Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 7
MQffpyNEjkAiDIÐj .FÖSTUDA(iL K,2^, JS^TRMBER 4989 FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áM 17.50 P- Sögur uxans. Hollensk teiknimynd. 15.35 ► IVleð Afa. Endurtekinn þátturfrá síðstliðnum laugardegi. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. ■ 17.05 ► Santa Barbara. 17.55 ► Stálriddarar. Spennandi framhalds- þættir í átta hlutum. Annar þáttur. 18.20 ► Unglingarniríhverfinu. Kanadískur myndaflokkur. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Hver á að ráða? Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.20 ► BennyHill. 18.20 ► Dægradvöl ABC'sWorld Sportsman. Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 ► 19:19. Lifandi fréttaflutningur. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► 20.00 ► 20.30 ► Gönguleiðir. Breiðafjarðareyjar. 21.40 ► Iþróttir. 23.00 ► Seinni fréttir og dagskrárlok. Tommi og Fréttirog 20.50 ► Heitarnætur. Bandarískur 21.55 ► Skuggahliðar höfuðborgarinnar. I Jenny. veður. myndaflokkur með Carroll O'Connor og Washington, eru glæpir tíðari en í flestum öðrum Howard Rollins í aðalhlutverkum. borgum Vestanhafs. í þessari heimildarmynd er reynt að skyggnast inn i undirheima borgarinn- ar. Þýðandi: ÞrándurThoroddsen. 19.19 ► 19:19. Lifandi fréttaflutn- ingurásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 ► Njósnaför. Spenn- andi og vel gerðir breskirfram- haldsþættir í átta hlutum. Annar hluti. 21.25 ► Kynin kljást. Þetta er nýr og nýstárlegur getraunaþáttur enda 23.25 ► Furðusögur III. Þrjárspenn- gengur leikurinn út á það að konur keppa víð karla og karlar keppa við konur. andi sögur með gamansömu ívafi úr 21.55 ► I einangrun. Karl hefur verið ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni furðusagnabanka meistara Spielbergs. og afplánar nú dóminn. í fangelsinu fréttir hann að dóttir hans sé ekki sátt Stranglega bönnuð börnum. við dóm föður sínsog erfarinn að rannsaka málið upp á eigin spýtur. Aðalhlutverk: Götz George og Eberhard Feik. Bönnuð börnum. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 1: Ólafur Davíðsson IHHBi „Ég held ég sé ekki skáld, síst í bundnu máli.“ Þetta var QQ 25 álit Ólafs Davíðssonar á unga aldri á sjálfum sér og skáldagáfu sinni. í þættinum gefst hlustendum færi á að dæma um réttmæti þessara orða því fluttar verða tvær smásögur og nokkur ljóð eftir Ólaf. Umsjón með þættinum hefur Þorsteinn Antonsson. Bíóin í borginni RIKISUTUARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Helgi Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forystugreinum dag- blaðanna að loknu fréttyfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrirkl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn „Litli forvitni fíllinn" eftir Rudyard Kipling. Kristín Helgadóttir les síðari hluta sögunnar. (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Einar Krist- jánsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- rnann" eftir Berand Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu slna (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun — Snorri Guðvarðar- son blandar. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað aðfaranótt þrið>udags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þórður Sigurðsson sjómaður horfir til hafs með Þorsteini J. Vilhjálmssyni. (Endurtekinn frá síðasta fimmtudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Bók vikunnar: „Jói og unglingaveikin" eftir Christine Nöstlinger. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Offenbach og Gade. — Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jaques Offenbach. Ofra Harnoy leikur með Cincinattisinfóníuhljómsveitinni; Erich Kunzel stjórnar. —. Sinfónía nr. 3 í a-moll op. 15 eftir Niels Wilhelm Gade. Hljómsveitin Sinfoníetta f Stokkhólmi leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll HeiðarJóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig út- varpað i næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litlí þarnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins — Hátíðar- hljómsveit Hundadaga í Islensku óper- unni 29. ágúst sl. Leikin verða verk eftir Pierre Boulez, Erik Satie, Franz Schub- ert, Þorkel Sigurbjörnsson og Geraro Grisey. Stjórnandi: Pascal Verrot. Gesta- stjórnandi: Hákon Leifsson. Einleikari: Manuela Wiesler. Kynnir: Sigurður Ein- arsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Skáldið Ólafur Davíðsson. Umsjón: Þorsteinn Antonsson. Lesarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir og Þorsteinn Á. Magnússon. 23.10 Gestaspjall. Umsjón: Halla Guð- mundsdóttir. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljömur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar ’dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjurkl. 