Morgunblaðið - 31.08.1988, Side 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988
Fallegasti bær á landinu?
Með svörum við
þrautum um
hvaða staður væri
númer 11 barst
lítil rigerð um
Grundarfjörð.
Það er Sigríður
Rut Júlíusdóttir,
Melgerði 9,
Reykjavík, sem
sendi hana. Við
látum ritgerðina
fylgja hérna með:
Staðurinn heitir
Grundarfjörður. Þar
búa um 800 íbúar. Fyrr
á tímum hét þessi bær
Grafames en því var
breytt smátt og smátt
Stokkur á ferð
Þetta er ágætur leikur sem þið getið skemmt ykkur yfír.
Þið notið hulstur af eldspýtnastokk. Einn þátttakandinn setur
það fast á nefíð og nú eigið þið að reyna að færa hulstrið frá
einu nefí til annars án þess að nota hendumar. Þetta verður
auðveldara með æfíngunni.
og var þorpið loks látið
heita Grundarfjörður,
því að fjörðurinn sem
þorpið stendur við heit-
ir Grundarfjörður. Pjal-
lið fallega á myndinni
heitir Kirlqufell (áður
Sykurtoppurinn).
Kirkjufellið er eitt
helsta stolt bæjarins.
Stór fjallgarður um-
lykur þorpið, en sá fjall-
garður heitir Helgrind-
umar. Aðalatvinnuveg-
urinn í þorpinu er físk-
iðnaður og em 4 frysti-
hús í bænum. Einn tog-
ari er á staðnum og
heitir hann Runólfur.
Áður var annar togari
þar sem hét Sigurfari
en hann var síðan seld-
ur til Akraness. Árið
1786 fékk Grundar-
fjörður kaupstaðarrétt-
indi ásamt Reykjavík,
Eskifírði, Vestmanna-
eyjum og fleiri bæjum.
En kaupstaðarréttindin
missti Grundarfjörður
ásamt nokkmm fleiri
kaupstöðum síðar.
Ég held ég tali fyrir
alla sem hafa litið
Gmndarfjörð augum,
þegar ég segi að
Gmndarfjörður sé einn
fallegasti bærinn á
landinu!
Pennavinir
Guðbjörg Halla Eyþórsdóttir,
Hlíðargötu 4,
750 FASKRUÐSFJÖRÐUR
Guðbjörg Halla er 11 ára og vill
eignast pennavinkonur á aldrinum
11-14 ára. Áhugamál Guðbjargar
eru mörg. Mynd fylgi með fyrsta
bréfi ef hægt er.
Sandra Halldórsdóttir,
Krummahólum 8 (4-A),
111 REYKJAVÍK
Sandra er 12 ára og vill eignast
pennavini á aldrinum 12-14 ára.
Áhugamál: Lestur, hjólreiðar og
sund. Pennavinimir eiga helst að
vera utan af landi.
Guðrún Ásta Magnúsdóttir,
Feijubakka 14,
109 REYKJAVÍK
Guðrún Ásta er 12 ára og vill eign-
ast pennavini um allan heim.
Stefanía Arsælsdóttir,
Bessahrauni 2,
900 VESTMANNAEYJUM
Stefanía er 14 ára og óskar eftir
pennavinum.
Vigdís Jensdóttir,
Vesturbergi 28,
111 REYKJAVIK
Vigdís er 11 ára og vill eignast
pennavinkonur á aldrinum 10-12
ára. Áhugamál: Dýr, sund, skautar
og söfnun límmiða, glansmynda
og pennavina. Vigdís reynir að
svara öllum bréfum.
Málmfríður Einarsdóttir,
Steinahlið 1E
603 AKUREYRI
Málmfiíður er að verða 13 ára og
vill skrifast á við krakka á aldrin-
Um 11-14 ára. Áhugamál: Tónlist,
límmiðar, pennavinir og skíði.
Málmfríður ætlar að svara öllum
skemmtilegum bréfum.
Kristín Ösp Þorleifsdóttir,
Hjallastræti 20,
415 BOLUNGARVÍK
Kristín Ösp óskar eftir pennavin-
konum á aldrinum 9-10 ára.
Áhugamál: Fimleikar og dans.
Kristín Ösp ætlar að svara öllum
bréfum.
Ingibjörg Marín Björgvins-
dóttir,
Marargötu 3,
240 GRINDAVÍK
Ingibjörg er 10 ára og óskar eftir
pennavinkonum á aldrinum 9-14
ára. Áhugamál: Hestar, skautar,
skíði, hjól og sund.
Arnhildur Helgadóttir,
Skútustöðum 1,
660 REYKJAHLÍÐ
Amhildur er 11 ára og vill skrifast
á við stelpur á aldrinum 10-12
ára. Áhugamál: Tónlist, pennavin-
ir, Madonna, frímerki, límmiðar,
skautar og skíði.
