Morgunblaðið - 04.02.1990, Side 15

Morgunblaðið - 04.02.1990, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1990 B 15 FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556 KAUPENDUR - SEUENDUR Nú fer í hönd aðal sölutími ársins. Okkur vantar allar gerð- ir og stærðir fasteigna á söluskrá okkar. Hafið sambandog við skoðum og verðmetum eignirnar samdægurs. SKÝR SVÖR - SKJÓT ÞJÓNUSTA Einbýli og raðhús DVERGHAMRAR PARH. Símatími frá kl. 12.00-16.00 LANGABREKKA - BILSK. Falleg 3ja-4ra herb. efri sérh. í tvíb. 86 fm nettó ásamt bílsk. Allt sér. Parket. Verð 7,2-7,5 millj. HOFTEIGUR Höfum í einkasölu fallegt parh. á- tveimur hæðum um 200 fm vestur- endi. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Hltif- bdaplani. Fallegt útsýni. Áhv. gott lánfrá hússtj. Verð 11,6 millj. ICOPAVOGUR Höfum í einkasölu nýtt, glæsil. raðhús 200 fm á tveimur hæðum m/nýju húsnláni. Hús- inu fylgir 225 fm iðnhúsnæði m/góðri lofth. og tveimur þriggja m innkdyrum. HOLTAHVERFI - MOS. Glæsil. einb. á einni ca 200 fm með innb. bílsk. Glæsil. sérsmíðaðar innr. 4svefnherb. Hiti í bilaplani. Góð stað- setning. Útsýni. Verð 12,3 millj. HVASSALEITI Fallegt raðh. á tveimur hæðum 257 fm nettó m/innb. bílsk. 5 svefnherb. Fráb. staðsetn. Ákv. sala. Getur losnað strax. FLÚÐASEL Mjög falleg raðh. sem er kj. og tvær hæðir 200 fm ásamt bflskýli. í húsinu eru 6 svefn- herb. Tilvalið hús fyrir stóra fjölsk. Suðursv. Verð 10,7 millj. ARATÚN Fallegt einbhús á einni hæð 130 fm ásamt 30 fm bílsk. Góð verönd bæði í norður og suður. Fa lleg, ræktuð lóð. Verð 10,2 millj. SELTJARNARNES Fallegt endaraðh. á pöllum 196 fm nettó. Góðar innr. Suðurverönd. Innb. bflsk. Falleg, ræktuð lóð. Verð 12,2 millj. LYNGBERG - HAFN. Fallegt nýtt einb. á einni hæð 142 fm með innb. bflsk. Góður staður. Frág. og snyrtil. eign. Ákv. sala. Verð 12,2 millj. STÓRITEIGUR - MOSBÆ Fallegt raðhús á tveimur hæðum 145 fm ásamt bflsk. 4 svefnherb. Gott hús. DALSBYGGÐ - GBÆ Höfum í einkasölu glæsil. einbhús á tveimur pöllum ásamt kj. 212,2 fm nettó. Fallegar sérsmíðaðar innr. Tvöf. bílsk. Hiti í bflaplani. Stór og falleg lóð. Verð 15,2 millj. ÁLFTANES Fallegt einbhús á einni hæð ásamt 80 fm bflsk. á fráb. stað v/Bessastaðatjörn. Hálfur hektari lands fylgir. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Laust strax. BRATTHOLT - MOSBÆ Fallegt parh. sem er kj. og hæð ca 160 fm. Vandaðar innr. Góður staður. Falleg ræktuð lóð. Verð 8,5 millj. DALATANGI - MOSBÆ Fallegt raðh. á tveim hæðum. Ca 150 fm. Innb. bílsk. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. Góð eign. Verð 8,7 millj._______ 4ra-5 herb. og hæðir HAALEITISBR. - BILSK. Höfum í einkasölu mjög fallega íb. 103 fm nettó á 3. hæð. Björt íb. Fallegar innr. Suð- ursvalir. Fallegt útsýni. Nýl. bílsk. SÖRLASKJÓL - BÍLSK. Höfum í einkasölu hæð í þríb. 83 fm nettó sem skiptist í 2 svefnherb., 2 stofur, eldhús og bað. Óvenju rúmg. bílsk. 60 fm fylgir. B ERGST AÐ ASTRÆTI Mjög falleg íb. 95 fm nettó í fjórb. Nýjar, fallegar innr. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Nýstandsett eign. Verð 7,2 millj. SELJAHVERFI - BÍLSKÝLI Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm nettó ásamt bílskýli. Pvottah. í íb. Ákv. sala. Áhv. gott lán frá húsnstj. Verð 6,7-6,8 millj. FLUÐASEL Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suðursv. Þvottah. inn- af eldh. Snyrtil. og endurn. íb. Verð 6,3 millj. ARBÆR - BILSK. Mjög falleg neðri hæð í tvíb. 3 svefn- herb. Mikið endurn. og björt ib. með nýjum innr. Góður bílsk. Nýjar lagnlr. ASPARFELL - BILSK. Falleg 5 herb. íb. 133 fm á 6. og 7. hæð í lyftubl. