Morgunblaðið - 04.02.1990, Side 19

Morgunblaðið - 04.02.1990, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1990 "| ........................... Sveighús - einbýli Til sölu 137 fm steinsteypt einbýlishús á einni hæð auk 25 fm bílsk. Húsið selst fullfrág. að utan, fokh. að inn- an. Til afh. mjög fljótlega. Áhv. lán frá Byggingasjóði ríkisins 4,2 millj. Verð 7,5-7,8 millj. ÁSBYRGI - S: 623444 Ingileifur Einarsson, lögg. fastsali, Borgart'uni 33, Reykjavik. Suðurhlíðar - Kópavogi 2ja og 3ja herb. skemmtilegar íbúðir með miklu út- sýni. Ibúðirnar seljast tilb. undir tréverk og málningu með sameign frágenginni. Afh. nóvember 1990. Hagstætt verð og greiðslukjör. ÁSBYRGI - S: 623444 Ingileifur Einarsson, lögg. fastsali, Borgartúni 33, Reykjavík. SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ STÓRT VERSLUNARHÚS Til sölu ca 2700 fm verslunar- og skrifstofuhús, kj. og 4 hæðir. Kj.: 404 fm lofthæð 2,4 m. Verkstæði, skrifstofur, lager. 1. hæð 524 fm. Lofthæð 4,25 m. Verslun. 2. hæð: 524 fm. Lofthæð 4,25 m. Verslun. 3. hæð: 589 fm. Lofthæð 3,74 m. Skrifstofa. 4. hæð: 431 fm. Lofthæð 3,74 m. Skrifstofa. 5. hæð: 2ja herb. húsvarðaríb. o.fl. Húsið sem er mjög vandað er byggt á árunum 1960-63. Það var byggt sem vandlegast með framtíðarkröfur í huga. Kj. fullnægir kröfum um samkomusal. Gengið er inn í húsið frá tveimur verslunargötum. 8 manna fólkslyfta og lyftuhús fyrir vörulyftu. Lofthitun 2 kerfi. Marmari á öllum stigum og göngum út í götulínu. 561 fm sérbílastæðisrými. Góð eign í hjarta bæjarins. MIÐSVÆÐIS Ca 750 fm hæð (ris) sem skiptist í 2 stóra sali, eldh. í báðum og nokkur skrifstofuherb. Mikil lofthæð. Öll gólf parketlögð. Útsýni. Gott flísalagt stigahús með lyftu. Stórar og góðar snyrtingar. Húsnæðið er mjög vel innr. Hagst. langtl. getur fylgt. Húsnæðið hentar mjög fyrir veitingarakstur, dansskóla, arkitekta o.fl.o.fl. GRENSÁSVEGUR Til sölu 123 fm mjög gott húsn. á jarð hæð. Mikil bíla- stæði. Húsnæðið skiptist í lagerpláss með stórum inn- keyrsludyrum og vel innr. skrifstofupláss. Laust 15. febr. nk. KÁRSNESBRAUT 146 fm gott bjart húsn. á jarðh. Fullfrág. Góðar inn- keyrsludyr. HELLUHRAUN 2 - HF. Gott 485 fm hús á hornlóð á einum besta stað rétt við Reykjavíkurveginn. Húsið er sem næst einn salur. Loft- hæð 3,5 m. Lóðin 2972 fm. Byggingaréttur. Góð kjör fyrir traustan kaupanda. ÁRBÆR - ÞJÓNUSTURÝMI Ca 111 fm mjög gott þjónusturými á jarð hæð í nýju húsi. Laust í byrjun mars. HRAUNBÆR - VERSLUN Ca 36 fm verslunarpláss í verslunarsamstæðu. Laust fljótt. SÖLUTURN Til sölu góðu söluturn í þéttbýlu hverfi. Velta ca 2 millj. Góð greiðslukjör. DUGGUVOGUR - IÐNH. Ca 350 fm gott pláss á jarðh. Endi. Fyrirtæki til sölu - Fiskbúð + matvöruverslun - Bílasala með góðum sýningarsal. - Snyrtistofa + snyrtivöruverslun til leigu eða sölu. - Saumastofa + verslun við Laugaveg. (Einkasala). - Harðfiskbitaframleiðsla. (Vélar og tæki). - Fatahreinsun. - Heildverslanir. - Leikfangaverslun í miðbæ Reykjavíkur. - Matvöruverslanir með 25-180 millj. kr. ársveltu. - Skyndibitastaður með létt vínsleyfi. - Matsölustaður í Kópavogi. - Sérhæft fyrirtæki á sviði kvikmyndatöku. - Söluturnar. Ýmis skipti og greiðslukjör. - Sólbaðsstofa í Breiðholti. 