Morgunblaðið - 26.08.1989, Page 1

Morgunblaðið - 26.08.1989, Page 1
Itt * I MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1989 BLAÐ VANGAVELTUR UMFÓLK /2 ATVINNULAUS MOMENTAL' MALARI /3 n n i j i f Jm * > V Wt m • wk 1 "M ALÞJÓÐLEG NÚTÍMALIST /4 „Segi ég eitthvað er það af því þú átt að heyraa TALAD VIÐ SÆNSKA RITHOFUNDINN RAGNAR STRÖMBERG UM TÍMA HINS FULLORÐNA MANNS OG UM PRINSINN SEM KYSSIR ÞYRNIRÓSU Hann verður meðal gesta á „Bok och Bibliotek 89“, sem haldið verður í Gauta- borg dagana 7.-10. september nk. Mikill fjöldi er á gestalistanum, margir norrænir og margir lengra að komnir, en Ragnar er heimamaður í Gautaborg og verður verkefni hans meðal annars það að kynna nýjustu bók sína „Viril- ia“, sem kom út nú í ágústlok. Af þessu tilefni mælti ég mér mót við hann. Hann hefur sýnt það í verki að hann hefur áhuga á skáldskap frændþjóðanna og lagt sitt af mörkum til að kynna nútímaljóðlist þeirra í heimalandinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.