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. 4 svefnherb. Góður bílsk. fylgir. Verð 7,9 millj. Áhv. gott lán frá húsnstj. HOLTAGERÐI - KÓP. Falleg efri sérh. í tvíb. 127 fm. Snyrtil. og björt hæð. Sérinng. Sérhiti. Verð 7,8-7,9 millj. LANGABREKKA Falleg efri sérh. í tvíb. 3 svefnh. Sérinng. Nýtt parket. Góður bílsk. Verð 7,2-7,5 millj. MOSFELLSBÆR Falleg neðri sérh. í tvíb. 153 fm nettó. 3 stofur, 4 svefnherb. Nýtt eldhús. Nýtt hita- kerfi. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. GRETTISGATA Björt og óvenju rúmg. íb. 150 fm á 1. hæð í fjórbhúsi. Steinh. Laus strax. Ákv. sala. Verð 7,8 millj. DIGRANESVEGUR - KÓP. Glæsil. efri sérhæð 131 fm nettó í þríb. ásamt góðum bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol, arinn í stofu. Allt sér. Stórar hornsvalir í suður og vestur. Fráb. útsýni. Björt og falleg séreign. Verð 9,5 millj. GERÐHAMRAR - BÍLSK. Sérl. glæsil. efri sérh. í tvíb. 150 fm ásamt 37 fm bílsk. Vandaðar, sérsmíðaðar innr. Stórar ho rnsvalir í suður og vestur. Fallegt útsýni. Sérl. björt og vönduð eign. ÆGISÍÐA Falleg 4ra herb. íb. í kj. O’aráhæð) 86 fm nettó. 3 rúmg. svefnherb. Fráb. staðsetn. Ákv. sala. Áhv. lán frá húsnstj. ca 3,4 millj. Sérinng. og -hiti. Verð 7,2 millj. I.EIRUBAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt auka- herb. í kj. Suðursv. Þvottah. og búr innaf eldh. Ákv. sala. Verð 6,4-6,5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Falleg 5 herb. íb. 118 fm nettó á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Tvennar svalir í norð- vestur og suður. Fráb. útsýni. Verð 7,8 millj. FURUGRUND - BÍLSKÝLI Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. 3 svefnherb. Þvottah. á hæðinni. Bílskýli. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. FURUGRUND Mjög falleg 5 herb. íb. ca 120 fm á 3. hæð (efstu) ásamt aukaherb. í kj. Suðursv. Ákv. sala. Laus fljótt. Verð 7,5 millj. STELKSHÓLAR - BÍLSK. Falleg íb. á 1. hæð 93 fm nettó ásamt bílsk. Suðvestursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. SKÓGARÁS Falleg 6 herb. íb. hæð og ris 140 fm ásamt bílsk. Frábært útsýni yfir borgina. Ákv. sala. Verð 8,5 millj. KJARRHÓLMI Falleg íb. á 4. hæð 90 fm nettó. Suðursv. Þvhús í íb. Fallegt útsýni. Verð 5,8 millj. ORRAHÓLAR Glæsil. 5 herb. 123 fm nettó íb. sem er hæð og kj. á 1. hæð í lyftubl. Stórar suðursv. Park- et. Góðar innr. Húsvörður. Verð 7,3 millj. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð (3. hæð). Fráb. útsýni. Mikiö áhv. Verð 5,7 millj. 3ja herb. ÆSUFELL Falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Áhv. nýtt lán frá hússtj. Verð 5,2 millj. BARÐAVOGUR Falleg íb. í kj. í þríb. Steinh. Sérhiti. Sér- inng. Verð 4,6-4,7 millj. NJALSGATA Góð ib. á tveimur hæðum 175 fm í góöu timburh. (tvíb.). Sérþvh. Mikið endurn. eign. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. Verð 7,0-7,2 millj. VESTURBERG Falleg 4ra-5 herb. íb. á 4. haeð á besta stað við Vesturberg. Suðvsv. Góð íb. Góð sameign. Útsýni. Verð 6,2 millj. LEIRUTANGI - MOS. Falleg íb. í fjórb. 96 fm, Sér suður og vesturlóð. Snyrtll. og falleg íb. Allt sér. Áhv. gott lán frá húsnstj. Sérbílastæði. Ákv. sala. Verð 5,5 millj. Mjög falleg og mikið endurn. íb. í kj. í þríb. 78 fm nettó. Snyrtil. innr. Nýtt gler. Verð 4,8 millj. 