Morgunblaðið - 15.03.1989, Side 4

Morgunblaðið - 15.03.1989, Side 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1989 Hvaða trekt? Eva ætlar að vökva blómin. Þegar hún kemur að þessu blómi er hún ekki viss í hvaða trekt hún á að hella til að geta vökvað blómið. Getur þú fund- ið þetta út fyrir hana? Sendu okkur svarið. Drátthagi blýanturinn Hvað er hann gamall? Þessi karl er búinn til úr tölum. Getur þú fundið út hvað hann er gamall með því að leggja saman allar tölurnar? Sendu okkur svarið. Ólöf Eirný Gunnarsdóttir, 12 ára, Unufelli 29, Reykjavík, sendi okkur þessa þraut. Hver er maðurinn? Erling Þór Gylfason, 8 ára, Ashamri 14, Vestmannæyjum toiknaði þessa mynd og spyr hvort við getum fundið út af hveijum myndin er? Þetta er þekkt per- sóna úr skemmtanalífínu. Sendu okkur svarið ef þú fínnur út hver þetta á að vera. FIMM VILLUR Nokkra hluti vantar á aðra myndina sem eru á hinni. Getur þú fundið þá? Sendu okkur svarið. SVÖR VIÐ ÞRAUTUM Svör við þrautum sem voru f blaðinu 22. febrúár: 1. Gíraffar. Gíraffar 3 og 5 eru eins. Rétt svör sendu: Amý Sess- elja Gísladóttir, Efri-Mýrum, Vil- borg Grétarsdóttir, Melabraut 62, Berglind Ólafsdóttir, Glitvangi I, Hafnarfirði, Sigríður Þorvarðar- dóttir, Háagerði 29, Reykjavík, Jökull Snær G., Efri-Mýrum, Jón- as Heimisson, Fjarðarseli 3, Reykjavík, Harpa Osk Sigurðar- dóttir, Mánagerði 5, Grindavík, Ingvar Þór Þorsteinsson, Heið- mörk 6, Selfossi, Auður Dögg Árnadóttir, Jakaseli 15, Reykjavfk, ísidór H. ísidórsson, Hjallabrekku 32, Kópavogi, Magnús Örlygur Lárusson, Tún- götu 14, Húsavík. 2. Hvaða rúða? Svarið er A-4. Rétt svör sendu: Berglind Ólafs- dóttir, Glitvangi 1, Hafnarfirði, Jónas Heimisson, Fjarðarseli 3, Reykjavík, Harpa Ósk Sigurðar- dóttir, Mánagerði 5, Grindavík, Vigdís Þormóðsdóttir, Bólstað- arhlíð 56, Reykjavík, Ingvar Þór Þorsteinsson, Heiðmörk 6, Sel- fossi, Auður Dögg Árnadóttir, Jakaseli 15, Reykjavík, ísidór H. ísidórsson, Hjallabrekku 32, Kópavogi, Magnús ðrlygur Lár- usson, Túngötu 14, Húsavík. 3. Merkin. Þríhyrningurinn kemur oftast fyrir. Rétt svör sendu: Vil- borg Grétarsdóttir, Melabraut 62, Seltjamamesi, Berglind Ólafs- dóttir, Glitvangi 1, Hafnarfirði, Jónas Heimisson, Fjarðarseli 3, Reykjavík, Harpa Ósk Sigurðar- dóttir, Mánagerði 5, Grindavík, Auður Dögg Ámadóttir, Jakaseli 15, Reykjavfk, ísidór H. ísidórs- son, Hjaljabrekku 32, Kópavogi, Magnús Örlygur Lárusson, Tún- götu 14, Húsavík, Súsanna Björg Ástvaldsdóttir, Suðurhvammi 4, Hafnarfirði. 4. Völundarhús. Siggi og Stína eiga að velja leið B. Rétt svör sendu: Berglind Ólafsdóttir, Glit- vangi 1, Hafnarfirði, Jónas Hei- misson, Fjarðarseli 3, Reykjavík, Harpa Ósk Sigurðardóttir Mána- gerði 5, Grindavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.