Morgunblaðið - 03.02.1989, Page 1

Morgunblaðið - 03.02.1989, Page 1
XJöfðar til JL ifólks í öllum starfsgreinum! fllófgtiiiINUifcife PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989 Afgreiðslufólk i tiskuverslunum j au hafa betra tækifæri en flestir til að fylgjast með ' tískunni, en ætli þau séu fínni í tauinu en gengur og gerist. Við fórum í nokkrar tískuverslanir í borg- inni og ræddum við afgreiðslufólk. afmæli W iðlítumábóksemnýlega kom á markaðinn og ber heitið „Ég á afmæli ídag“. Með leyfi útgefanda birtum við úr bókinni nokkrar freistandi uppskriftir og tillögurað leikjum. sældum sem raun ber vitni? Arni Björns- son þjóðháttafræðingur hefur gefið út bók sem hann nefnir Þorrablót á íslandi og er þar að finna margan fróðleik um uppruna þorrans og þorrablóta eins og við þekkjum þau í dag. Hér verður glugga- ði í bók Árna og teknir upp nokkrir kafl- ar, ef það mætti verða einhverjum les- endum til fróðleiks og skemmtunar. Sjá næstu síðu Blóm eru ekki aðeins augnayndi, þau geta verði bragðgott kökuskraut. Lýsing á gerð marsipansósu er í blaðinu í dag. Morgunblaðið/Bjami Rósa- skraut á tertur tyrir Forsíöu- Elsa Haraldsdóttir, hár- greiðslumeistari átti greiðsluna á forsíðu stærsta hárgreiðsl- utímarits á Ítalíu í des- ember síðastliðnum. áiót . ÞAR VAR ATVEIZLA STOR, ÞAR VAR ÓLGANDIBJÓR janúar þegar jólahátíðin er nýafstaðin virðist sem við íslendingum blasi ekkert nema fábreyttur hversdagsleikinn. Þar að auki reynast veðurguðirnir gjarna óblíðir fólkinu í landinu í janúar og febrú- ar eins og sannast hefur á síðustu vikum. í fyrstu mætti því ætla að ekkert sé til að létta af doðanum er leggst yfir lands- lýð eftir hátíðarnar, a.m.k. ekki á sama hátt og jólin hleypa birtu inn í svartasta skammdegið. Meltingarfærin eru þó varla búin að taka menn f sátt eftir allt átið um jólin þegar þorri hefst í lok janúar og menn taka gleði sína á ný. Þá eru það ekki fínar steikur sem æsa bragðlaukana heldur súrsaðir hrútspungar og sviðasulta. Þorrablót eru auglýst um alla lands- byggðina og þeir, sem gæddu sér á rjúp- um og fylltum kalkúnum fyrir aðeins mánuði, snæða nú sterkt lyktandi hárkarl og hvalkjöt með bestg lyst. En hvaða fyrir- bæri er þorrinn og hvernig stendur á því að matur sem Tslendingar borðuðu hér áður fyrr af því þeir áttu ekki um neitt annað að velja hefur náð svo miklum vin-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.