Morgunblaðið - 29.06.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1988, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1988 f Úr ýmsum áttum Jarðgas Jarðgas er orkulind sem ekki er jafn ný af nálinni og margir hefðu haldið. Sagt er að í Kína hafí menn í aldir þekkt og notað þetta gas. Gas- ið safnaðist í sprungur og holur nálægt kola- námum. Þaðan var það leitt með bambusrörum beint á þá staði þar sem það var notað. Elsti handverksmaðurinn Eitt elsta verkfærið sem menn notuðu er steinn og segja má að steinsmiður sé elsti handverksmaðurinn. Þetta handverk nær svo langt aftur í aldir eða allt til þess tíma er menn uppgötvuðu að með steini mátti slá fastar en með knýttum hnefa og að með skafti mátti ná lengra en með hand- leggnum einum saman. • • Oryggisnælan Árið 1849 sat Eng- lendingurinn Walter Hunt og braut heilann um hvemig hann ætti að eignast peninga — hann skuldaði mikla peninga. Á borðinu fyrir framan hann lá stál- þráður og meðan hann hugsaði fór hann að beygja og snúa stál- þræðinum . . . og allt - í einu hafði hann fundið upp öryggisnæluna! Þegar hann dó var hann vellauðugur maður. Svör við þrautum Svör við þrautum sem voru í blaðinu 15. júní 1988: 1. Hvaða staður er 3? Þetta voru auðvitað Vestmannaeyj- ar. Rétt svör sendu: Linda Björk Bjamadóttir, Fannafold 133, Reykjavík, Sigurbjörg Ólafs- dóttir, Holtsgötu 46, Sand- gerði, Vilhelm S. Sævarsson, Sigtúni 27, Patreksfirði, Guð- munda Ósk Kristjánsdóttir, Fjarðarseli 16, Reykjavík, Rósa María Hjörvar, Hólaval- lagötu 9, Reykjavík, Guðleifur Kristjánsson, Hrísmóum 1, Garðabæ, Sigúrður Bragason, Brekkugötu 7, Vestmannaeyj- um, Ágúst Hólm Haraldsson, Hólabergi 58, Reykjavík, Ingi- björg Bryngeirsdóttir, Dverg- hamri 6, Vestmannaeyjum, Guðrún Th. Guðmundsdóttir, Reykjaflöt, Hrunamanna- hreppi, Berglind Óladóttir og Sigrún Elísa Loftsdóttir, Sauð- árkróki, Kristjana Margrét Harðardóttir, Búhamri 72, Vestmannaeyjum. 2. Myndakrossgáta. Lausn- arorðið var Ítalía. Rétt svör sendu: Linda Björk Bjamadóttir, Fannafold 133, Reykjavík, Vilhelm S. Sævars- son, Sigtúni 27, Patreksfirði, Guðmunda Ósk Kristjánsdótt- ir, Fjarðarseli 16, Reykjavík, Ágúst Hólm Haraldsson, Hóla- bergi 58, Reykjavík, Sigrún Elísa Loftsdóttir og Berglind Óladóttir, Sauðárkróki. 3. Stafamgl. Blómin heita hvítmaðra, melablóm, hvönn, hrossanál, blálilja og túnfífill. Rétt svör sendu: Linda Björk Bjamadóttir, Fannafold 133, Reykjavík, Vilhelm S. Sævars- son, Sigtúni 27, Patreksfírði, Guðmunda Ósk Kristjánsdótt- ir, Fj'arðarseli 16, Reykjavík, Rósa María Hjörvar, Hólaval- lagötu 9, Reykjavík, Guðbjart- ur og Jóhannes Ólafssynir, Hverafold 96, Reykjavík. Pennavinir Sigurbjörg Ólafsdóttir, Holtsgötu 46, 245 SANDGERÐI Sigurbjörg vill eignast penna- vini á aldrinum 10-30 ára. Áhugamál: Skíði, fímleikar, dans, Madonna og fleira. Elísabet Árnadóttir, Bauganesi 19, 101 REYKJAVÍK Elísabet er 9 ára og vill eign- ast pennavini á aldrinum 9-11 ára. Áhugamál: Hjólaskautar, skíði, pennavinir og margt fleira. Elísabet reynir að svara öllum bréfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.