Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 5
B 5
... _, . ..... ,.,r,-......
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988
Amljótur
Arnljótur Davíðsson var á varamannabekknum á móti Leiftri, en það
gefur augaleið að það lið er þýsna sterkt, sem hefur efni á að hafa
slikan leikmann utan vallar.
gegn Völsungum virtist sem
ekki væri pláss fyrir hann í lið-
inu. Einhvem var samt að taka
út úr liðinu fyrir hann, og fékk
Amljótur Davíðsson það hlut-
skipti. Það hlýtur að segja nokk-
uð mikið um styrkleika Fram-
liðsins að það virðist hafa efni
á að láta leikmann eins og Am-
ljót sitja á bekknum. Það er hins
vegar of snemmt, eins og stuðn-
ingsmenn Framara vita, að spá
liðinu íslandsmeistaratitlinum í
ár. Það hefur sýnt það og sann-
að að ekkert er auðveldara en
að glutra niður margra stiga
forystu í 1. deild. Er ekki úr
vegi að rifja stuttlega upp ís-
um á eftir Fram um mitt mót.
Framarar standa nú í Jcieim spor-
um að eiga að mæta IA á skipa-
skaga á mánudaginn kemur, og
er aldrei að vita nema sá leikur
geti skipt sköpum rétt eins og
fyrir þremur ámm. Framarar
hafa þó ekki farið slyppir og
snauðir frá leikjum sinum þar
tvö undanfarin ár, þvf í fyrra
sigruðu þeir 3:1 og 1986 gerðu
liðin markalaust jafntefli. Það
skyldi þó aldrei vera að röðin
væri komin að heimasigri...?
Kristinn Jens
Sigurþórsson
UPPRIFJUN
Framarar með 7 stiga forskot og mæta ÍA næst
Auka þeir forskotið eða verður sagan frá ’85 endurtekin?
Valsmönnum hefur bæst liðsauld og eru til alls líldegir
Islandsmótið i knattspymu er
nú rétt tæplega hálfnað og
staða liðanna farin að segja
sannleikann um getu þeirra, eða
er það ekki leiðin til að meta
hana?
Fram trónir langefst
á toppi 1. deildar
með 7 stiga forystu
eftir að 8 umferðir
hafa verið leiknar.
Þeir hafa farið með
sigur af hólmi í öll-
um leikjum sínum
nema einum, en í
þeim leik gerðu þeir
jafntefli gegn ÍBK í
Keflavík. Va? það
mál manna að þeir
hefðu verið óheppnir
að hirða ekki öll
stigin þijú í þeim
leik, en hins vegar
voru þeir heppnir að
hljóta þau öll í leikn-
um gegn Val.
Skagamenn em í
öðm sæti með 15
stig og þykja hafa
ieikið býsna vel það
sem af er sumrinu.
Valsmenn, núver-
andi íslandsmeistar-
landsmótið árið 1985, en það
líður mörgum Framaranum
líklega seint úr minni. Um mið-
bik mótsins var staðan í deiid-
inni ekki ósvipuð því sem hún
er núna. Eftir 8 umferðir höfðu
Valsmenn
Þorgrimur Þráinsson hampar hér einum titli Vals-
manna frá i fyrra. Tekst þeim að ieika sama leikinn
og 1985 og vinna upp forskot Fram-liðsins?
ar, koma þeim svo fast á hæla Framarar hlotið 22 stig, rétt
með einu stigi minna, en framan
af móti virtist sem þeir hefðu
fengið sig fullsadda af íslands-
meistaratitlum. Þeir fóru hægt
af stað; hiutu einungis fjögur
stig úr fyrstu §órum umferðun-
um en síðan bættist þeim veg-
legur liðsauki, þeir Atli Eðvalds-
son, Guðni Bergs og Sævar
Jónsson. Eftir það sóttu þeir f
sig veðrið, og upp á síðkastið
hafa þeir sigrað hvem andstæð-
inginn á fætur öðrum.
