Morgunblaðið - 04.02.1990, Side 16

Morgunblaðið - 04.02.1990, Side 16
16 r?B , MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGWÍRtoTOACTR.4., FEBRÚAR, 1990 FASTEIGNASALA STRANDGATA 2B , SlMI: 91-652790_ Sími 652790 Opið í dag 1 -4 Vorum að fá í einkasölu fallegt einb. á einni hæð m. innb. bílsk. Alls um 210 fm. Mjög góð staðsetn. Hagkvæm áhv. lán m.a. ca 3 millj. hússtj. Þrúðvangur Einb. á einni hæð með innb. bílsk. svo og mögul. lítil séríb. í kj. alls 225 fm. Vandaðar innr. Skipti á minni eign mögul. Ákv. sala. V. 14,3 m. Álftanes — nýtt lán Einbhús á einni hæð alls 160 fm. Húsið afh. í apríl nk. fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan og grófjöfnuð lóð. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca 4,1 millj. með 3,5 % vöxtum. Skipti á 3ja-5 herb. íb. í Hafnarf. kemur til greina. V. 10,5 m. Dalsbyggð — Gbæ. Sérl. gott einb. á góðum stað með tvöf. bílsk. alls ca 250 fm. Vandaðar innr. Gott útsýni. Upphitað bílaplan. Stór lóð. Mögul. 50% útb. og eftirst. til 6-7 ára. Vogar — Vatnslströnd — nýtt lán Nýl. 200 fm einb. á einni hæð meö tvöf. bflsk. Áhv. hússtj. ca 4,3 millj. Verð 7,5-8 millj. Kelduhvammur Vorum að fá í einkasölu fallega 126 fm sérh. ásamt bflsk. í góðu þríbhúsi. Fallegt útsýni. Góð- eign.V. 8,4 m. Hringbraut 4ra herb. íb. á jarð hæð í góðu steinh. Fallegur garður. Verð 5,6 millj. Hjallabraut Góö 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð. Húsið var tekið í gegn í fyrra. V. 6,3 m. Engihjalli - Kóp. 4ra herb. ca 117 fm íb. í lyftuhúsi. Suð- ursv. V. 5,9 m. Hjallabraut Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Snyrtil. eign. V. 6,5 m. Álfaskeið 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsksökklum. Tvennar sv. Gott útsýni. V. 6,0 m. 3ja herb. Suðurbraut Rúmg. 3ja herb. íb. 96 fm nettóá3. hæð í fjölb. Þvottah. og geymsla innaf eldh. Verð 5,5 m. Laufvangur Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Þvottah. innaf eldh. Verð 5,7 millj. Hringbraut 3ja-4ra herb. íb. í litlu fjölb. V. 5,4 m. Hjallabraut — nýtt lán 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í fjöl- býli. Sjónvarpshol. Þvottah. innaf eldh. Áhv. nýtt lán frá hússtj. 1,9 millj. Verð 6,1 millj. Vallarbarð Stórt og vandað einb. alls 280 fm á góðum stað í Suðurbænum. Gott út- sýni. Sérlega vandaðar innr. Mögul. á séríb. á jarðhæð. Hraunbrún 170 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnherb. Stór og góð lóð. Rólegur staður. V. 9,5 m. 4ra herb. og staerri Hraunkambur Rúmg. 3ja herb. ca 117 fm íb. á neðri hæð í tvíbh. V. 5,6 m. Herjólfsgata 3ja herb. neðri hæð ca 90 fm m/sér- inng. Áhv. 1,6 millj. húsnlán. V. 5,3 m. Selvogsgata 3ja herb. hæð og ris ca 85 fm í tvíb. ásamt bílskursr. V. 4,5 m. Hraunstígur 3ja herb. íb. í góðu steinh. Ról. staöur. Stór og góð lóð. V. 4,6 m. Kaldakinn 3ja herb. ca 80 fm íb. á 3. hæð. V. 4,6 m. Brattakinn 3ja herb. miðhæð V. 3,2 m. Vantar — staðgr. 