Morgunblaðið - 16.07.1988, Blaðsíða 1
tc?t r
MENNIUG
USTIR
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988 BLAÐ
Norska kvikmyndin „Leiðsögu-
maðurinn“, þar sem Helgi Skúla-
son fer með eitt aðalhlutverkið,
hefur verið tekin til sýningar
hér. Af því tilefni hittum við að
máli leikstjóra myndarinnar,
Nils Gaup og framleiðanda, John
M. Jacopsen. 2B.
AUÐÆFIN BUA I FOLKINU
■ Rœtt viÖ Hjálmar H. Ragnarsson um skólakerfi Kínverja og
tónlistaruppeldi. 4B
JÚLÍ - ÁGÚST - SEPTEMBER
■ Einar GuÖmundsson segir frá helstu myndlistarsýningum
á meginlandi Evrópu i sumar. 7B
EKKILOKAÐUR KLÚBBUR..
Rœtt viÖ Einar Kárason, nýkjörinn formann RSÍ, um starfsemi
Rithöfundasambandsins, bókmenntasköpun o.J7. 8B