Morgunblaðið - 04.02.1990, Qupperneq 20
2Q B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGMIR -SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1990
26600
alllr þurfa þak yflr höfuúiú
Opið kl. 1-3
Seljendur
Ókeypis auglýsingar í söluskrá
okkar.
Vantar
Vegna mikillar sölu vantar
allar stærðir og gerðir fast-
eigna áskrá
2ja herb.
Miðborgin 674
Ný 2ja herb. tilb. u. trév. Bílskýli.
Ath. fljótl. Áhv. 1,4 millj. Húsnstj.
Skipti mögul. Verð 5,9 millj.
Kárastígur 950
Mjög snotur 2ja-3ja herb. íb. á
jarðh. í járnkl. timburh. á steypt-
um kj. O'arðh.). Sérhiti. Sér-
þvottah. Verð 4,2 millj.
Laugavegur-laus 889
2ja herb. íb. Verð 2,5 millj.
Oðinsgata 931
Lítil íb. með sérhita og sérinng.
Verð 2,5 millj.
Dúfnahólar 900
2ja herb. falleg íb. á 3. hæð. Áhv.
1,3 millj. hússtjl. Verð 4,8 millj.
Seilugrandi 873
2ja herb. íb. á jarðhæð. Gengið
úr stofu út í garð. Áhv. 1,250
þús. veðdeild. Verð 4,3 millj.
3ja herb.
Laugavegur-laus 594
3ja herb. íb. á jarðh. á ról. stað í
bakhúsi. Sérinng. Verð 2,9 millj.
Stangarholt 932
Ný og falleg 3ja herb. íb. á góðum
stað í Rvík. Áhv. 2,3 millj. Verð
6,5 millj.
Framnesvegur 930
3ja herb. á 2. hæð. Svalir. Herb.
í kj.
Vesturberg 853
3ja herb. íb. í lyftuh. Skuldlaus.
Verð 5 millj.
4ra-6 herb.
Breiðvangur 951
Mjög góð 5-6 herb. blokkarib. 4
svefnherb. Parket á sjónvarpsholi
og hjónaherb. 43 fm bílsk.
Vesturborgin 903
4ra herb. risíb. Svalir. 40 fm bílsk.
m/3ja fasa raflögn. Verð 5,5 millj.
Hlfðar 927
5 herb. sérhæð. 3 svefnherb. Sér-
inng. Bílskréttur. Verð 8,0 m.
Öldugata 907
Efri hæð í tveggja hæða húsi.
Hefur verið notuð fyrir skrifst.
Verð 10,5 millj.
Æsufell 851
5-6 herb. íb. á 2. hæð. Verð 7,5 m.
Keflavík - laus 922
Rúmg. 4ra herb. íb. í fimmíbhúsi
115 fm nettó. Áhv. 3,3 millj. Verð
4,9 millj.
Fálkagata 811
4ra herb. íb. á 1. hæð í blokk.
Svalir. Gott útsýni. Parket. Verð
6,2 millj.
Skeiðarvogur 868
Hæð og ris. 4 svefnherb. Góð lán
áhv. Verð 5,5 millj.
Raðhús - einbý li
Garðabær
Vantar ca 100 fm íb. með bílskúr.
Hlíðar
Vantar hæð með bílskúr.
Seljahverfi 948
Eitt glæsil. einbhús í Seljahverfi.
Húsið er á .tveimur hæðum. 4
svefnherb. Arinn í stofu. Tvöf.
bílsk. Verð 20,0 millj.
Vallarbarð - Hf. 944
Nýl., gott endaraðh. Mikið áhv.
Parket. 3 svefnherb.
Sólheimar 901
Ca 170 fm endaraöh. Á 1. hæð
er forstofa, herb., snyrting, and-
dyri, þvottah. og bílsk. Stofur,
borðstofa og eldhús á miðhæð. 4
svefnherb. og bað á efstu hæð.
Verð 11,0 millj.
Ránargata 847
Raðh., tvær hæðir og ris ca 150
fm. 5 svefnh. Hægt að hafa 2 íb.
Stækkunarmögul. í risi. Verð 8,9 m.
Fasteignakaupendur
athugið:
Höfum til sölu mikinn fjölda eigna
sem við auglýsum ekki.
