Morgunblaðið - 04.07.1989, Page 7

Morgunblaðið - 04.07.1989, Page 7
GOTT FÓLK/SlA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989 7 Stórfelld yerdlækkun á besta lambakjötinn Hagstœó eining fyrir fjöl- skylclur af öllum stœröum. Lambakjötið er sérstaklega skorið fyrir grillið. Nú býðst þér sérstaklega valið afbragðs- lambakjöt úr stjörnuflokki og 1. flokki á stórlækkuðu verði. Kjötið er selt í sér- merktum pokum og í hverjum poka er hryggur, læri, rif og frampartur. Þú getur fengið allt kjötið niður- sneitt í grillsneiðar eða Iærið í heilu, tilbúið á grillið, pönnuna, í ofninn eða pottinn. Þú fullnýtir allt kjötið Lambakjötið er snyrt og sneitt af kostgæfni og öll aukafita og ein- stakir bitar, sem ekki nýtast, eru fjarlægðir. 6 kg á aðeins 2.190 kr. Verðið á lambakjötinu er samræmt þannig að sama verð gildir í öllum verslunum. Verð á lamba- Lambakjötið geymist vel i kceli og er betra ef það fcer að þiðna i nokkra daga. Þú fcerð allt þetta fyrir aðeitis 2,190 kr. 1. flokki er aðeins 365 kr/kg og í stjörnu- flokki 383 kr/kg. Hámarksgæði fyrir lág- marksverð. Gerðu hagstæðustu matarinnkaupin í lang- an tíma strax í dag og grillaðu meyrt og safaríkt úrvals lambakjöt fyrir lágmarks- verð. SAMSTARFSHÓPUR UM SÖLU LAMBAKJÖTS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.