Morgunblaðið - 01.07.1988, Síða 35

Morgunblaðið - 01.07.1988, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1988 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ísafjörður Blaðbera vantar á Hlíðarveg og Hjallaveg í júlí og ágúst og þar á eftir annan hvern mánuð. Upplýsingar í síma 3884. Jltagmi&fftMfe Fóstrur -Smáralundur Fóstrur óskast til starfa á dagheimilið/leik- skólann Smáralund. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar gefur Erla Gestsdóttir, forstöðu- maður, í síma 54493. Félagsmálastjóri Hafnarfjarðar. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn til sum- arafleysinga. Upplýsingar í síma 51880. Kennara vantar í Laugabakkaskóla. Ýmsar kennslugreinar koma til greina s.s. kennsla í útibúi, almenn kennsla í aðalskóla, íþróttir, hannyrðir o.fl. Gott og fremur ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar gefa Sigrún Einarsdóttir í síma 95-1631 og Ragnar Gunnlaugsson í síma 95-1560. Ytri-Njarðvík Blaðbera vantar í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 92-13826. Hafnarfjörður Dagheimilið á Hörðuvöllum óskar eftir fóstru frá 8. ágúst nk. Einnig óskast starfsmaður til afleysinga frá 8. ágúst. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 50721. Matreiðslumaður óskast á hótel úti á landi í sumar. Upplýsingar í síma 93-61300 og eftir kl. 21 í síma 93-61337. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu ] Verslun tíl sölu Skuldlaus sérverslun úti á landi til sölu. Verslunin er staðsett í kaupstað, sem er þjónustu- og verslunarmiðstöð fyrir fjórðung- inn. íbúðarhúsnæði fylgir versluninni. Gott tæki- færi fyrir duglegt fólk, sem vill tryggja sér örugga afkomu. Upplýsingar í síma 94-4134. | fundir — mannfagnaðir | Niðjamót NiðjarTorfa Björnssonar frá Asparvík í Bjarn- arfirði, Strandasýslu, koma saman helgina 9.-10. júlí nk. á Laugum í Hvammssveit í Dalasýslu (Eddu hótel). Nánari upplýsingar og þátttökutilkynningar hjá eftirtöldum: . Jónu Ingólfsdóttur, Rauðumýri, sími 94-4852, Hauki Torfasyni, Drangsnesi, sími 95-3212, Torfa Ingólfssyni, Reykjavík, sími 91 -681121. | nauðungaruppboð | Nauðungaruppboð þríðja og síðasta á fasteigninni Eyrarvegi 17, Selfossi, þingl. eigandi Stólpi sf., fer fram á eigninni sjáifri mánudaginn 4. júli 1988 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Brynjólfur Kjartansson hrí, Búnaðarbanki fslands og Iðnlánasjóður. Sýslumaður Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram i skrifstofu embœttisins, Hörðuvöll- um 1, Selfossi. Þriðjudaginn 5. júlí 1988 kl. 10.00 Birkivöllum 9, Selfossi, þingl. eigandi Tryggvi Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson hrl. Háengi 6, 2d, Selfossi, talinn eigandi Bragi Sverrisson. Uppboðsbeiöendur eru Kristján Olafsson hdl„ Byggingasjóður rikis- ins og Ari fsberg hdl. M/b Stokksey ÁR 50, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. Uppboðsbeiöandi er Tryggingastofnun rikisins. Smáratúni 9, Selfossi, þingl. eigandi Ólafur Þórarinsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson hrl. Sýslumaðurinn í Ámessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á fasteigninni Dælengi 7, Selfossi, þingl. eigandi Halldór Ólafsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júlí 1988 kl. 10.00. Uppboðsbeiöendur eru: Magnús Norödahl hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Jón Ingólfsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Byggingasjóöur rikisins, Jón Ólafsson hrl., innheimtumaður rikissjóðs, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Búnaðarbanki fslands og Jakob J. Havsteen hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Bæjarfógetlnn á Selfossi. [ tifboð — útboð %ÍÍ£fí0& Til sölu fasteignir á Siglufirði og í Borgarnesi Tilboð óskast í eftirtaldar húseignir: Hvann- eyrarbraut 27, Siglufirði. Stærð hússins er 1254 m3. Húsið verður til sýnis í samráði við Erling Óskarsson, sýslumann, sími 96-71150. Brákarbraut 13, Borgarnesi. Stærð hússins er 2489 m3. Húsið verður til sýnis í samráði við Rúnar Guðjónsson, sýslumann, sími 93-71209. Tilboðseyðublöð liggja frammi í húseignun- um og á skrifstofu vorri. Kauptilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 14.00 f.h. þriðjudaginn 12. júlí nk., en þá verða þau opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simí 26844 tilkynningar & Mosfellsbær Áskorun til greiðenda fasteignagjalda Fasteignagjöld í Mosfellsbæ 1988 eru nú öll gjaldfallin. Gjaldendur, sem ekki hafa gert full skil innan 30 daga frá birtingu áskorunn- ar þessarar, mega búast við að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra sbr. lög nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangeng- ins lögtaks. Mosfellsbæ, 1. júlí 1988. Gjaldheimtan í Mosfellsbæ. Stjóm verkamannabústaða í Garðabæ Umsókn um íbúð Stjórn verkamannabústaða í Garðabæ óskar eftir umsóknum um eina eldri íbúð í Króka- mýri. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskil- mála þessarar íbúðar gilda lög nr. 60/1984, nr. 77/1985, nr. 54/1986 og nr. 27/1987. Umsóknareyðublöð verða afhent á bæjar- skrifstofum Garðabæjar, Sveinatungu, frá 1. júlí 1988. Umsóknum skal skila eigi síðar en 21. júlí 1988. Stjórn verkamannabústaða í Garðabæ. j atvinnuhúsnæði | Suðurlandsbraut Til leigu nú þegar gott skrifstofuhúsnæði, ca 100 fm. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. júlí merkt: „10 - Suðurlandsbraut". Iðnaðarhúsnæði um 330 fm á jarðhæð á besta stað við Auð- brekku í Kópavogi til leigu nú þegar. Upplýsingar í símum 17045 og 15945 alla virka daga. F ' U 1 S Þórsmerkurferð ungra sjálfstæðismanna Félög ungra sjálfstæðismanna; Heimdallur, Týr, Stefnir, Huginn og FUS í Mosfellsbæ, fara í Þórsmerkurferð helgina 2.-3. júlí nk. Lagt verður upp frá Valhöll kl. 9.00 á laugardagsmorgun. f Þórsmörk veröur aö sjálfsögðu náttúmskoöun, gönguferðir og heilsurækt á dagskrá, auk hinnar hefðbundnu kvöldvöku á laugardagskvöldinu. Á sunnudaginn verður svo hinn heföbundni útilegumorgunveröur, mjólk og kókópöffs, á boöstólnum. Gist verður i tjöldum. Komið heim siödegis á sunnudag. Áhugasamir em beðnir að skrá sig í sima 82900 fyrir föstudag. Þátttökugjaldi er stillt í hóf og verður aðeins 800 kr. Rúta og morgun- veröur innifalinn. Stjómimar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.