AuturstmU 17, $.26600
Þorsteinn Steingrímsson,
löggiltur fasteignasali.
Lovísa Kristjánsdóttir,
Kristján Kristjánsson,
hs. 40396.
Þórður Gunnarsson,
hs. 688248.
„Matreiðsluskólinn okkar“
Um er að ræða fullbúið kennslu- og sýningareldhús
ásamt öllum tækjum í nýlegu 258 fm húsnæði við
Bæjarhraun. Unnt er að kaupa húsnæðið og/eða leigja
eða kaupa rekstur.
HRAUNHAMARhf
A A FASTEIGNA-OG
_■ ■ SKIPASALA
aA Reykjavikurvegl 72.
Hafnarfirði. S-545II
Sími54511 |f
Sölumaður:
Magnús Emilsson, hs. 53274.
Fyrirtæki til sölu
Þjónustufyrirtæki - veislueldhús
Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt og gott
fyrirtæki á þjónustusviði. Ársvelta yfir 20 millj.
árið 89. Gott verð fyrir rétta aðila.
Opið mánud.-föstud. 9.00-18.00.
Hafnarstræti 20, 4. hæð,
101 Reykjavík, sími 625080.
Byggingaréttur -
byggingalóð
Bygginaréttur eða byggingalóð óskasf til kaups.
Góð greiðsla í boði.
Upplýsingar í síma 26113.
Verslunarinnréttingar
Til sölu eru nokkurra mánaða gamlar innréttingar fyrir
matvöruverslun. Um er að ræða m.a. stóra kæli- og
frystiskápa, kæliborð, hillur, peningakassa o.fl. Tækin
eru öll frá Matkaupum hf. Nánari uppl. um tækin eru
veittar á skrifstofutíma hjá undirrituðum.
Lögfræðistofa Sveins Sveinssonar,
Ármúla 21,
sími681171.
Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar
EIGIMASALAIV
REYKJAVÍK
OPIÐ KL. 12-14
EINB. í KÓPAVOGI
Húsið er hæð og ris við Kársnesbr. Á
hæðinni er stofa, eldh., baðherb. og
eitt svefnherb. Uppi eru 4 svefnherb.
og baðh. auk geymsluherb. Tæpl. 50
fm. mjög góður bílsk. Verð 9,4 millj.
HRINGBRAUT - 5 H.
5 herb. 114 fm íb. á 3. hæð í
eldra steinh. 2 saml. stofur og 3
svefnherb. m.m. Tvöf. verksm-
gler. Sérhiti. íb. er í ákv. sölu og
getur losnað fljótl. Verð 5,9 millj.
HRAUNBÆR - 5 HERB.
Mjög góð 5 herb. íb. í fjölb. 4 svefn-
herb. Sérþvottah. Tvennar svalir. Mikið
útsýni.
SÉRHÆÐ M/BÍLSK.
Mjög góð 5 herb. íb. á 1. hæð við Lind-
arbraut. Bílsk. fylgir. Verð 9,8 millj.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
4ra herb. góð ib. á 2. hæð í fjölb. (hús-
iö beint á móti Borgarbsafninu). (b.
skiptist í 2 stofur og 2 svefnherb. m.m.
Ákv. sala. Til afh. strax. Verö 6,8 millj.
HLÍÐAR - 5 HERB.
MEÐ BÍLSK.
Mjög góð mikið endurn. íb. á 1. hæð
við Mávahlíð. 4 svefnherb. Rúmg. bilsk.
Verð 7,9 millj.
KJARRHÓLMI - 4RA
Til sölu og afh. strax góð 4ra herb. ib.
I fjölb. 3 svefnherb. Sérþvottah. í ib.
Búr innaf eldh. Glæsil. útsýni.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
FURUGRUND - 4RA
4ra herb. góð íb. í fjölb. Bílskýli fylgir.
Verð 6,5 millj.
HÁALEITISBRAUT
4RA-5 HERB. M/BÍLSK.
Mjög góð 4ra-5 herb. endaíb. í fjölb.
(blokkin næst verslmiðst. Miðbæ). íb.
skiptist í 2 stofur og 2 svefnherb. (geta
verið 3), rúmg. hol m. glugga, eldh. og
baðh. Gluggi á svefnherbgangi. Glæsil.