6 bekkir. Verð aðeins 2,0 millj. - Skemmtistaður í Reykjavík. Verð 6,0 millj. Höfum fjársterka kaupendur að: - Heildverslunum. - Söluturn með 2ja-4ra millj. kr. veltu á mán. - Framleiðslufyrirtæki fyrir 4-6. Vegna mjög mikillar sölu vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá. Fyrirtækjasalan, Opið mán.-fös. ki. 10-17 Laugavegi 45,2. hæð. Sunnudag kl. 13-16 Sími 625959. KjörBýli 641400lf Nýbýlavegi 14, 3. hæð Vantar eignir - Mikil sala Símatími kl. 13—15 Hófgerði - parh. 2ja-3ja herb. Stelkshólar - 2ja Falleg 63 fm íb. á jarðhæð í nýl. litlu fjölb. Sérgarður í suð- ur. Ákv. sala. Efstihjalli - 2ja Snotur 2ja herb. íb. á 2. hæð í 2ja hæða fjölbýli. Góð sameign. Laus nú þegar. Nýbýlavegur - 2ja 57 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Sérhiti. V. 3,3 m. Blönduhlíð - 2ja 83 fm kjíb. í þríbhúsi. Sérinng. Ekkert áhv. Laus fljótl. V. 3,8 m. Tunguheiði - 2ja-3ja Snotur 70 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Vestursv. Fráb. útsýni. Kópavogsbraut - 3ja Snotur 100 fm íb. á jarðhæð í þríb. Allt sér. V. 5,6 m. 4ra-6 herb. Túnbrekka - 4ra Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Þvottahús í íb. Bílsk. Fállegt útsýni. Ákv. sala. V. 6,9 m. Engihjalli - 4ra Mjög falleg 98 frri a-íb. á 7. hæð. Svalir í suður og vestur. Parket. Ákv. sala. Efstihjalli - 4ra Falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. ásamt 24 fm auka- herb. í kj. Suðursv. Sérhæð Áifhólsvegur - 5 herb. Falleg 130 fm 5 herb. hæð. Nýtt eldhús. Bílsksökklar. Reynihvammur - sérh. Falleg 136 fm neðri hæð ásamt 31 fm bílsk. og 31 fm vinnu- plássi. Skipti mögul. á minni eign. Raðhús - einbýli Skólagerði - parh. 203 fm hús á þremur hæðum. Mögul. á séríb. í kj. Laus fljótl. Fallégt 172 fm hús á tveimur hæðum. 24 fm bílsk. Suðursv. Verð 10,8 millj. Goðatún - einb. Mjög fallegt 130 fm hús á einni hæð. 40 fm bílsk. Steypt plata undir 40 fm viðbyggingu. Álftanes - einb. Mjög fallegt 180 fm hús ásamt 55 fm bílsk. 1100 fm lóð. Góð staðsetn. Góð lán. Þinghólsbr. - einb. 190 fm 5 herb. hús ásamt 24 fm bílsk. Heitur pott- ur. Góð lán áhv. Ákv. sala. í smíðum Þverholt - Mos. Höfum til sölu nokkrar 2ja, 4ra og 6 herb. íb. í nýja miðbænum. Afh. tilb. u. trév. Leiðhamrar - parh. Hús á tveimur hæðum 201 fm og bílsk. 