Tinna Ottesen,
Lyngheiði 12,
810 HVERAGERÐI
Tinna er 8 ára og vill eignast
pennavini á öllum aldri.
Þórhildur Laufey Sigurðar-
dóttir,
Logafold 109,
112 REYKJAVÍK
Þórhildur Laufey vill skrifast á við
stelpur á aldrinum 10-12 ára.
Áhugamál: Jassballett, tónlist,
skiði og margt fleira.
Svör við þrautum
Svör við þrautum sem voru í blað-
inu 10. ágúst:
1. Hvaða staður 11? Þetta var Grund-
arfjörður. Rétt svör sendu: Sigríður
Rut Júlíusdóttir Melgerði 9,
Reykjavík, Sigurjón Már Stefánsson,
Ystaseli 21, Reykjavík, Lilja Kristín
Ólafsdóttir, Heiðrún Ásta Guðmunds-
dóttir, Ystaseli 21, Reykjavík, Inga
Magný Jónsdóttir, Víðigrund 22,
Akranesi, Matthildur Magnúsdóttir,
Frostafold 23, Reykjavík, Sandra
Halldórsdóttir, Krummahólum 8,
Reykjavík, Harpa Sif Jarlsdóttir,
Heiðarbakka 3, Keflavík, Guðbjörg
Halla Eyþórsdóttir, Hlíðargötu 4, Fá-
skrúðsfírði, Gréta Rún Amadóttir,
Heiðvangi 23, Hellu, Ágúst Hólm,
Kristinn Hólm og Bjamey Kristrún
Haraldsböm, Hólabergi 58,
Reykjavík, Auður Vésteinsdóttir,
Víkurströnd 13, Seltjamamesi, Inga
I^lín Pálsdóttir, Hraunbæ 6,
Reykjavík, Rannveig Friðbjamardótt-
ir, Austurvegi 6, Vík í Mýrdal.
2. Tvö eins blóm. Blómin sem eru
eins em nr. 1 og 4. Rétt svör sendu:
Lilja Kristín Ólafsdóttir, Anja Ríkey
Jakobsdóttir, Klébergi 13, Þórláks-
höfn, Inga Magný Jónsdóttir, Víði-
grund 22, Akranesi, Matthildur
Magnúsdóttir, Frostafold 23,
Reykjavík, Guðrún Ásta Magnúsdótt-
ir, Ferjubakka 14, Reylg'avík, Saridra
Halldórsdóttir, Krummahólum 8,
Reykjavík, Harpa Sif Jarlsdóttir,
Heiðarbakka 3, Keflavík, Guðbjörg
Halla Eyþórsdóttir, Hliðargötu 4, Fá-
skrúðsfírði, Gréta Rún Amadóttir,
Heiðvangi 23, Hellu, Ágúst Hólm
Haraldsson, Kristinn Hólm Haralds-
son, Bjamey Kristrún Haraldsdóttir,
Hólabergi 58, Reykjavík, Auður Vé-
steinsdóttir, Víkurströnd 13, Seltjam-
amesi, Inga Hlín Pálsdóttir, Hraunbæ
6, Reykjavík, Rannveig Friðbjamar-
dóttir, Áusturvegi 6, Vík í Mýrdal.
3. Fimm nöfn. Fyrirtækin eru: Flug-
leiðir, Eimskip, Morgunblaðið, Slipp-
stöðin og Meitillinn. Rétt svör sendu:
Anja Ríkey Jakobsdóttir, Klébergi 13,
Þorlákshöfn, Matthildur Magnúsdótt-
ir, Frostafold 23, Reykjavík, Auður
Vésteinsdóttir, Víkurströnd 13, Selt-
jamamesi.
4. Hlutverkum snúið við. Kanínan
hefur galdrað upp 15 menn. Rétt svör
sendu: Lilja Kristín Ólafsdóttir, Anja
Ríkey Jakobsdóttir, Klébergi 13, Þor-
lákshöfn, Inga Magný Jónsdóttir,
Víðigmnd 22, Akranesi, Matthildur
Magnúsdóttir, Frostafold 23,
Reykjavík, Guðrún Ásta Magnúsdótt-
ir, Feijubakka 14, Reykjavík, Sandra
Halldórsdóttir, Kmmmahólum 8,
Reykjavík, Harpa Sif Jarlsdóttir,
Heiðarbakka 3, Keflavík, Gréta Rún
Ámadóttir, Heiðvangi 23, Hellu, Auð-
ur Vésteinsdóttir, Víkurströnd 13,
Seltjamamesi, Inga Hlín Pálsdóttir,
Hraunbæ 6, Reykjavík.
