Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐj FÖSTUDAGUR 22. SEFI'EMBER 1989
C 3
SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
STÖÐ2 9.00 ► Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 9.25 ► Litli folinn og félag- ar. Falleg og vönduð teikni- mynd með íslensku tali. 9.50 ► Perla. Skemmtileg teiknimynd um Perlu og ævintýrin sem hún lendir í. 10.15 ► Draugabanar. Vönduð og skemmtileg teiknimynd. 10.40 ► Þrumukettir (Thundercats). Teiknimynd. 11.05 ► Köngulóarmaður- inn (Spiderman). Teikni- mynd. 11.30 ► - Tinna. Bráð- skemmtileg, leikin barna- mynd. 12.00 ► Stikilsberja-Finnur. Stikilsberja-Finnurog begti vinur hans Tumi Sawyer hlera áform glæpamanna um að pretta bæjarbúa í Missouri og búa sig í skyndi til að vara bæjarbúa við en uppgötva þá að hópur glæpa- manna erá hælum þeirra. Tilvalin barna-og fjölskyldu- mynd. 13.30 ► Und- ir regnbogan- um. Fyrsti þátturendur- tekinn frá sl. þriðjudagskv. L |
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ■ *..
á\ 12.00 ► Ryder-bikarinn. Bein útsending frá golfkeppni Bandaríkjanna og Evrópu. 17.25 ► Fólkiðí landinu. Hermann RagnarStefáns- son. Endursýnt. 17.50 ► Sunnu- dagshugvekja. 18.00 ► Sumarglugginn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Brauðstrit. Nýr breskur gaman- myndaflokkurum breskafjölskyldu.
STÖÐ2 14.30 ► Undirregn- boganum. Framhald. 15.15 ► Listamannaskálinn. Þrír málarar. Lokaþátturinn fjall- ar um ævistarf franska listmálar- ans Paul Cézanne (1839— 1906). Cézanne var fæddur og uppalinn í Aix-en-Provence. 16.10 ► Heimshornarokk(Big World Café). Fyrsti þátturaf tíu. Stórkostlegir tónlistarþættir þar sem sýnt erfrá hljómleikum ■ hljómsveita út um allan heim. 17.05 ► Mannslíkaminn (Liv- ing Body). Vandaðirþættirum mannslíkamann. Endurtekið. 17.35 ► Hundaroghús- bændur. Saga hundsins sem heimilisdýrs rakin. 18.00 ► Golf. Sýnt verðurfrá alþjóðlegum stórmótum. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt- irog fréttaskýringar. 20.35 ► Anna í Grænuhlíð giftist. Fyrri hluti. Sjálfstætt framhald myndar- innar um Önnu í Grænuhlíð, sem nú er orðin ráðsett kennslukona. Hún erfarin að huga að mannsefni og ekki vantarvonbiðlana, en „sáeini rétti" lætur á sér standa. Síðari hluti verðursýndur nk. sunnudag. Aðalhlutverk: Megan Follows, Colleen Dewhurst og Wendy Hiller. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 22.35 ► Fólkið í landinu. „Hálftíræða hetjan slyng/heldurenn á taumum." Ólína Þorvarðar- dóttirræðirvið Höskuld á Hofsstöðum. 22.55 ► Lorca — dauði skálds. Fimmti þáttur. Spænsk/ítalskur myndaflokkur í sex þáttum. 23.55 ► Út- varpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og málefni líðandi stund- ar. 20.00 ► Svaðilfarir í Suður- höfum. Spennandi framhalds- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Heaney, Roddy McDowall og Jeff Mackay. 20.55 ► Hercule Poirot. í þessum þ'ætti fæst Poirot við dularfullan dauðdaga ungrar konu. Þessirþættirverða á dag- skrá á sunnudagskvöldum fram eftirhausti. 21.50 ► Svik og daður (Love and Larceny). Kanadísk fram- haldsmynd. Annar hluti af þrem- ur. Betsy heldur aftur til Toronto og þaðan til Montreal með ung- an son sinn. 22.45 ► Verðir laganna. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkjun- um. Aðalhlutverk: Michael Conrad, DanielTravanti og Veronica Hamel. 23.35 ► Apaplánetan unnin. Munaðarlausi apinn Cesar hyggst bjarga hinum öpunum frá því að verða þrælar mann- kynsins. 1.05 ► Dagskrárlok.