10.30. Þarfaþing meðJóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfírlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og veiðihornið rétt fyrir fjogur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. Mein- hornið. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- 'sendingu, sími 91—38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. „Aldrei að víkja”, framhaldsleikrit eftir Andrés Ind- riðason. Annar þáttur af fjórum. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Grétar Skúla- son, María Ellingsen, Sigrún Waage, Halldór Björnsson, Hákon Waage og Róbert Arnfinnsson. Umsjón: Slgrún Sig- urðardóttir og Vernharður Linnet. (Endur- tekið frá þriðjudegi á Rás 1.) 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt. . .“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil hans í tali og tónum. (Endurtekinn þátturfrá sunnu- degi.) 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt. . .“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótfur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, 17.00 og 18. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson, Reykjavík síðdegis. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Laust. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 í hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson. 18.00 Kvennaútvarpið — Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Svart bít. 21.00 Úr takt — Tónlistarþáttur. Hafliði Skúlason og Arnar Gunnar Hjálmtýsson. 22.00 Tvífarinn — Tónlistarþáttur. Umsjón Ásvaldur Kristjánsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8 og 10. Stjörnuskot kl. 9. og 11. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð- arpottur. Bibba á sínum stað ásamt leikj- um. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 17.30. Kl. 16.30 er Stjörnuskáld-. ið valið og eldhúsdagsumræðurnar talað út eftir sex fréttir. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. Nýr liðsmaður á Stjörnunni leikur nokkur gullaldarlög. 24.00 Næturstjörnur. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Slgurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórs. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðnason. Utrás 16.00MR 20.00FÁ 18.00IR 22.00FG SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. I 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. BÍÓBORGIN/BÍÓHÖLLIN Batman-*-*-A Hrekkjótt blanda af góðu og illu, bæði hvað snertir efni og úr- vinnslu. Nicholson stelur mynd- inni í sínu magnaðasta maníuk- asti til þessa sem færir myndinni þriðju stjörnuna. -sv. Tveir á toppnum 2 ★ ★ ★ Pesci stelur senunni í pottþéttri Hollywood-afþreyingu. -sv. BIÓBORGIN Sveiflan sigrar ★ ★ ★ 'h Clint Eastwood, af öllum, hefur gert ómótstæðilega mynd um Charlie „Bird" Parker. -ai. Alltaf vinir ★ ★ ★ Bette Midler fer á kostum í þess- ari Ijúfsáru og fallegu tragi- kómedíu um vináttu tveggja kvenna. -ai. Á hættuslóðum ★ ★ Enn einn þrillerinn með djöfladýrk- enduríbakgrunni. -ai. BÍÓHÖLLIN Leyfið afturkallað ★ ★ ★ Pottþétt skemmtun, sem ekkert fær grandað frekar en agent 007. -ai. Guðirnir hljóta að vera geggjaðir II ★ ★ Þokkalegur valkostur þeim sem ekkert hafa áður séð eftir hinn suður-afríska kvikmyndargerðar- mann. -sv. Með allt í lagi ★ ★ Rómantískur gamanþriller af gamla skólanum. -sv. HÁSKÓLABIÓ Sherlock og ég ★ ★ Prýðis uppspuni en útkoman er heldur stórkarlalegur farsi. Góður leikhópur. -sv. STJÖRNUBÍÓ Magnús ★ ★ 'h Tvær myndir í einni, önnur gaman- mynd, hin alvarleg, önnur góð, hin verri. -ai. Stund hefdarinnar. ★ Nánast ekkert sem gleður augað i sárþreyttum bræðingi um eftir- hreytur þess armastríðs sem kenntervið Víet-Nam. -sv Ævintýri Munchausens ★ ★ 'h Langdregin en forvitnileg mistök, upplífgandi og niðurdrepandi á víxl. ' -sv. Kristnihald undir Jökli: ★★★ -sv REGNBOGINN Björninn ★ ★ ★ Hrífandi mynd Annaud, ætti að hittahvern'semeríhjartastað. -ai. Móðir fyrir rétti ★ ★ ★ ★ Einstaklega áhrifamikil og stór- merkileg saga um móður í Ástralíu sem sökuð var um að hafa drppið barniðsitt. -ai. Kjallarinn ★ Léleg skrímslamynd. -ai. Upp á líf og dauða -k'h Ósköp máttlaus öræfaþriller um frómann unglingahóp sem vinnur stríð við nokkur Rammbófrík. Vél- byssur í Þórsmörk. ai Gestaboð Babettu ★ ★ ★ ★ Ljóðrænt, gamansamt og alvarlegt meistaraverk Gabriels Axels um hvítagaldur listamannsins, bók- stafstrú, freistinguna, eftirsjá ónýttra ástarfunda, frið og sátt við Guðogmenn. -sv. LAUGARÁSBÍÓ Tálsýn. 3f/zÝr Mynd fyrir okkar tíma. Hrikaleg og raunsönn ádeila á peningahyggju og kóksukk 9. áratugarins. James Woods og Sean Young eru frá- bær. Al. Cohen og Tate^ ★ Grámyglulegur Roy Scheider leikur leigumorðingja í athyglisverðum þriller sem á endanum verður ekki neitt neitt. -ai. K 9 ★ Döpur löggumynd með hund í öðru aðalhlutverkinu. -ai- Aðalrétturinn II ★ Átvöglin utan úr geimnum eru komin aftur, en gamanið er búið. -ai. Geggjaðir grannar ★ 'h Þokkaleg afþreying fyrir unglinga í sólskinskapi. -sv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.