Framarar hafa einnig fengið
liðsauka eftir að mótið hófst,
Ómar Torfason, en þegar hann
fékk leyfí til að spila með liðinu
eins og nú, og jafnframt höfðu
þeir 8 stiga forystu. Skagamenn
voru þá i öðm sæti með 14 stig
og Valsmenn í því fímmta með
12 stig.
Næsti leikur Fram í mótinu var
gegn ÍA á Akranesi, og er
skemmst að segja frá því að þar
biðu Framara miklar ófarir. Þeir
töpuðu leiknum 6:2 og eftir það
seig jafnt og þétt á ógæfuhlið-
ina, og liðið haftiaði að lokum í
4. sæti. Það vom hins vegar
Valsmenn sem stóðu uppi með
pálmann í höndunum og íslands-
meistaratítilinn að Hlíðarenda,
þrátt fyrir að hafa verið 10 stig-
itotim
FOLK
■ PÓLVERJINN Miroslav
Okonski, sem leikið hefur með
Hamburg SV i V-Þýskalandi,
verður líklega seldur til Anderlecht
WMMKMRMk ' Belgíu. Ef af verð-
FráJóni ur mun Okonski
Halldórí kosta um 850.000
Garðárssyni mörk, eða rúmlega
i V-Þyskalandi ^ miujón íg,
Okonski mundi því leika með Arn-
óri Guðjohnsen hjá Anderlecht.
Þeir leika sömu stöðu og það má
því búast við samkeppni milli þeirra
um sæti í liðinu.
■ ALESSANDRO Altobelli,
ítalski landsliðsmaðurinn, hefur
verið seldur frá ítölsku meistumn-
um AC Mílanó til Juventus og
mun Ieika með liðinu næsta vetur.
■ STEVE Archibald, sem leikið
hefur með Tottenham, Barcelona
og nú síðast Blackburn, er líklega
á leið til Essen í 2. deild v-þýsku
knattspymunnar.
■ TONY Polster, sem hefur
leikið með Tórínó á Ítalíu hefur
verið seldur til Sevilla á Spáni.
■ FRANK Rikjaard hefur loks-
ins skrifað undir samning hjá AC
Mílanó. Hann hefur þokkaleg árs-
laun eða um 20 milljónir ísl. kr.
■ ENSKUR dómstóU hefur
bannað enskum liðum að leika vin-
áttuleiki í Hollandi, Belgiu, Spáni
og Grikklandi. Þetta bann kemur
í kjölfarið á slæmri framkomu
enskra áhorfenda á Evrópukeppn-
inni í V-Þýskalandi.
■ RINUS Michels, þjálfarinn
Kavln Drlnkell mun leika með
Rangers næsta vetur.
Preben Elkjær Larsen mun leika með Xamax i Sviss næsta vetur.
sem gerði Hollendinga að Evrópu-
meisturum er mættur til starfa hjá
Leverkusen. Hann mun þjálfa liðið
í vetur. Þegar hann mætti á fyrstu
æfínguna voru mættir um 7.000
áhorfendur sem fögnuðu honum
innilega. Þess má geta að það eru
fleiri áhorfendur en á sumum leikj-
um liðsins í fyrra.
■ BAYER Uerdingen á í mikl-
um vandræðum um þessar mundir.
Liðið hefur misst tvo bestu menn
sína, Rudi Bommer til Aschaffen-
burg og Robert Prytz til Bergamo
Atalanta á Ítalíu. Þá eru fjórir leik-
menn meiddir, Herget, Dámgen,
Churilefski og Thommesen. Ovíst
er hvort þeir geti leikið fyrstu leiki
liðsins í vetur.
I DANSKI landsliðsmaðurinn
Preben Elkjær Larsen mun leika
með svissnesku meisturunum Xam-
ax næsta vetur. Hann fékk frjálsa
sölu frá liði sínu, Veróna á ítaliu.
