Morgunblaðið - 05.09.1989, Síða 7
B 7
Spjótkast
1. Steve Backley (Bretland)........63.00
2. Kazuhiro Mizoguchi (Japan)......54.00
3. Sigurður Einarsson (ísland).....45.00
4. Seppo Raty (Finnland)_..........40.00
5. Einar Villijáimsson (ísland)...38.00
6. Mike Hill (Bretland)...i...,...30.00
7. Gerald Weis (A-Þýskal.)........23.00
8. Jan Zelezny (Tékkósl.).........21.00
Konur
Heildarstigakeppnin Stig
1. Paula Ivan (Rúmeníu)
Míla/800 m.......................67.00
2. Galina Chistyakova (Sovétr. )
Langstökk........................63.00
3. Sandra Farmer-Patrick (Bandar. )
400m grindahlaup.................63.00
4. Merlene Ottey (Jamaíka)
100 m............................63.00
5. Ana Quirot (Kúba)
800 m............................63.00
6. Natalya Lisovskaya (Sovétr. )
Kúluvarp.........................61.00
7. Jan Wohlschlag (Bandar.)
Hástökk..........................59.00
8. Patti Sue Plumer (Bandar.)
3.000 m..........................55.00
9. Yvonne Murray (Bretland)
3.000 m..........................52.00
10. Sheila Echols (Bandar.)
100 m............................49.00
Einstakar greinar
100 metrar
1. Merlene Ottey (Jamaíka).........63.00
2. Sheila Echols (Bandar.).........49.00
3. Pauline Davis (Bahama)..........47.00
800 m
1. Ana Quirot (Kúba)...............63.00
2. Gaby Lesch (V-Þýskal.)..........39.00
3. Christine Wachtel...(A-Þýskal.) 37.00
Míluhlaup
1. Paulalvan (Rúmeníu).............51.00
2. DoinaMelinte (Rúmeníu)..........51.00
3. Svetlana Kitova (Sovétr.).......49.00
3.000 metrar
1. Patti Sue Plumer (Bandar.)......55.00
2. Elly van Hulst (Holland)........39.00
3. Yvonne Murray (Bretland)........34.00
400 metrar
1. Sandra Patrick (Bandar.)........63.00
2. Sally Gunnell (Bretland)........45.00
3. Showanda Williams (Bandar.).....41.00
Hástökk
1. Jan Wohlschlag (Bandar.)........59.00
2. SilviaCosta, (Kúba)........... 48.00
3. Tamara Bykova (Sovétr.).........38.00
GOLF
Stöðvakeppni GV
Haldin um helgina, leikið með og án forgjaf-
Með forgjöf:
1. Sindri Óskarsson...................134
2. Júlíus Hallgrímsson...............141
3. Haraldur Júlíusson................142
An forgjafar:
1. Sindri Óskarsson...................142
2. Haraldur Júlíusson................148
3. Július Hallgrímssson..............149
Opið öldungamót
Opið öldungamót var haldið um síðustu
helgi og urðu úrslit sem hér segir:
55 ára og eldri:
Með forgjöf.
1. KarlHólm, GK......................81
2. Pétur Antonsson, GG................81
3. Sveinbjörn Jónsson, GK.............83
Án forgjafar.
1. Óskar Sigurbergsson, GKJ.........68
2. Sveinbjörn Jónsson, GK.............68
3. Pétur Antonsson, GG................71
50-54 ára:
Með forgjöf:
1. Þórður Sigurðsson, GB............75
2. Páll Bjarnason, GK.................79
3. Siguijón R. Gíslason.............80
Án forgjafar:
1. Sigurjón R. Gíslason, GK.........87
2. Björn Karlsson, GK...............92
3. Þórður Sigurðsson, GB..............94
Laugardagsmót KFR
Öskjuhlíð 2. september.
