyrir nokkr- um árum hefur Uderzo teiknað all- margar bækur um Ástrík og fengið hina og þessa í textasmíðina. Eru Holtakj úklingar bestir? Við höfum verið að velta því fyrir okkur vegna þess að við seljum fleiri þúsundir í hverjum mánuði. kynna /MffliY '>g viAtrang ,ilr«k hnns /»».• *■/«•. ^ OJ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.