Morgunblaðið - 27.09.1988, Síða 51

Morgunblaðið - 27.09.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988- 51 Sænsku konungslyónin með börn sín þijú, Viktoríu, Madeleine og Carl Philip. SVÍÞJÓÐ Sænsku konung*shj ónin fóru ekki til Seoul etta er í fyrsta skipti í fjölda- mörg ár sem sænsk konungs- hjón mæta ekki á ólympíuleikana. Astæðan er sögð vera morðhótanir sem legið hafa í loftinu. Ákvörðun þeirra kemur fjölmiðlum ekki á óvart, áður höfðu þau nefnt að þau myndu ekki hætta lífí sínu með því að fara, það væri algert ábyrgða- leysi gagnvart bömum þeirra. Hjónin hafa mætt á alla ólympíu- leika eftir að þau giftu sig, og reyndar var það við ólympíuleikana í Munchen árið 1972 sem þau hitt- ust fyrst. Karl Gústaf konungur Svía missir þó ekki af ferðalagi til Seoul en þangað fór hann fyrr í september þar sem alþjóðlega ólympíunefndin kom saman og fundaði um vetrarólympíuleikana sem haldnir verða 1994 í Lilleham- mer. IHon^nnUiikílh r Askríftarsíminn er 83033 Tegund/árgerö Púströr Hljóökútur Olíusfa Loftsfa Kerti Kveikjulok Kveikju- hamar Bremsu- klossar Civic 74-76 3.619,- 2.604,- 399,- 389,- 95,- 168,- 75,- 1.119,- Civic 77-79 3.000,- 2.604,- 399,- 389,- 95,- 168,- 75,- 1.119,- Civic 80-83 4.876,- 2.873,- 399,- 389,- 95,- 285,- 95,- 1.119,- Civic 84-87 4.125,- 4.531,- 399,- 666,- 115,- 750,- 95,- 1.119,- Accord 78-81 3.416,- 4.803- 399,- 445,- 95,- 168,- 75,-' 1.119,- Accord 82-85 4.233,- 4.805- 399,- 389,- 115,- 285,- 95,- 1.119,- Accord 86—89 3.990,- 5.220- 399,- 1.125,— 115,- 750,- 95,- 1.119,- Prelude 79-82 4.173,- 3.498- 399,- 445,- 95,- 285,- 95,- 1.119,- Prelude 83-87 4.906,- 4.85Ö— 399,- 666,- 115,- 750,- 95,- 1.119,- Quintet 81—83 5.988,- 3.848- 399,- 445,- 95,— 285,- 95,- 1.119,— Það er mesti misskiiningur að allir varahlutir í umboðinu séu dýrari en annars staðar. Þessu til staðfestingar fylgja hér nokkur dæmi um hagstæð verð á Honda varahlutum. Við leggjum allt í þjónustuna. Tökum greiðslukort. ÍHONDA HONDA Á ÍSLANDI, VATNACÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900 Minningarrit um Jón á Reynistað í nóvember nk. er væntanleg bók, sem Sögufélag Skagfirð- inga gefur út í minningu Jóns Sigurðssonar alþm. og bónda á Reynistaö, en á þessu ári eru liðin 100 ár frá fæðingu hans. Bókin hefur hlotið nafnið Ættir og óðal, rituö af Jóni sjálfum. Efni hennar er að mestum hluta þættir og frásagnir af ættmennum Jóns, einkum afa hans, séra Jóni Hallssyni, og föður, Sigurði á Reynistað. Þá eru nokkrar æskuminningar Jóns á Reynistað. Auk þess ritar séra Gunnar Gíslason ítarlegan formála að bókinni um þau Reynistaðarhjón, Jón og Sigrúnu Pálmadóttur. Þeim, sem vildu heiðra minningu Jóns á Reynistað, og jafnframt eignast þjóðlega bók, er hér með boóin áskrift og verður þá nafn þeirra skráð í töflu fremst í bókinni. Þeir, sem þessu vilja sinna hafi samband bréflega eða símleiðis við Sögufélag Skagfirðinga í Safnahúsinu á Sauðárkróki, fyrir 5. október nk. Sími 95-5424. Bókin veröur yfir 250 bls. aö stærö prýdd yfir 50 ljósmyndum og meö nafnaskrá. Verö til áskrifenda er kr. 1.950,- Sögufélag Skagfirðinga, Safnahúsinu, 550 Sauöárkróki, sími 95-5424. STEFIÐ Ný bók eftir Einar Pálsson, kemur út 1. október. Ritið er vandað að allri gerð, 494 blaðsíður, í fallegu bandi með tilvísunum og nafnaskrá. í riti þessu leiðir höfundur líkur að því að eitt goðrænt stef liggi að baki tuttugu þekktustu sögum íslendinga. Þetta stef er krufið og rætur helstu arfsagna íslendinga ráðnar af niðurstöðunum. Stefinu er fylgt suður Evrópu til Miðjarðarhafslanda og áður órann- sakaðar heimildir teknar til samanburðar. Jafnframt er Stefið skýrt og sýnt fram á hvaða hlutverki það gengdi að fornu. Áskrifendur að bókum Einars eru beðnir að hafa samband við forlagið. Bókaútgáfan Mímir, Sólvallagötu 28, Reykjavík, sími 25149. ABS slógdælur meö innbyggðum hníf, lensi- dælurog brunndælur jafnan fyrirliggjandi. Útvegum einnig allar gerðir og stærðir af djúp- dælum, svo sem fyrir fiskeldisstöövar, skólp- lagnir, verksmiðjur og húsgrunna. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á dælum. Einkaumboð á íslandi: Þeiœing Reynsla Þjónusta FALKINN i SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMÍ 84670

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.