Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
SUNNUDAGUR 16! APRÍL 1989
B 19
íbúðir í smíðum
í Grafarvogi
Fallegar 3ja-7 herb. íbúðir í smíðum við Veghús. íbúðirn-
ar afhendast tilb. u. trév. og málningu. Sameign fullklár-
uð. Afhtími verður í feb. 1990. Byggingaraðili: Geithamr-
ar hf. Teikn. og nánari uppl. veitir:
FASTEIGNA ép
MARKAÐURINN"
ÓAinsgötu 4, símar 11540 - 21700.
Jón GuAmundsson sölustj.,
Opið kl. 1-3 Lsö E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viöskiptafr.
2ja-3ja herb.
Austurbrún. Vorum að
fá í einkasölu eina af vin-
sælu einstaklíb. í Austur-
brún. Laus. Verð 3,5 millj.
Furugrund. 2ja herb. góð íb á
1. hæð.
Ásvallagata. 2ja herb., 44,3
fm, tb. á 1. hæð í steinh. Laus.
Bugðulækur. Góð 2ja herb.,
samþ. kjíb. Góður garöur, góður
staður. Verð 3,3 millj.
Leifsgata - laus. 2ja herb.
mjög snotur íb. á góðum stað.
Áhv. lán v/byggsjóð 1283 þús.
Verð 3,4 millj.
Stóragerði. stór 3ja
herb. 95,8 fm íb. á efstu
hæð í blokk. Tvennar svalir.
Mjög rúmg. stofa. ib. og
sameign í mjög góðu
ástandi. Tilboð óskast.
Hamraborg. 3ja herb. falleg
íb. á 2. hæð i lyftuh. Verð 4,6 millj.
Dúfnahólar. 3ja herb. falleg íb.
á 4. hæð í háhýsi. Góð sameign.
Verð 4,5 millj.
Dúfnahólar. 3ja herb. 86 fm
íb. á 2. hæð i 3ja hæða blokk.
Góð íb. Mjög mikið útsýni.
Bilskplata.
4ra-6 herb.
Austurströnd. 4ra herb. 113
fm íb. með sérhita og -inng. Selst
tilb. u. trév. Til afh. fljótl.
Fossvogur. Góð 4ra herb. íb.
á efstu hæð. Mikið útsýni. Suð-
ursv. Stutt f alla þjónustu. Verð
6,2 millj.
Engjasel. 4ra herb. endaíb.
102,4 fm á 1. hæð í blokk. íb. er
stofa, 3 svefnherb., sjónvarpshol,
baðherb. og þvherb. Bflgeymsla
fylgir. Góö fb. Mikið útsýni.
Hraunbær. 4ra herb. rúmg.
endaíb. á 2. hæð. Þvottaherb. f
ib. Verð 5,7 millj.
Fálkagata. Vorum að fá
í einkasölu góða 4ra herb.
íb. á 2. hæð í blokk. Ib. er
stofa, 3 svefnherb., eldh. og
baðherb. 2 geymslur. Suð-
ursv. Verð 6,3-6,5 millj.
Hverfisgata Hf. - laust.
5-6 herb. 175 fm séríb. íb. er á
tveimur hæðum ca 150 fm og i
kj. sem er ca 25 fm er þvotta-
herb. og geymsla. íb. er öll ný-
stands. og í góöu ástandi. Verð
6,9 millj.
Ljósheimar - laus. 4ra herb.
falleg nýstands. íb. ofarl. í há-
hýsi, m.a. nýtt eldh. og parket.
Hagst. lán áhv.
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Opið kl. 1-3
Gaukshólar. 5-6 herb.
endaíb. á 4. hæð í lyftuh.
Tvennar sv. Þvottaherb. á
hæðinni. Bílsk. Ath. 4 svefn-
herb. Útsýni. Verð 6,9 millj.
Klapparstígur. Efri hæð og
ris, alls 144,6 fm, ífjórbhúsi. Eign-
in er í dag tvær ib. Kjörið tæki-
færi fyrir þá sem vilja búa i mið-
bænum. Hagst. verð.
Raðhús - Einbýli
Ásgarður - raðh. Tvær hæðir
og Iftill kj. 110,6 fm alls. Hús á vin-
sælum stað. Verð 5,4 millj.
Seljahverfi - parhús. Vor-
um að fá i einkasölu parhús sem
er tvær hæðir og ófrág. kj. Á efri
hæð eru stofur með arni, eldhús,
eitt svefnherb. og baðherb. Á
neðri hæðeru 4 svefnherb., snyrt-
ing, forstofa, þvottaherb. og stór
innb. bílsk. Allar innr. vandaðar
og fallegar. Mjög rólegur og góður
staður.
Húseign - miðbær. Vorum
að fá í einkasölu húseign miðsv.
1 Rvík. Húsið sem er 120 fm aö
grunnfl. er tvær hæðir og kj.
Járnkl. timburhús á steinkj. Hús
sem hentar f. ýmsan atvrekstur.
og/eða íbúðir. Tilboð óskast.
RjÚpufell. Endaraðhús, ein
hæð, 128,8 fm auk bílsk. Húsið
er stofa, 4 svefnherb., eldhús,
bað, þvottaherb. o.fl. Góður garð-
ur. Verð 8,3-8,4 millj.
Engjasel - raðh. Endaraðh.
tvær hæðir og lítill kj. Á hæðinni
eru stofur, eldh., forstofa og
gestasnyrt. Á efri hæð eru 4
svefnherb., sjónvarpshol og bað-
herb. í kj. eru þvottaherb. og
geymsla. Bílastæði í bílahúsi fyrir
2 bíla. Mikið og fagurt útsýni.
Verð 9,5 millj.
