Morgunblaðið - 31.08.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.08.1988, Blaðsíða 3
B (3 MQRGUNBLAÐIÐ,,MIÐVIKUPAfiUR 3A- ÁGÚSTM988 HVAÐA STAÐUR 14? Myndin í dag er af stað á Suðurlandi. Myndin er nokkurra ára gömul svo þið verðið að reyna að þekkja staðinn á fjöllunum og öðrum kennileitum sem eru á myndinni. Sendið okkur svörin. Heimilisfangið er framan á blaðinu. Munið að merkja svörin. KANINAN i Kanntu að reikna? O- a Héma eru nokkur reiknisdæmi. Finndu útkomuna úr þeim og sjáðu hvaða tvær em eins. Sendu okkur svarið. Ingi Karl Hafþórsson, 6 ára, Bugðutanga 7, Mosfellsbæ, sendi þessa þraut. Kanínan slapp í gulrótargarðinn og maðurinn sá hana. Maður- inn leyfði hestinum að éta arfann á meðan hann náði kanín- unni. Gettu hvemig hann náði kanínunni. Fjársjóðseyjan Hver hinna þriggja sjóræningja er fyrstur að fjársjóðskis- tunni? Þu finnur það út með því að fylgja línunum. Sendu okkur svarið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.