3ja herb. góða íb. t lyftuh. með húsverði. Staðgreiðsla í boði fyr- ir rétta eign. 2ja herb. Laufvangur 2ja herb. íb. á 3. hæð. V. 4,5 m. Staðarhvammur Ný 2ja herb. 89 fm á 1. hæð. Afh. í maí tilb. u. trév. V. 5,9 m, eða fullb. v. 7,4 m. Suðurgata 4ra herb. 110 fm íbúðir. Afh. í apríl nk. tilb. u. trév. Hús að utan og lóð fullfrág. Sérinng. V. 6,8 m. Fagrihjalli — nýtt lán 210 fm parh. á tveimur hæðum með innb. bflsk. Áhv. hússtjl.ca3- millj. Verð 8 millj. Suðurbær — Hfj. 3ja herb. íbúðir á 1. hæð með sérinng. Afh. í vor tilb. u. trév. eða fullb. Gæti hentað fötluðum eða öryrkjum. Verð frá 5,5 millj. tilb. u. trév. og 7 millj. fullb. Ingvar Guðmundsson, lögg. fasteignasali, heimasími 50992, Jón Auðunn Jónsson, sölum. hs. 652368. Veitingarekstur - miðborg Pósthússtræti 17, neðri hæð, 140 fm, til leigu. Upplýsingar í símum 22565 og 12310 á kvöldin. GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 j.j, Þorsgata 26 2 hæð Sinu 25099 j.j. Sími25099 Opið í dag kl. 11-15 Glæsilegar íbúðir við Veghús 21 og 23 Tilbúnar undir tréverk Verð 4780 þús. Verð 6180 þús. Verð 7300 þús. Verð 4780 þús. Verð 4780 þús. Verð 6780 þús. Verð 6780 þús. Eigum eftir 7 íbúðir í þessu glæsilega húsi. Ibúðirnar afh. tilb. u. trév. og máln. m. frág. sameign. Afh. íbúð- anna verður í maí/júní. Bílsk. getur fylgt. Svalir mót suðri. Veghús 21 2ja herb. 62,5 fm. 4ra herb. 97,3 fm. 5-7 herb. 131,5 fm. Veghús 23 2ja-3ja herb. 71 fm. 2ja-3ja herb. 71 fm. 4ra-5 herb. 115 fm. 4ra-5 herb. 115 fm. Bílskúrar kr. 800 þús. Mjög hagstæð greiðslukjör. Dæmi um greiðslukjör: 2ja-3ja herb. íb. 4780 þús. Við samning 200 þús. Húsnæðislán ca 4,4 millj. Eftirstöðvar kr. 180 þús. á næstu 12 mán. 4ra herb. ib. kr. 6180 þús. Við samning 400 þús. Húsnæðislán ca 4,4 millj. Eftirstöðvar kr. 1380 þús eftir samkomulagi. Ofangreind greiðslukjör eru aðeins dæmi. Allir mögu- leikar opnir til að ná samningum, m.a. að taka ódýrari eignir uppí. Teikn. á skrifstofu. Gimli fasteignasala, Þórsgötu 26 - sími 25099. if ^mlDcaðurinn Nóatúni 17, gengið inn frá Hátúni 26933 Opið í dag kl. 1-3 Vitastígur. 3ja herb. mikið end- urn. íb. á efri hæð í steinhúsi. Laus strax. Laugavegur. Efri hæð og ris í steinh. (bakhúsi). Nokkuð end- urn. íb. Kjarrhólmi. Góð 4ra herb. 100 fm íb. Þvottah. og búr í íb. Suð- ursv. Laus. Ákv. sala. Álftamýri. 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket á stofu. Tvennar svalir. Bílskúr. Skipti á 2ja herb. íb. koma til greina. Dalsel. Óvenjuglæsil. 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð. Stæði í bílskýii. Hjallabraut. Glæsil. 4ra-5 herb. 120 fm íb. á 1. hæð. Þvottaherb. inn af eldh. Nýtt eldh., nýtt bað. Suðursv. Fannafold. Einl. parh. m. innb. bílsk. samtals um 161 fm. Til afh. strax. Fokh., frág. utan. Rauðihjalli. Raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. samt. 210 fm. Viðarás. Raðhús á einni hæð með áföstum bílskúr. Selst fokh., frág. utan. Dalshús. Fokh. raðh. á tveimur hæðum m. sérbyggðum bílsk. samtals um 191 fm. Neðra-Breiðholt. Mjög vand- að og gott raðh. m. innb. bílsk. samtals 210 fm. Dísarás. Raðh. á tveimur hæðum 172 fm. Sér- byggður 42 fm bílsk. 