A-flokkur:
1. Guðni Sigutjónsson.............520
2. Haukur Jónsson.................518
3. Sigurður E. Ingason............495
B-Ilokkur:
1. SigfúsViggóson.................489
2. Magnús Oskarsson...............482
3. Magnús S. Magnússon............460
C-flokkur:
1. ValdísHansdóttir...............504
2. Haraldur Sigursteinsson........464
3. Óskar Þór Óskarsson............459
D-flokkur:
1. Árni V. Kristjánsson..........451
2. PaulBuckley....................429
3. Stefán Sigurbjörnsson..........403
MÖRGÍJNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR ÞRIÐjÚdAGÚR5* SEPTEMBER* 1989
ítfémR
FOLK
■ ALFREÐ Gíslason verður
heldur ekki með, þar sem hann er
meiddur í öxl. Það getur farið svo
að hann fari til V-Þýskalands
næstu daga til að leita sér lækn-
inga.
■ EINAR Þorvarðarson, lands-
liðsmarkvörður, hefur ekki enn náð
sér eftir meiðslin sem hann hlaut í
Frakklandi. Hann er byijaður að
æfa, en Bogdan, landsliðsþjálfari,
segir að það taki Einar tvo til þijá
mánuði að komast í sitt gamla góða
form.
I JULIUS Jónasson og Sigurð-
ur Sveinsson geta ekki leikið með
landsliðinu, þar sem þeir eru að
keppa með liðum sínum í Frakk-
Iandi og V-Þýskalandi.
■ HSÍ hefur ákveðið að gera
Joachim Decarm að heiðursfélaga
sambandsins, en þessi fyrrum
landsliðsmaður V-Þýskalands, sem
meiddist alvarlega 1979, verður
heiðursgestur HSÍ á landsleik ís-
lands og A-Þýskalands í Garðabæ
7 cpntprnhpr
■ TÉKKINN Vojtech Mares er
þjáifari bandariska landsliðsins,
sem er komið hingað í æfingabúðir
áður en það heldur til Tékkósló-
vakíu í keppnisferð.
■ HANS Guðmundsson skoraði
tvö mörk í úrslitaleik milii Puerto
Cruz Tenerife og FC Barcelona
á handknattleiksmóti 5em haldið
var á Kanaríeyjum. Lið hans mátti
hins vegar sætta sig við stórt tap;
23:16. Fjögur lið tóku þátt í þessu
æfingamóti.
I SIGURÐUR Gunnarsson
getur ekki tekið þátt í landsleikjun-
um um gegn Bandaríkjamönnum
og A-Þjóðverjum, þar sem hann
er meiddur.
■ RÍKISSJÓNVARPIÐ hefur
sent mótmæli til Evrópusambands
sjónvarpsstöðva vegna upptöku
franska sjónvarpsins af Grand
Prix-mótinu í fijálsíþróttum, sem
sjónvarpið sýndi beint, á föstudag-
inn. Eins og þeir sem á horfðu sáust
íslensku keppendurnir, Sigurður
Einarsson og Einar Vilhjálmsson
aldrei í mynd. Það voru aðeins sýnd
þijú til fjögur köst í spjótkastinu
og svona var með fleiri greinar, en
á sama tíma var 5.000 metra hlaup-
ið sýnt í heild.
Morgunblaðið/Júlíus
Bjarki Sigurðsson skorar eitt af mörkum sínum í leiknum gegn Bandaríkjamönnum á sunnudaginn.
Auðveldur sigur á ungu
liði Bandaríkjamanna
ISLENSKA landsliðið í hand-
knattleik átti ekki í nokkrum
erfiðleikum með að tryggja sér
sigur á ungu og reynslulitlu liði
Bandaríkjanna í vináttulands-
leik á sunnudaginn. íslenska
liðið, sem skortir greinilega
samæfingu, sigraði örugglega,
27:15.
Islenska liðið lék þokkalega þrátt
fyrir að hafa gert mikið af mis-
tökum. Það tók liðið þó rúmar 25
mínútur að hrista Bandaríkjamenn-
gmH ina af sér en fimm
Frosti mörk í röð um mið-
Eiðsson bik leiksins færðu
skr>far íslendingum gott
forskot.
Kristján Arason átti mjög góðan
leik, sterkur í sókninni og átti fjöl-
Island—Bandaríkin
íþróttahúsið á Seltjamarnesi, vináttulandsleikur í handknattleik, sunnudaginn 3. septemb-
er 1989.