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Rás 2:
Sykurmolamir og
tónlist þeirra
■■IHi Önnur breiðskífa Sykurmolanna, Here Today, Tomorrow,
1 O 00 Next Week, kemur út 2. október næstkomandi. Af því til-
Aö efni verða tveir þættir á Rás 2 helgaðir Sykurmolunum,
klukkan 13—14 í dag og á sama tíma næsta sunnudag. í þáttunum
verður rakin atlaga Molanna að heimsyfirráðum, sem staðið hefur
síðastliðinn 3 ár og virðist ætla að enda með fullnaðarsigri hinnar
geðþekku hljómsveitar. í þáttunum ræðir Skúli Helgason við meðlimi
Sykurmolanna um hin viðburðaríku ár, Smekkleysu tíí og margt
fleira, en einnig láta í sér heyra ýmsir sem standa Molunum nærri
eða hafa fylgst grannt með ferli þeirra. Siðast en ekki síst verður
ómótstæðileg popptónlist Sykuyrmolanna á boðstólum, heimt úr hljóð-
veri og af hljómleikum.
HVAÐ
ER AÐ0
GERASTí
Söfn
Asmundarsafn
I Ásmundarsafni er sýningin Abstraktlist
ÁsmundarSveinssonar. Þargefurað líta
26 höggmyndirog 10vatnslitamyndir
og teikningar. Sýningin spannar 30 ára
tímabil af ferli Ásmundar, þann tíma sem
listamaðurinn vann að óhlutlægri mynd-
gerð.
Listasafn Islands
í Listasafni íslands stenduryfirsýning á
úrvali íslenskra landslagsverka í eigu
safnsins.-Sýningin spannar þessa öld,
allt frá verkum frumherjanna til yngstu
listamanna okkar.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
Ákveðið hefur verið að framlengja sýn-
ingu Kristjáns Davíðssonar í Listasafni
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag.
7.50 Morgunandakt. Séra Baldur Vil-
helmsson prófastur i Vatnsfirði við Djúp
flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir.
Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlist.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Elínu
Pálmadóttur blaðamanni. Bernharður
Guðmundsson ræðir við hann/hana um
guðspjall dagsins, Markús 12, 28-34.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. .Armida
Abbandonata" kantata eftir Georg Fried-
rich Hándel.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið-
alda. Áttundi þáttur. Umsjón: SverrirTóm-
asson. Lesari: Bergljót Kristjánsdóttir.
H.OOMessa í Seljakirkju. Prestur séra Val-
geir Ástráðsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfrétfir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Hópmynd með konu. Dagskrá um
þýska Nóbelskáldið Heinrich Böll, skáid-
sögu hans „Hópmynd með konu" og
rústabókmenntir eftirstríðsáranna í
Þýskalandi. Umsjón: Einar Heimisson.
Lesarar: Barði Guðmundsson, Erla B.
Skúladóttir og Hrafn Jökulsson.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist
af léttara taginu.
15.10 i góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar-
dóttur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Með múrskeið að vopni. Fylgst með
fornleifauppgreftri á Granastöðum i Eyja-
firði. Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl.
15.03.)
17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi. Pianó-
kvintett i f-moll op.34 eftir Johannes
Brahms. André Previn leikur á pianó með
Musikvereins-kvartettinum. Dúó fyrir fiðlu
og lágfiðlu í G-dúr eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Gidon Kremer leikur á fiðlu
og Kim Kashkashian á lágfiðlu. (Af hljóm-
diskum.)
18.00 Kyrrstæð lægð, Guðmundur Einars-
son rabbar við hlustendur.
18.20 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Ábætir. Elly Ameling syngur tvö lög
eftir Franz Shubert. Vladimir Horowitz
leikur á píanó verk eftir Franx Schubert.
