Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1988 4 Öryggishjálmar Ev'"1 s'ro4«.i Vvanta'1; ^ ibt ®, ,stSpa W» t^atvínatv ^eSS vegú itva, en ^ðaðtvá^05 ' oe ^at Káta- , úiatvtvvato v5\oiuð °S \|t áttv ^attttt; ^ Kósa yar ^gat cteVpatt settt í^erjuttt \n a, «• < \vatta- s - &tBösa;,^Q ^etvtit ab\>\\taUað* t^ v\\tu C"egaí f^óðó. v,«“^tó\ann K§'í!tt®tí^í «í^n sWePVf^&skií^i ddö Ui Kátu *»*-*£ íYtarð^V'ú bJS* ^twe'óa'® ^stuna” saS^ **rs* ~ *JSss£ ffXve^jT^ 4 tss' &. v Á ferðum erlendis sjáum við böm sem em á hjólum gjaman með hjálma. Hér á landi er ekki skylda að böm séu með hjálma þegar þau em á hjólum, en væri ekki athugandi að fleiri notuðu hjálma í hjólreiðum sínum? Til em í landinu ýmsar gerðir af hjólum bæði fyrir smáböm og eins eldri krakka. Hjálmar ættu að geta forðað alvarlegum höðuðáverkum ef óhöpp verða í hjólreiðunum. Hér með em myndir sem Sverr- ir ljósmyndari á Morgunblaðinu tók nýverið. Slysið Einu sinni var strákur sem hét Siggi. Eitt sinn fór hann til vinar síns. En hann fór á hjólinu. Hann var að fara yfír götuna. Allt í einu heyrði hann píp í bíl. Og án þess að hann vissi varð hann undir bílnum með annan fótinn. Siggi var fluttur á sjúkrahús. Hann var fótbrotinn. Pabbi hans og mamma komu til hans í heim- sókn. Þau gáfu honum legohöllina. Siggi varð að hafa umbúðimar um fótinn í 2-3 vikur. Endir. Maríanna Másdóttir, 10 ára, Kirkjulækjar- koti, Fljótshlíð, Rangár- vallasýslu, sendi þessa sögu. Drátthagi blýanturinn © PIB copenhagen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.