2ja herb. SEILUGRANDI Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðh. (slétt jaðrh.) með sérlóð í suðvestur. Björt og snyrtil. eign. Verð 4,5-4,6 millj. GRUNDARTANGI - MOS. Fallegt endaraðh. á einni hæð 63 fm nettó. Sérlóð. Sérinng. Ákv. sala. Verð 5,5 millj. GRAFARVOGUR - BÍLSK. Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð 60 fm nettó. Vestursv. Bílsk. fylgir. Áhv. nýtt lán frá húsnstjórn. RAUÐÁS Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í 54 fm nettó í þriggja hæða blokk. Austursv. Þvottaaðst. í íb. Verð 4,5 millj. LAUGAVEGUR Góð 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð ca 70 fm. Suðuvestursv. Laus strax. V. 4,1-4,2 rhillj. KLEPPSHOLT Mjög falleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð. Nýjar, fallegar innr. Nýir gluggar. Laus strax. AUv/ calo LAUGARNESVEGUR Falleg íb. í risi í þríbhúsi. Geymsluris yfir íb. Ákv. sala. Laus strax. Verð 3,2-3,4 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg íb. á 2. hæð 56 fm nettó í lyftubl. Þvhús á hæðinni. Snyrtil. íb. Áhv. gott lán frá húsnstj. Laus strax. Verð 4,2-4,3 millj. NJÁLSGATA Snotur 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð i þríb. Sérinng. Ákv. sala. getur losnað fljótl. Verð 3,3-3,4 millj. HVASSALEITI Falleg 2ja herb. íb. í kj. ca 44 fm. Verð 3,5-3,6 millj. HRÍSATEIGUR Falleg íb. í kj. 44 fm nettó. Mikið endurn. íb. Laus fljótl. Verð 3,2 millj. Útb. aðeins 50%. KRUMMAHOLAR Falleg íb. 75 fm nettó á 2. hæð í lyftubl. Parket á holi og eldh. Góðar innr. Svalir i norðvestur úr stofu. Fallegt útsýni. Bílskplata. Verð 5,4 millj. Áhv. gott lán frá húsn stjórn. I smíðum LEIÐHAMRAR Höfum í sölu parh. hæð og ris m/innb. bílsk. samt. 176 fm. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,4 millj. VESTURBÆR - KÓP. Höfum til sölu 3 raðhús 160 fm. Afh. tilb. u. trév. fljótl. Góður útsýnisstaður. Húsin eru fokh. og tilb. til veðsetn. nú þegar. Traustur byggaðili. MIÐBÆR - MOSBÆR Höfum til sölu 6 íb. í smíðum í fallegu húsi í miðbæ Mosbæjar. íb. eru frá einstakl. til 6 herb. íb. og skilast tilb. u. trév. að innan. Öll sameign utan sem innan fullfrág. FÍFUHJALLI - KÓP. Höfum til sölu einb./tvíb. sem er efri hæð ásamt plássi á jarðh. og bílsk. samt. 208 fm. Sér 2ja herb. íb. á jarðh. 55 fm. Húsið skilast fullb. að utan fokh. að innan. Lóð grófjöfnuð. DALHÚS . Höfum til sölu 3 raðh. 162 fm ásamt bílsk. , Húsin afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Lóð grófj. Fallegt útsýni. Allar uppl. og teikn. á skrifst. VIÐARÁS Falleg raðh. á einni hæð 170 fm. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Bílsk. fylgir. Teikn. og uppl. á skrifst. Verð 6,7 millj. GERÐHAMRAR - EINB. Höfum í einkasölu einb. á einni hæð 170 fm ásamt 30 fm innb. bílsk. Afh. múrað að utan m/frág. þaki, fokh. að innan. Grófj. lóð. ÞINGÁS - SELÁS Höfum í einkasölu glæsil. einbhús sem er • 175 fm ásamt sólstofu, 36 fm bilsk. og 60 fm rými í kj. 4 svefnherb. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan fljótl. SÍMI: 685556 iif MAGNUS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON JÓN MAGNÚSSON HRL. Oðal fasteigna- og firmasala Erum að opna nýja fasteigna- og firmasölu. Vantar all- ar gerðir eigna á söluskrá á höfuðborgarsvæðinu. Skoðum og verðmetum samdægurs. Sölumenn: Arnar Sölvason, Jón G. Sandholt, Svanur Jónatansson og Guðmundur Þórðarson hdl. Símanúmer okkar er: 42111 og 42323. ir~ Fyrirtæki til sölu ÍIÖFUM TIL SÖLUMEDFERDAR EFTTRTALIN FYRIRTÆKl • Skcmmtistaður • Stórt og glæsilegt veitingahús. • Skyndibitastaður m/vínveitingalcyfi • Verslun með fittings og pípulagningarefni. • Heildverslun með vefnaðarvörur • Verktakafyrirtæki í sandblæstri. • Hcildvcrslun á heilsu- og mat- vörusv., m.a. mcgrunarvörur. • Bílasala • Snyrtistofa. • Útvarpsstöð • Matvöruverslun (millistærð) kvöldsöluleyfi. • Billjardstofa. • Sportvöruverslun i verslunar- miðstöð • Hljómtækjaverslun m/eigin innflutning. • Ásamt fjölda annarra fyrirtækja. VANTAR - VANTAR - VANTAR • Tískuvöruverslun í Kringlunni. • Framleiöslufyrirtæki. VANTAR - VANTAR - VANTAR • Lítið bifreiðaverkstæði. • Ölstofu. • Heildverslanlr ýmiss konar. Við viljum einnig komast í samband við einstaklinga og/eða fyrir- tæki sem vilja kaupa sig inn í fyrirtæki, bæði með fjármagn og þekk- ingu, ásamt reynslu í stjórnun, góðum banka og viðskiptasambönd. Óskum eftir öllum tegundum fyrirtækja á söluskrá. Opió mánud.-föstud. frá kl. 9-18. Hafnarstræti 20,4. hæð, 101 Reykjavik, sími 625080. Símatími kl. 12-15 Hörðaland: Góð og björt íb. á jarðhæð u.þ.b. 50 fm. Sérgarður. Laus strax. Verð 4,6 millj. Sörlaskjól: 72 fm stór og falleg íb. í kj. við sjávarsíðuna. Laus fljótl. Verð 4-4,1 mlllj. Þverbrekka: góö íb. u.þ.b. 50 fm á 8. hæð í lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Verð 4 millj. Laugarnesvegur: snyrtn. ósamþ. íb. 38,2 fm í kj. Parket á stofu. Verð 2,5 millj. Sólheimar: Falleg íb. á 2. hæð u.þ.b. 55 fm í grónu hverfi. V. 4,5 m. Kárastígur: Glæsil. íb. á 1. hæð u.þ.b. 55,2 fm í uppg. húsi. Allt er nýtt. Astún: 64 fm góð íb. á 2. hæð. Fallegt útsýni. Verð 5,0 millj. Austurbrún: góó 56 fm ib. á 4. hæð í I yftubl. Suðursv. Húsvörður. Gott útsýni. Hraunbær: 2ja herb. góð á jaröh. (snýr í suður). Verð 4,0-4,2 miilj. Karfavogur: 2ja herb. nýstands. íb. á rishæð um 60 fm. Góð lóð. Dalsel: 2ja herb. glæsil. íb. á jarðh. Parket. Nýl. eldhinnr. Verð 4,0 millj. EIGNAMIÐLUIVIN 2 77 11 þincholtsstræti 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 Kríuhólar: Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð u.þ.b. 41 fm. Góðar svalir í aust- ur. Verð 3,6 millj. Fálkagata: Falleg og björt íb. á jarðh. u.þ.b. 80 fm. Parket. Verð 5,2 millj. Krummahólar: góó u.þ.b. 45 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Verð 3,8 millj. Hverfisgata - Hf.: snyrtn. 2ja herb. íb. u.þ.b. 55 fm. Nýl. eld- húsinnr. Verð 3,4-3,5 millj. Krummahólar: Stór og falleg íb. á 2. hæð. Gott útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 4,2-4,3 millj. Hamraborg: 2ja herb. mjög góð íb. á 1. hæð. Verð 4,4 millj. Súluhólar: Björt og falleg íb. um 51 fm á 1. hæð. Gott útsýni. Verð 3,9-4,0 míllj. Við Klapparstíg: um so fm góð íb. á 4. hæð. Mögul. er að stúka af aukaherb. Innr. o.fl. hefur verið end- urn. Svalir. Verð 4,2 millj. Hraunbær: Rúmg. og björt 70 fm íb. á jarðh. Suðursv. Laus strax. Verð 4,4 millj^ Ægisfða: Kjíb. með sérgarði. Nýj- ar innr., sérinng. Verð 3,5 millj. Snorrabraut: 2ja herb. þokkal. íb. á 2. hæð. Skipti á stærri eign koma til greina . Verð 3,1 millj. Marbakkabraut - Kóp.: 2ja herb. stór kjíb. í þríbhúsi. Væg útb. Verð 3,2 millj. Æsufeli: Mjög falleg nýstandsett 2ja herb. íb. á 4. hæð. Sérgeymsla á hæð. Laus fljótl. Verð 4,1 millj. Rauðarárstígur: 2ja herb. íb. á jarðh. Laus strax. Nýtt gler. Nýl. rafl. Nýtt þak. Verð 3,2-3,3 millj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.