Gangur leiksins: 3:0, 8:3, 9:6, 10:7, 12:7, 15:7, 17:9, 21:11, 24:14, 27:15.
Mörk íslands: Bjarki Sigurðsson 7, Kristján Arason 6/2, Óskar Ármannsson 4/1, Birg-
ir Sigurðsson 2, Guðmundur Guðmundsson 2, Gunnar Gunnarsson 2, Gunnar Beinteins-
son 2, Guðjón Arnason 1, Þorgils Óttar Mathiesen 1. Skúli Gunnsteinsson.
Varin skot: Hrafn Margeirsson 6, Guðmundur Hrafnkelsson 5.
Utan vallar: Ekkert.
Mörk Bandaríkjanna: Terry Vatne 5/2, Darrick Heath 3, Joe Keller 2, Greg Fitschen
2, Robert Mayfield 1, Chris Kappelmann 1, Herman Eastwood 1.
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson. Höfðu góð tök á leiknum.
Áhorfendur: 350.
margar línusendingar, sem voru þó
mjög illa nýttar. Bjarki Sigurðsson
átti einnig góðan leik í horninu.
íslenska liðið hefur oft leikið bet-
ur enda hefur liðið ekki fengið mik-
inn tíma til undirbúnings og í liðið
vantar marga af sterkustu ieikmenn
íslands.
Bandaríska liðið er ungt og
reynslulaust og aðeins fimm leik-
menn sem náð hafa fimm landsleikj-
um eða fleiri.
HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐ
KÖRFUBOLTI / 1. DEILD KVENNA
„Stjörnustúlka“ í KR
Lið KRfærmikinn liðsstyrkfyrirveturinn
John McEnroe er úr leik á opna
bandaríska meistaramótinu.
McEnroe
ur leik
m
Oþekktur tennisleikari, Paul
Haarhuis frá Holiandi,
vann óvæntan sigur á tenni-
skappanum John McEnroe í 2.
umferð Opna bandaríska meist-
aramótsins í tennis. McEnroe,
sem ijjórum sinnum hefur sigrað
á mótinu, er þar með úr leik. I
fyrra varð hann fyrir svipuðu
áfalli á mótinu en þá sló lítt
þekktur Ástrali, Mark Wood-
forde, hann út 5 sömu umferð.
Haarhuis, sem er númer 462
á heimslistanum í tennis, sigraði
í fjórum iotum, 6:4,4:6,6:3,7:5.
Mats Wilander og Jimmy
Connors eru einnig úr ieik.
Lið KR í 1. deild kvenna hefur
fengið mikinn liðsstyrk fyrir
veturinn. Lilja Björnsdóttir, sem
leikið hefur í Bandaríkjunum und-
anfarin sex ár, hefur gengið til liðs
við KR-inga en hún hefur getið sér
gott orð fyrir leik sinn með Newton
North skólanum í Massachusetts-
fylki.
Lilja er 18 ára og 1,83 m á
hæð. Hún lék með „Tigers“, liði
Newton North skólans og var í lok
keppnistímabilsins valinn í stjörnu-
lið fylkissins þar sem hún þótti
standa sig mjög vel. Þá var henni
boðinn skólastyrkur til áframhald-
andi náms en hún afþakkaði.
„Hún er gríðarlega sterk og það
kom mér satt að segja á óvart hve
vel hún hefur staðið sig,“ sagði
Sigurður Hjörleifsson, þjálfari KR.
„Eg er sannfærður um að hún er
ein sú besta, ef ekki sú besta, í
deildinni og á eftir að hjálpa okkur
mikið í vetur,“ sagði Sigurður.
Lilja Björnsdóttir i leik með
„Tigers.“
HUSBYGGJENDUR ^
Takið mörg skref í einu
„Krenit" steyputrefjar hjálpa til þess
Sumir af stærstu verktökum landsins nota „Krenit" trefjar til íblöndunar í
steinsteypu (oegar lagóar eru botnplötur og losna þannig við járnabindingar.
Þetta geta fleiri. Veié veitum þér upplýsingar og ráðgjöf.
HULDULAND HF.,
Skemmuvegi 34C. Símar: 670720 og 670057. Fax: 670059.