útsýni. Góð sameign. Bílsk. Laus eftir
samkomul.
FRAKKASTÍGUR - 3JA
3ja herb. ib. á 1. hæð í tvíbýlish. Snyrti-
leg eign. Laus eftir samkomul. V. 3,7 m.
ÁLFASKEIÐ - 3JA
3ja herb. mjög góð íb. í fjölbýlish. Mjög
góð sameign. Suöursv. Getur selst með
eða án bílsk.
ÖLDUGRANDI
Vorum að fá í sölu sérl. skemmt-
il. 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl.
5íbúða húsi. Sameiginl. véla-
þvottah. á jarðh. auk sér peymsl-
um.m. Verð liðl. 6 millj. Ahv. 2,2
millj. í veðd.
DUNHAGI - LAUS
Nýstandsett 2ja herb. íb. á jarð hæð.
Sérinng. íb. er til afh. nú þegar. Verð
3,7-3,9 millj.
FRAKKASTfGUR - 2JA
2ja herb. risíb. í tvfbýlish. Snyrtil. eign.
Verð 2950 þús.
BtLDSHÖFÐI
Lítiö atvhúsn. á tveimur hæðum alls
um 90 fm. Hentugt fyrir ýmsan minnih.
atvinnur. Húsn. er allt í sérl. góðu i
ástandi.
HÖFUM KAUPANDA
að vandaðri ca 120 fm íb. í nýju eða 1
nýl. fjölb. (lyftuh.) [ nýja miðbænum. •
Fyrir rétta eign er gott verö og góö útb. ■
f boði.
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
hj AL'STL'RSTRÖND 3,170 SELTJARNARNES
Opið kl. 1-3
Seljendur!
Stöðugar fyrirspurnir.
* Okkur vantar aliar stærðir og gerðir
fasteigna á söluskrá
Reynimelur: Snotur 2ja herb. íb.
í kj. 45,3 fm nettó.
Víkurás: Falleg 2ja herb. íb. 57,6 fm
nettó. Góðar innr. Parket á gólfum. Áhv.
frá byggsj. ca 2350 þús. Verð 4,5 m.
Laugavegur: Sérdeilis
huggul. 2ja herb. íb. 53,8 fm
nettó í nýju húsi ásamt hlutdeild
í risi og bílskýli. Áhv. byggsj. ca
1,5 millj. Verð 5,5 millj.
Blómvallagata: Talsv. endurn.
rúmg. 2ja herb. íb. í þessu rótgr. hverfi.
Lítið áhv. Verð 4,1 millj. Laus strax.
Baldursgata: Snotur 2ja herb.
íb. Rafm. nýyfirfarið. Áhv. langtlán ca
1,0 millj. Verð 3,2 millj.
Kleppsvegur: 2ja herb. 65 fm
nettó á 3. hæð. Hagst. áhv. langtíma-
lán. Verð 4,1 millj.
Hrafnhólar: Mjög falleg
2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh.
Frábært útsýni. Suðvestursv.
Verð 3,8 millj.
Keilugrandi: Glæsil. 87 fm nettó
íb. sem er hæð og ris. Parket á gólfum.
Fallegt útsýni. Suðursv. Bílskýli. Áhv.
byggsj. ca 1,2 millj. Verð aðeins 5,9 m.
Brædraborgarstíg
ur:
í þessu rótgr. hverfi höfum við
til sölu mjög rúmg. 4ra herb. íb.á
1. hæð. Suðursv. Verð 6,5 millj.
Laugavegur: 3ja herb. 78 fm
nettó íb. Lítið áhv. Verð 3,8 millj.
Flúðasel: Falleg 3ja-4ra herb. íb.
á jarðh. Sérverönd. Bílskýli fylgir. Verð
5,8 millj.
Audbrekka — sérhæð:
Glæsil. sérh. í vönduðu þríbhúsi. Sér-
inng. Þvottah. á hæðinni. Suðursv. íb.
er mikið endurn. Skipti mögul. á einb-
húsi m.a. í Kóp. eða Gbæ.
Selás — einbýli: Vorum-
að fá í einkasölu ca 180 fm tvfl.
timburh. ásamt bílsksökklum.