5 svefnherb. Tvennar svalir. Mjög góð eign. Vesturbrún - eignask. mögul. Parh. m/innb. bílsk. Samt. 264 fm. Selst fokh., frág. utan. Hafnarfjörður. Nýl. endurb. einbhús (steinh.) hæð og ris, samtals 195 fm. Hagst. lán áhv. Skúli Sigurðsson, hdl. íllilýslng Skammdegið er sá árstími, þar sem ljósanotkun utan- sem innan- húss er hvað mest og við forum frá heimili okkar á morgnana í myrkri og komum líka heim eftir vinnu í myrkri. Útilýsingar hafa lengi verið sá þáttur heimilis- lýsingar sem hvað mest hefúr verið vanræktur. Það er eins og fólk sé feimið við að lýsa upp hús sín að utan. Röng notkun útiljósa er líka hvimleið, fólk er gjarnt á að slökkva á útiljósum þegar farið er að sofa, og þegar farið er til vinnu eru útiljósin gjaman höfð slökkt Útitfós á vegg. allan daginn og heimkoman því í myrkri. Þessi notkun útiljósa er öllum til ama og það er megnasta tillits- leysi við þá sem erindi eiga að hús- inu á þessum tíma, að hafa ekki vel lýsta aðkomu. Það þarf ekki að vera mikill kostnaður við rekstur útilýsingar í dag, því á markaðnum eru ótal úti-' lampar sem nota svonefndar sparn- aðarperur sem ljósgjafa, þessar perur gefa frá sér mikið ljós miðað við orkunotkun. Kostnaðurinn við það að láta útilampa sem búinn er spamaðarperu til lýsingar loga er mjög lítill, og fólk ætti því ekki að spara notkun útilýsingar, sjálfu sér og öðrum til ama. En sem betur fer hefur áhugi fólks til þess að bæta útilýsingar aukist mikið og í dag má sjá í nýj- um hverfum hús þar sem vel hefur verið vandað til lýsingarinnar og útilýsingin látin gegna miklu hlut- verki í því að gera húsið aðiaðandi og lifandi að kvöldlagi. Vel uppiýst hús ætti að vera kappsmál hvers húseiganda. eftir Helga Kr. Eiríksson HÍBÝLI/GARÐUR Hús, sem lýst er upp að utan með innfelldri sparnaðarperulýsingu í þakkanti. Við val og staðsetningu útiljósa þarf að hafa í huga, að hér á ís- landi eru veður oft breytileg og því álag á ljósin mikið. Það er því nauð- synlegt að útiljós séu vönrjuð að allri gerð og hafi hlotið samþykki Rafmagnseftiriits ríkisins. Það get- ur oft verið gott þegar setja á úti- ljós á húsið að reyna að finna staði sem eru sæmilega varðir fyrir veðri, þannig að veður mæði sem minnst. á ljósunum. Þessir staðir eru gjarn- an undir svölum og undir þak- skyggni hússins. Einnig er mjög gott að nota lampa með sparnaðar- perum, þær spara orku eins og nafnið gefur til kynna og hafa jafn- framt lengri líftíma, sparnaðarper- ur þola einnig betur titring og hita- sveiflur. Nú á tímum þegar innbrot hafa færst í aukana er enn meiri ástæða fyrir fólk að lýsa vel upp í kringum sig, því það er staðreynd að góð útilýsing getur verið hin besta þjófavörn og jafnframt öllum til ánægju. Höfundur er lýsingarhönnuður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.