Svör við þrautum sem vom í blaðinu
17. ágúst:
1. Hvaða staður 12? Þetta var Hafnar-
fjörður. Rétt svör sendu: Tinna Ottes-
en, Lyngheiði 12, Hveragerði, Ágúst
Hólm Haraldsson, Hólabergi 58,
Reykjavík, Ása Marín Hafsteinsdóttir,
Fjóluhvammi 13, Hafnarfirði, Linda
Björk Bjamadóttir, Fannafold 133,
Reykjavík, Elín D. Gunnarsdóttir,
Kristnesi 12, Akureyri, Sigurþór
Frímannsson, Einigmnd 10, Akra-
nesi, Sigursteinn Sigurðsson, Böð-
varsgötu 9, Borgarnesi.
2. Er þetta sami hundurinn? Hundar
1, 3 og 8 em eins. Rétt svör sendu:
Svava Rós Alfreðsdóttir, Strandgötu
20A, Neskaupstað, Ágúst Hólm Har-
aldsson, Hólabergi 58, Reykjavík,
Linda Björk Bjamadóttir, Fannafold
133, Reykjavík, Gunnhildur Geirs-
dóttir, Reykholti, Borgarfírði, Elín D.
Gunnarsdóttir, Kristnesi 12, Akur-
eyri, Gunnhildur Sunna Albertsdóttir,
Dvergholti 14, Mosfellsbæ, Sigurþór
Frímannsson, Einigmnd 10, Akranesi.
3. Hver fær fyrstu verðlaun? Hestur
númer 2 fær verðlaunin. Rétt svör
sendu: Stefanía Ársælsdóttir, Bessa-
hrauni 2, Vestmannaeyjum, Tinna
Ottesen, Lyngheiði 12, Hveragerði,
Elísabet Anna Vignir, Stigahlíð 37,
Reykjavík, Dóra Hanna Sigmarsdótt-
ir, Efstalandi 22, Reykjavík, Ágúst
Hólm Haraldsson, Hólabergi 58,
Reykjavík, Ása Marín Hafsteinsdóttir,
Fjóluhvammi 13, Hafnarfírði, Linda
Björk Bjamadóttir, Fannafold 133,
Reykjavík, Gunnhildur Geirsdóttir,
Reykholti, Bogarfírði, Helga Áma-
dóttir, Heiðvangi 17, Hellu, Elín D.
Gunnarsdóttir, Kristnesi 12, Akur-
eyri, Gunnhildur Sunna Albertsdóttir,
Dvergholti 14, Mosfellsbæ, Sigurþór
Frímannsson, Einigmnd 10, Akra-
nesi, Sigursteinn Sigurðsson, Böð-
varsgötu 9, Borgamesi.
4. Kanínumar í gulrótagarðinum.
Rétt svör sendu: Stefanía Ársæls-
dóttir, Bessahrauni 2, Vestmannaeyj-
um, Tinna Ottesen, Lyngheiði 12,
Hveragerði, Elísabet Ánna Vignir,
Stigahlíð 37, Reykjavík, Ágúst Hólm
Haraldsson, Hólabergi 58, Reylq'avík,
Ása Marín Hafsteinsdóttir, Fjólu-
hvammi 13, Hafnarfírði, Gunnhildur
Geirsdóttir, Reykholti, Borgarfírði,
Elín D. Gunnarsdóttir, Kristnesi 12,
Akureyri, Sigurþór Frímannsson,
Einigmnd 10, Akranesi, Sigursteinn
Sigurðsson, Böðvarsgötu 9, Borgar-
nesi.
5. Hvað heitir maðurinn. Maðurinn
heitir Gísli. Rétt svör sendu: Stefanía
Ársælsdóttir, Bessahrauni 2, Vest-
mannaeyjum, Svava Rós Alfreðsdótt-
ir, Strandgötu 20A, Neskaupstað,
Þómnn Jónsdóttir, Sigluvík 2, V-
Landeyjum, Vigdís Jensdóttir, Vestur-
bergi 28, Reykjavík, Tinna Ottesen,
Lyngheiði 12, Hveragerði, Elísabet
Anna Vignir, Stigahlíð 37, Reykjavík,
Dóra Hanna Sigmarsdóttir, Efstalandi
22, Reykjavík, Ágúst Hólm Haralds-
son, Hólabergi 58, Reykjavík, Ása
Marín Hafsteinsdóttir, Fjóluhvammi
13, Hafnarfirði, Linda Björk Bjama-
dóttir, Fannafold 133, Reykjavík,
Gunnhildur Geirsdóttir, Reykholti,
Borgarfirði, Helga Árnadóttir, Heið-
vangi 17, Hellu, Elín D. Gunnars-
dóttir, Kristnesi 12, Akureyri, Gunn-
hildur Sunna Albertsdóttir, Dvergholti
14, Mosfellsbæ, Sigurþór Frímanns-
son, Einigmnd 10, Akranesi, Sigur-
steinn Sigurðsson, Böðvarsgötu 9,
Borgamesi.