Morgunblaðið - 12.01.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.01.1990, Blaðsíða 30
# ......... STJÖRIMUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mare - 19. apríl) Fjámiálin standa vel. Þú kemst í snertingn við rómantík í gegn- um starfið. Það reynir á aðlög- unarhæfni þína því að eitthvað kemur þér á óvart í þróun efna- hagsmála. Naut (20. apríl - 20. maí) Heimsæktu vini þfna. Þú heyrir frá einhveijum sem þú hefur ekki hitt lengi. Þú getur átt von á að takast ferð á hendur með stuttum fyrirvara. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú stendur föstum fótum í starfi, en eitthvað kemur þér spánskt fyrir sjónir i fjármálum. Haltu þig heima við í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlt) Þú getur upplifað ást við fyrstu sýn í dag, fen láttu uppnámið ekki koma í veg fyrir að þú Ijúk- ir verkefni sem þú vinnur að. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú sýnir atorkusemi í dag og þér opnast nýir möguleikar í starfi. Vertu ekki með of margt í takinu. Hugsaðu um eitt í einu svo að árangur náist. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Láttu rómantíkina hafa forgang og þetta verður góður dagur. Þú stendur ef til vill frammi fyrir óvæntum útgjöldum í sam- bandi við skemmtanalífið. Vog (23. sept. - 22. október) Þér býðst tækifæri á sviði fjár- mála. Óvæntur gestur kemur í heimsókn. Þú vilt endilega breyta einhveiju á heimilinu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9H8 Þú finnur innblásturinn gagn- taka þig og ert reiðubúinn til að ráðast í skapandi verkefni. Einhveijum áætlunum verður þó breytt. Þú verður ef til vill að fara f ferðalag fyrirvaralaust. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú kaupir eitthvað óvænt í inn- “ kaupaferð. Þú finnur til óeirðar í kvöld. Leit þfn eftir afþreyingu kann að leiða til óhófseyðslu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú reynir að breyta útliti þínu til að öðlast ferskleika. Þú færð ef til vill skemmtilega gesti í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú átt rómantískar stundir í friði og ró. Það var kominn tími til. Fiskar —(19. febrúar - 20. mars) -SC Veittu ástvinum þínum gaum- gæfilega athygli. Sértu á Iausu er rómantíkin ekki langt undan. Haltu fast utan um budduna og forðastu eyðslusemi. AFMÆLISBARNIÐ er bæði skapandi og hagsýnn einstakl- ingur, en á stundum erfitt með að samþætta þetta tvennt. Því er nauðsynlegt að vera ánægt i starfi ef von á að vera til þess að vel fari. Venjulega á það gott með að koma fyrir sig orði og getur því spjarað sig við skrift- ir, auglýsingar og kynningar- störf. Það getur enn fremur gefið sig að viðskiptum í tengsl- um við listir. Það verður að búa við góðar heimilisaðstæður og njóta persónulegrar athygli og viðurkenningar. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staöreynda. MORGCWBmMÐ IFÖSTUKAGUR' U2UAMÚAR 1900/ UsllÍÍÍHSÍIH GARPUR ÖBINI Ot-A/ðOG/iR SJG 'AFÆAA1 r/L pess AO GETA BETVR FYCSST/U£C> SAHDAGA GAKPS WO sHJÓH'AKARUm H/AE> ER þess/ \ HErjUDAO, V/LLIMABUF AB \ HUGTAK JSE/*t KE/h/A AÐ GeRaH] þó/ytUNT ___/ Al-ORE! <ö£TA -----r"\ SH/L/D > GRETTIR UÓSKA SMÁFÓLK /5EE? OUR TEACHER. 15 0VERTHERE 5ITTING / IN HER CAR. UJATCHIN6 0UR GAME..I THINK \ mavee SHE'S lonelv anp has nowhere v. TO 60 AFTER. SCHOOL... Sjáðu. Kennarinn okkar situr þarna i bílnum sínum og fyigist með leik okkar. Ég held að hún sé kannski einmana og geti ekki annað farið eftir skólann_ Þess vegna fór hún úr bílnum sínum og yfir í hinn bílinn og ók í burtu með þessum náunga ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hvernig í veröldinni er hægt að fara niður á sex spöðum?" Hneykslun sveitarfélaganna var mikil, en breyttist þó í samúð um leið og sannleikurinn kom í ljós. Suður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 5 ▼ 8642 ♦ 10875 + 10975 Norður ♦ 62 ▼ ÁG1097 ♦ K3 ♦ ÁKG3 Austur ♦ D1083 ▼ 53 ♦ D9642 ♦ D2 Suður ♦ ÁKG974 ▼ KD ♦ ÁG ♦ 863 Vestur Norður Austur Suður * - - 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: lauftía. Fjögur grönd norðurs voru Roman-lykilásaspurningin, þar sem trompkóngurinn og drottn- igin eru tekin með dæmið. Suður segist eiga engan eða þijá ása með fimm laufum. Fimm tíglar spytja frekar, og stökkið í sex spaða lofar þremur ásum (með trompkóng), en neita spaða- drottningunni. Með hana líka hefði suður sagt nýjan lit á sjötta þrepi. Rétta íferðin í slíkan tromplit er að taka ásinn og svína svo gosanum. Þannig má ráða við fjórlit í austur. En suðiir ákvað að. toppa spaðann. Ástæðan? Austur lét laufdrottninguna detta undir ásinn í fyrsta slagl! SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Í Evrópukeppni landsliða í Haifa í ísrael í nóvember kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna Wojtkiewicz (2.475), sem hafði hvítt og átti leik, og Judit Polgar (2.555), Ungveijalandi. 28. Bxg6! — hxg6, 29. Dxg6+ — Kh8, 30. Rde4! - Bc8 (Ekki gekk heldur 30. — Rxe4, 31. Rxe4 — Hxe4 vegna 32. Hg2!, 31. Hg2 og Judit gafst upp. Hún er í lægð um þessar mundir, tap- aði t.d. þremur skákum í Haifa. Úrslit á Evrópumótinu urðu þessi: 1. Sovétríkin 36 v. af 54 möguleg- um, 2. Júgóslavía 33 v., 3. V-Þýzkaland 31 'h v., 4. Finnland 31 v., 5.-6. Búlgaría og Rúmenía 30'Av., 7. Tékkóslóvakía 30 v., 8.—10. England, Frakkland og ísrael 29 'Av. í sigursveitinni voru Salov, Beljavsky, Vaganjan, M. Gurevich, Polugajevsky, Gelfand, Tukmakov og Eingorn. 28 þjóðir tóku þátt í mótinu en íslendingar sátu að þessu sinni heima.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.