Viðihlíð. Glæsil. endaraðh.
samt. 189,4 fm m/bílsk. Húsíö er
tvær hæöir og kj. Mikið útsýni.
Vandað og fatlegt hús. Stækkun-
armögul. Verð 11,5 millj.
Annað
Skorradalur. Nýr fallegur og
mjög vandaður 44 fm sumarfaúst.
85 fm sólverönd. Kjarrivaxið land.
Mjög fallegur staður.
Vantar
Höfum mjög góðan kaup-
anda að einbhúsi í Seljahverfi,
Hólum eða Selási.
★
Höfum mjög góðan kaup-
anda að raðhúsi/einbýli í Smá-
ibúðahverfi.
*
Höfum kaupendur að 2ja,
3ja og 4ra herb. íbúðum í Árbæj-
ar- og Breiöholtshverfi.
Bændur. Höfum kaupendur að
jörðum og landspildum af ýmsum
stærðum.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjansson hrl.
Danmörk:
l iint aó
tryggja sig
gegn göUum
í fasteigna-
kaupum
ÞAÐ er ekki ósjaldan, sem deilur
koma upp milli seljenda og kaup-
enda í fasteignakaupum vegna
galla, sem ekki var greint frá
eða ekki vitað um við gerð kaup-
samnings. Mörg slík atvik verða
tilefhi málaferla, sem hafa í for
með sér útgjöld og fyrirhöfn
fyrir hlutaðeigendur. í Dan-
mörku er unnt að vátryggja sig
gegn slíku.
Þetta er gert á þann hátt, að
fulltrúi viðkomandi tryggingarfé-
lags kemur á vettvang og skoðar
íbúðina eða húsið. Síðan semur
hann lista yfir alit það, sem hann
telur áfátt og getur kaupandi þá
ekki borið fram bótakröfu vegna
þeirra galla. Aðra galla, sem hvorki
seljandi né kaupandi gátu vitað um,
bætir vátryggingin.
Tryggingin er til eins árs í senn,
en tryggingarfélagið getur þó ekki
sagt henni upp fyrstu fimm árin.
Unnt er að yfirfæra trygginguna á
nýjan kaupanda að eigninni.
Byggingaraðilar athugið!
Til sölu er stór byggingarréttur undir fjölbýlishús í
Reykjavík. Einnig kæmi til greina samstarf um byggingu
við traustan aðila.
Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „Framtíðarfjárfesting - 2681“.
Höföar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
623444
Opið í dag kl. 1-3
Vid Miklatún
2ja herb. íb. á 4. hæð í fjölbhúsi
ásamt herb. í risi. Frábært út-
sýni. Ákv. sala.
Miðbær
2ja herb. 68 fm nýstandsett mjög falleg
íb. í nýuppg. húsi. Ákv. sala.
Háteigsvegur — 4ra herb.
4ra herb. 105 fm björt kjíb. í þríbhúsi.
Sérinng. Sérþvottah. íb. er laus.
Hæðargarður
3ja herb. góð íb. í nýl. fjölbhúsi. Fæst
í skiptum fyrir góða 2ja herb. íb. mið-
svæðis.
Kaplaskjólsvegur
4ra-5 herb. góð íb. á tveimur hæðum
í fjölbhúsi. Mikið útsýni. íb. er laus.
Hagstætt verð.
Kleppsvegur
120 fm góð íb. á 3. hæð í lyftuhúsi.
Stórar stofur. Mikið útsýni. Ákv. sala.
Ðarmahlíð
120 fm efri hæð í fjórbhúsi. 2
saml. stofur. 2 svefnherb. íb. er
laus.
Byggðarholt - Mosbæ.
150 fm raðhús á tveimur hæðum sem
skiptist m.a. í 4 svefnherb. og góða
stofu. Ný eldhinnr. Laust. Áhv. ca 3
millj. langtímalán.
Flúðasel
150 fm fallegt hús á tveimur
hæðum. Vandaðar innr. 4 svefn-
herb. Bílskýli. Bein sala.
I smíðum
Suðurhlíðar — Kóp.
165 fm fokh. parh. á tveimur hæöum.
Húsin seljast fokh. að innan en fullfrág.
aö utan. 20 fm bíisk.
Selás
150 fm sérh. ásamt bílsk. Seld fokh.
Afh. I ág. nk.
Þorlákshöfn
Skálholtsbraut
136 fm gott einbhús á einni hæð ásamt
40 fm bílsk. Ákv. sala. Laust 15.8. nk.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali,
gjp Borgartúni 33
Smiðjuvegur 4
Til sölu eða leigu er ca 1600 fm verslunar-, iðnaðar-
og skrifstofuhúsnæði á Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Hús-
næðinu má skipta í einingar 100 fm og stærri.
Upplýsingar gefur
Agnar Gústafsson hrl.,
Eiríksgötu 4,
símar 12600 og 21750.
If
cÍPMfllVlltJLUiÍ1 ^11 ^
Flókagata
Vorum að fá í sölu glæsilega 167 fm hæð í þessu fal-
lega húsi. Hæðin skiptist í 2 saml. glæsilegar stofur,
bókaherb., 3 svefnherb. glæsilegt baðherb., eldhús og
fl. Stór bílskúr ásamt vinnustofu. Eign í sérflokki.
EICNAMIDUONIIV
2 77 11
Þ INGHOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
Sýning
a sumarnusum
í dag sunnudag
(kl. 10-18)
j
^Guilinbrú J \\
Grafarvogur I I Tö / I 'c
J /I ' I co
Viöarhöiöi 'íl
Vesturlandsvegur
Viðarhöfða 4, Sími (91) - 6712 50
SHLIS • SUMARHÚS • SMIÐSHÚS • HEILSÁRSHÚ