■ JÚGÓSLA VNESKA liðið Ci-
lek Zenica hefur verið dæmt niður
í 2. deild. Liðið sigraði í síðasta
leik sínum 3:2, en nú hefur komið
í ljós að um svik var að ræða. Þess
má geta að þjálfari liðsins er
Josef Skobiar sem var rekinn frá
Hamburg og markvörður liðsins
er Pralija sem var einnig rekinn
frá sama liði.
■ GRAEME Souness, fram-
kvæmdastjóri Glasgow Rangers,
heldur áfram að kaupa leikmenn
og fyrir skömmu keypti hann fram-
HBBBB hetjann Kevin
FráBob Drinkell, frá Nor-
Hennessy wich, fyrir hálfa
Englandi minjón punda Drin.
kell var þijú ár hjá
Norwich, þar af markahæstur tvö
ár. Hann mun leika við hlið félaga
síns, markvarðarins Chris Woods.
Souness hefur nú keypt leikmenn
fyrir tæpar sjö milljónir punda.
Norwich hefur hinsvegar selt fjóra
bestu leikmenn sína, auk Woods
og Drinkell, þá Steve Bruce, til
Manchester United og Dave Wat-
son til Everton. Fyrir þessa leik-
menn hefur Norwich fengið um
þrjár milljónir punda.
■ STEVE WUliams, hinn sterki
vamarmaður Arsenal, er líklega á
leiðinni til Portsmouth. Hann lék
áður með Southampton ásamt
Alan Ball, sem nú er einmitt fram-
kvæmdastjóri Portsmouth. Arse-
nal hefur sett upp 350.000 pund,
en Portsmouth vill fá hann fyrir
mun lægra verð.
■ PAT Nevin, sem leikur með
Chelsea, á nú í viðræðum við Ever-
ton. Búist er við að liðin komist á
samkomulagi fljótlega og líklegt að
Everton kaupi hann fyrir um
400.000 pund.
■ GERRY Daly, sem lék með
Manchester United og Derby,
hefur skrifað undir samning við 3.
deildarliðið Doncaster Rovers.
Þess má geta að Daly hefur skorað
mark gegn íslendingum á Laugar-
dalsvelli, í leik með írska landslið-
inu, 1986.
H BRIAN Kilcline, fyrirliði Co-
ventry hefur skrifað undir nýjan
þriggja ára samning við liðið.
■ LEICESTER hefur keypt
ungan varnarmann frá Norwich,
Tony Spearing fyrir 100.000
pund.
■ KENNY DalgUsh, fram-
kvæmdastjóri Liverpool, keypti í
gær Nick Tanner frá Bristol Ro-
vers, á 20.000 pund.
IMr - .h m Mm j BH
W1 J
Morgunblaðiö/Júlíus
íslenska landsllAIA æfir nú af kappi fyrir 8 liða mót í A-Þýskalandi. Hér er allur landsliðshópurinn saman kominn.
Efsta röð frá vinstri: Þorbergur Aðalsteinsson, Júlíus Gunnarsson, Sigurður Sveinsson, Kristján Arason, Júlíus Jónas-
son, Atli Hilmarsson, Geir Sveinsson og Bogdan Kowalczyk. Önnur röð: Davíð Sigurðsson aðstoðarmaður, Stefán Karls-
son læknir, Birgir Sigurðsson, Karl Þráinsson, Þorgils Ottar Mathiesen, Alfreð Gíslason, Sigurður Gunnarsson, Jakob
Sigurðsson, Guðjón Guðmundsson og Jón Hjaltalín Magnússon formaður HSÍ. Neðsta röð: Ámi Friðleifsson, Guðmund-
ur Guðmundsson, Guðmundur Hrafnkelsson, Brynjar Kvaran, Einar Þorvarðarson, Hrafn Margeirsson, Páll Ólafsson
og Bjarki Sigurðsson.