Franz Liszt og Robert Schumann,
20.00 Sagan
20.30 íslensk tónlist - Poemi eftir Hafliða
Hallgrímsson. Jaime Laredo leikur á fiðlu
með Strengjasveit Sínfóníuhljómsveitar
íslands; Hafliði Hallgrimsson stjórnar. -
Klarinettukonsert eftir Áskel Másson. Ein-
ar Jóhannesson leikur á kiarinettu með
Sinfóníuhljómsveit íslands; Páll P. Páls-
son stjórnar. (Af hljómböndum.)
21.10 Kviksjá Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. (Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudegi.)
21.30 Útvarpssagan: .Vörnin" eftir Vladimir
Nabokov lllugi Jökulsson les þýðingu sína
(16).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Einnig úlvarpað á miðviku-
dag kl. 14.05.)
23.00 Mynd af orðkera - Þórarinn Eldjárn
Friðrik Rafnsson ræðir við rithöfundinn
um skáldskap hans.
24.00 Fréttir.
00.10 Sígild tónlist í helgarlok.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.10 Áfram ísland.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar,
spurningaleikur og leitað fanga í segul-
bandasafni Útvarpsins.
11.00 Úival Úr dægurmálaútvarpi vikunnar
á Rás 2. Umsjón; Þorsteinn J. Vilhjálms-
son.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Sykurmolarnir og tónlist þeirra. Skúli
Helgason rekur tónlistarferil Molanna og
ræðirvið þá. Fyrri þáttur. (Einnig útvarpað
aðfaranótt föstudags að loknum fréttum
kl. 2.00).
16.05 Slægur fer gaur með gígju. Magnús
Þór Jónsson fjallar um trúbadúrinn róm-
aða, Bob Dylan. (Einnig útvarpað að-
faranótt fimmtudags að loknum fréttum
kl. 2.00).
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög ur ýmsum áttum. (Frá Akur-
eyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 í fjósinu. Bandarísk sveitatónlist.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgis-
dóttir í helgarlok.
1.00 Næturútvarp á báðum rásurh til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00^
NÆTU RÚTVARP
1.00 .Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. (Einnig útvarpað i bítið kl. 6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (End-
urtekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1.)
3.00 Næturnótur.
4.00 Fréttir.
4.05 Næturnótur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 kl.
18.10.)
5.00 Fréttir at veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttirafveðri og flugsamgöngum.
6.01 .Blitt og létt..." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur
á nýrri vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00,
9.00 og 10.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl.
11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. Bibba í
heimsreisu kl. 10.30.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist,
afmæliskveðjur og óskalog. Bibba :i
heimsreisu kl, 17.30. Fréttir kl. 15.00,
16.00, 17.00 og 18.00.
18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
20.00lslenski listinn. Stjórnandi: . Pétur
Steinn Guðmundsson.
22.00 Haraldur Gislason.
3.00 Næturvakt Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
10.00 Tónsprotinn. Leikin tónlist eftir
íslensk tónskáld og með íslenskum hljóð-
færaleikurum, kórum og einsöngvurum.
Þessi þáttur er helgáður íslensku óper-
unni og íslenskum einsöngvurum. Gestur
þáttarins verður Ólöf Kolbrún Harðardótt-
ir. Umsjón hefur Soffia Sigurðardóttir.
12.00 Jazz & Blús í umsjá Tómasar R. Ein-
arssonar.
13.00 Tónleikar í félagsheimili tónlistar-
manna. Bein útsending.
19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Dags
og Daða.
21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í umsjá
Árna Kristinssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt. r
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.GÍ0
og 10.00. Stjörnuskot kl. 9.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Getraunfr,
hádegisverðarpotturinn alltaf á sinum
stað. Fylgst með Bibbu i heimsreisunríi.
Fréttir kl. 10.00, 12.00 14.00.
14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið
á sínum stað. Eftir sexfréttir geta hlust-
endur tjáð sig um hvað sem er í 30 sek-
úndur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Frétt-
ir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15
og 17.
19.00 Snorrl Sturluson.
22.00 Haraldur Gíslason.
3.00 Næturvakt Stjörnunnar.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
- FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarsön.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson,
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
1.00 Sigurður Ragnarsson.
3.07 Nökkvi Svavarsson.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 Kvennó. 20.00 FG
18.00 MH 22.00 MK
24.00 Næturvakt í umsjón Kvennó. Óska-
lög og kveðjur.