Morgunblaðið - 09.11.1988, Blaðsíða 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988
1
I
Samvinna
I
Þessi leikur byggist
, upp á samvinnu. Tveir
og tveir vinna saman.
! Keppnin felst í að vera
• fyrstu að pakka inn og
I binda band utanum
I pakka. Vandinn er að
| keppendur mega aðeins
| nota aðra hendina.
LEIKHORNIÐ
Allir byrja á sama
stað og ákveða fyrir-
fram hvar markið er.
Þið kastið teningum til
skiptis og megið taka
eins mörg skerf og ten-
ingurinn segir til um.
Sá sem er fyrstur í
mark vinnur.
►
4.
Fyrstuí
mark
Grípið þjófínn
Það þarf tvo til að spila þetta spil. Þjófurinn hef-
ur einn spilapening en löggan tvo. Þjófurinn setur
sinn spilapening á svarta reitinn, en lögreglan á
gráu reitina. Nú flytjið þið spilapeningana til skiptis
einn reit í einu. Ekki má hoppa yfír reit þar sem
spilapeningur stendur. Lögreglan á að reyna að
króa þjófínn af og hefur náð honum þegar hann
getur ekki fært sig neitt.
Þessa mynd teiknaði Davíð Þór Tryggvason, 5 ára, Sólbraut 8, Davíð átti einnig myndina sem var
á forsíðu síðasta blaðs, en þá komst naftiið hans ekki nógu vel til skila.
Svör við þrautum
Svör við þrautum sem voru
í blaðinu 19. október:
1. Myndagáta 3. Myndimar
eru frá París og Egyptalandi.
Rétt svör sendu: Sigríður V.
Þórðardóttir, Árbraut 33,
Blönduósbæ, Birgir
Bjömsson, Sævanri 19,
Hafnarfírði, Þórir Olafsson,
Bessahrauni 14,
Vestmannaeyjum, Vignir
Jóhannsson, Strandgötu 55,
Eskifírði.
2. Skuggamynd. Skuggi
númer 2 er eins og myndin
af stráknum. Rétt svör
sendu: Vigdís Gunnarsdóttir,
Fagurhólstúni 16,
Gmndarfírði, Sigríður V.
Þórðardóttir, Árbraut 33,
Blönduósbæ, Birgir
Bjömsson, Sævangi 19,
Hafnarfírði, Vignir
Jóhannsson, Strandgötu 55,
Eskifírði.
3. Skjaldbakan. Skjaldbakan
á að velja leið C. Rétt svör
sendu: Sigríður V.
Þórðardóttir, Árbraut 33,
Blönduósbæ, Birgir
Bjömsson, Sævangi 19,
Hafnarfirði, Vignir
Jóhannsson, Strandgötu 55,
Eskifírði.
4. Blöðrumar. Talan 3
gengur upp í allar tölurnar
nema 8. Rétt svör sendu:
Sigríður V. Þórðardóttir,
Árbraut 33, Blönduósbæ,
Birgir Bjömsson, Sævangi
19, Hafnarfírði, Vignir
Jóhannsson, Strandgötu 55,
Eskifírði.
5. Hvaða staður? Staðurinn
er BERGEN. Rétt svör
sendu: Gunnar Eggertsson,
Skaftahlið 9, Reykjavík,
Sigríður V. Þórðardóttir,
Árbraut 33, Blönduósbæ,
Birgir Bjömsson, Sævangi
19, Hafnarfírði, Þórir
Ólafsson, Bessahrauni 14,
Vestmannaeyjum, Thelma
Björt, Hátúni 22, Keflavík.
PENNA-
VINIR
Eraa Björk Hisler,
Vallarbraut 12,
170 SELTJARNAKNESI
Ema Björk er 11 ára og
óskar eftir pennavinum á aldr-
inum 10-12 ára. Áhugamál:
Fimleikar, skíði, skautar og
pennavinir. Mynd fylgi fyrsta
bréfi.
Hjördís Ósk Óskarsdóttir,
Ósabakka 15,
109 REYKJAVÍK
Hjördís Ósk er 12 ára og
vill eignast pennavini á aldrin-
um 10-12 ára, bæði stelpur og
stráka. Áhugamál: Skíði, hand-
bolti, fótbolti, frímerki ogfleira.
Pennavinimir mega gjaman
vera utan af landi.