24 fm. Gott útsýni. Afh. fokh. að innan, frág. að utan. Suðurhlíðar - Kóp. Trönuhjalli Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. Tilb. u. trév. og fullfrág. sameign. Traustur byggaðili. Fagrihjalli - parh. Til sölu á besta stað við Fagra hjalla hús á tveimur hæðum. 6 herb. Bílsk. Alls 174-206 fm. Afh. fokh. að innan, frág. að utan. Skógarhjalli - parh. Hús á tveimur hæðum 180 fm og bílsk. 28 fm. Afh. fokh. Góð staðsetn. Atvinnuhúsnæði á götuhæð í Garðabæ 3 x 100 fm og 1 x 190 fm. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Sölustj. Viðar Jónsson, Rafn H. Skúlason lögfr. B 19 ------- BYGGINGARVERÐSKRÁ WÓNUSTUSKRÁ FRAMKVÆMDASKRÁ Hannarr <3 RAíXHAWWONUSTA Byggingar- lyliill Hannarrs RÁÐGJAFARÞJÓNUSTAN Hannarr hefur nú hafið útgáfú á sérstakri skrá, sem nefiiist Bygg- ingarlykill Hannarrs. Þar á að vera unnt að fá í einu og sama hefti sundurliðuð byggingarverð en að auki skrá yfir þjónustu, framkvæmdir og verksamninga. Er Byggingarlyklinum ætlað að vera alhliða uppsláttarrit fyrir þá, sem nálægt byggingarfram- kvæmdum koma, hvort sem það eru hönnuðir, verktakar, efiiis- salar eða almennir húsbyggjend- ur. Byggingarlykillinn skiptist í þrjár skrár. Fyrst er bygginga- verðskráin, sem inniheldur sundur- liðuð einingaverð til ■ að nota við kostnaðaráætlanir og tilboðsgerð, það er verð á efni, vinnu, akstri og vélavinnu. Þjónustuskráin er skrá yfir framkvæmda- og þjónustuaðila og er ætluð þeim, sem þurfa að finna verktaka, hönnuð, innflytj- anda eða einhvern aðila til að ann- ast jafnt lítið sem stórt verkefni tengt byggingaframkvæmdum. Þriðja skráin er svo Fram- kvæmdaskráin, sem geymir lista yfir þá, er úthlutað hefur verið lóð- um eða byggingarleyfum á sl. þremur mánuðum. í skránni er einnig verksamningur, sem aðilar geta haft til hliðsjónar, þegar geng- ið ertil samninga um ákveðin verk. Með Byggingarlykli Hannarrs á að nást fram mikill vinnusparnaður með því að fá reglulega framreikn- uð öll helztu verð, en mikil þörf er á að fylgjast með öllum verðbreyt- ingum í byggingariðnaði. Bygging- arlykillinn kemur út ársfjórðungs- lega og kostar kr. 4.495 í áskrift en kr. 5.614 í lausasölu. Við þetta bætist virðisaukskattur. Stein- steypu- dagur1990 STEINSTEYPUFÉLAG íslands stendur í fjórða sinn fyrir stein- steypudegi þann 9. febrúar nk. Steinsteypudagur er fagleg ráð- stefna ætluð öllum þeim, sem áhuga hafa á steinsteypu og notkun henn- ar og jafnframt sameiginlegur vett- vangur allra þeirra, sem vinna við hin ýmsu svið tengd steinsteypu. Ráðstefnan verður haldin á Holiday-Inn hótelinu í Reykjavík. Þátttöku skal tilkynna fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 6. febrúar á skrifstofu Steinsteypufélags ís- lands, Nýbýlavegi 22, Kópavogi. Þátttökugjald er kr. 7.500 og inn- ifalið í því eru ráðstefnugögn, há- degisverður og kaffiveitingar og loks veitingar við lok Steinsteypu- dags.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.