Áneðri hæð: Stofa, borðst.,
svefnherb., eldh., búr, þvottah.
ogbaðherb. Á efri hæð: 4 mjög
rúmg. svefnherb., hol og baö-
herb. Áhv. byggsj. ca 1,8 millj.
Verð 11,7 millj.
Grafarvogur — Dalhús: Fal-
legt 162 fm endaraðh. á tveim hæðum
ásamt 34 fm bílsk. Afh. fokh. að innan
en fullfrág. að utan. Lóö veröur grófjöfn-
uð. Traustur byggingaraðili. Teikn. á
skrifst. Verð 7,3 millj.
Iðnaðar-/verslhúsnæði
Til sölu eða leigu: Iðnaðar-
og verslunarhúsnæði við Faxafen, Ár-
túnshöfða, Grettisgötu, Eiðistorg og
Suðurlandsbraut.
Bíldshöfdi: Skrifst.- og iðnaðar-
húsn. 161 fm. Hentar fyrir t.d. heild-
sölu eða léttan iðnað. Áhv. ca 3,1 millj.
Verð 5,5-5,7 millj.
Fyrirtæk
Söluturn: í örum vexti. Gott hús-
næði. Góð kjör.
Söluturn: Mjög vel rekin
söluturn í vesturborginni.
Velta 2,5 millj. Uppl. á
skrifst.
HEIMIR DAVIDSON, íölusljóri.
KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, viðsk.fr.
621600
■ Borgartun 29
ifHUSAKAUP
Opið kl. 13-16
Mikil sala
Vantar allar stærðir
fasteigna á skrá.
Vantar
4ra-5 herb. íb. meðáhv.
2-3 millj. veðd. ( Lang-
holts-/Sundahverfi.
Sterk samningsgreiðsla.
Rekagrandi
Glæsil. 2ja herb. íb. á 3.
hæð. Parket. Áhv. nýtt
veðdl. 2 millj. V. 4,9 m.
Lokastígur
Góð og vinaleg 2ja-3ja
herb. íb. á 1. hæð (götu-
hæð) í góðu steinh.
Skuldlaus. Verð 4 millj.
Hrísateigur
2ja-3ja herb. íbúð 63 fm.
Sérinng. Góð staðs.
Verð 2,9 millj.
Hraunbær
2ja herb. íb. á 1. hæð í
fjölbýli. Nýl. teppi. Ný-
uppgerð sameign. Ákv.
sala. Getur selst fyrir
húsbréf.
Bergþórugata
Falleg íb. á jarðhæð í
tvíbhúsi. íb. er endurn. í
hólf og gólf m.a. nýtt
parket og nýl. eldhús-
innr. Sérinng. Áhv. 700
þús. nýtt húsnæðis-
málalán. Verð 3,6 millj.
Torfufell
Rúmgott endaraðhús,
hæð og kj. Allt 250 fm.
Húsið er í mjög góðu
ástandi. Áhv. 2,6 millj.
nýtt húsnæðislán til 40
ára. Bílsk.
Kópavogsbraut
Nýkomið í sölu vel stað-
sett 162 fm eldra einbhús
auk bílsk. og viðbygging-
ar (2 herb. og snyrting).
Eignin hefur verið end-
urn. í hólf og gólf m.a.
nýjar raf- og pípulagnir
og nýtt parket á stórum
hluta hússins. Stór og
falleg lóð. Mikið áhv.
Verð 10,0 millj.
Stokkseyri
- sumarhús
Til sölu gamalt íbhús, kj.,
hæð og ris. Mikið endurn.
Góð lóð. Frábær aðstaða
fyrir hesta menn.
Ragnar Tómasson hdl.,
Brynjar Harðarson viðskfr.,
Guðrún Árnad. viðskfr.
Keflavík - iðnaðarhúsnæði
Til leigu eða sölu
Til leigu er 500 fm iðnaðarhúsnæði á Iðavöllum 10A í Keflavík.
Húsinu fylgir 1500 fm lóð, þar af eru um 500 fm afgirtir og
100 fm yfirbyggðir. Til greina kemur að leigja hluta af húsinu.
Sala á öllu húsinu kemur einnig til greina.
Uppl. gefur Einar í síma 92-14113 á skrifstofutíma.