Morgunblaðið - 21.09.1990, Side 2

Morgunblaðið - 21.09.1990, Side 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990 LAUGARDAGUR 22. S E P1 'EH 1B E R SJÓNVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖD2 9.00 ► Með Afa. Afi og Pási eru í góðu skapi í dag og sýna okkur margar skemmtilegar teiknimynd- ir, þará meðal Litlu folana, Brakúla greifa, Feld og Lita- stelpuna. Dagskrárgerð: Örn Árnason. Umsjón og stjórn upptöku: Guðrún Þóröardóttir. 10.30 ► Júlliog töfraljósið. Teiknimynd. 10.40 ► Táning- arnir í Hæðar- gerði. Teiknimynd. 11.05 ► Stjörnusveitin. Teiknimynd. 11.30 ► Stórfótur. Teiknimynd. 11.35 ► Tinna. Skemmtirsjálfri sér og öðrum með nýjum ævin- týrum. 12.00 ► Dýraríkið (Wild King- dom). Fræðsluþáttur um fjöl- breytt dýralíf jarðar. 12.30 ► Lagtí'ann. Endurtekinn þáttur um ferðalög innan- lands. 13.00 ► Rósariddarinn. Gaman- söm ópera eftir Richard Strauss um ástirog örlög Ochs baróns. Flytj- endur: AnnaTomowa-Sintow, Kurt Moll, Agnes Baltsa og Janes Perry. Stjórnandi: Herbertvon Karajan. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 m o 16.00 ► íþróttaþátturinn. Meðal efnis í þættinum verða myndir úr ensku 18.00 ► Skytturnar þrjár. 18.50 ► Táknmáls- knattspyrnunni auk þess sem greint verður frá Evrópumótunum í knatt- (23). Spænskurteiknimynda- fréttir. spyrnu þarsem KA, FH og Fram eru meðal þátttakenda. flokkurfyrirbörn. 18.55 ► Ævintýra- 18.25 ► Ævintýraheimur heimur Prúðuleikar- Prúðuleikaranna. (9). anna . . .framhald. STÖD 2 13.00 ► Rósariddarinn (Der Rosenkavalier) . . .framhald. 17.00 ► Glys (Gloss). Nýsjálensk- urframhaldsflokkur. Lokaþáttur. 18.00 ► Poppog kók. Tónllstarþátt- ur. 18.30 ► Nánar upplýst síðar. Bílaíþróttir í umsjón íþróttadeildar Stöðvar2. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Hringsjá. Fréttirogfrétta- 20.30 ► 21.00 ► Ástabrall (Heartaches). Bandarísk bíómynd í létt- 22.35 ► Við dauðans dyr (Dead Man Out). Bresk sjónvarpsmynd frá skýringar. Lottó. um dúrfrá árinu 1981. Þar segirfrá ungri, ófrískri konu 1989. Myndin segir frá geöveikum, dauðadæmdum fanga og geð- 20.10 ► Fólkiðílandinu.Völd eru 20.35 ► sem er skilin við mann sinn. Hún kynntist konu, sem er lækni, sem er fenginn til að koma fyrir hann vitinu, svo að hægt sé að vandræðahugtak. RætterviðJón Ökurþór algjör andstæða hennar og þær verða góðar vinkonur. senda hann í gasklefann. Aðalhlutverk: Danny Glover, Ruben Blades Sigurðssonframkvæmdastjóra (sl. (Home James). Aðalhlutverk: Margot Kidder, Robert Carradine, Annie Potts ogTomAtkins. járnblendifélagsins á Grundartanga. (6). og Winston Reikert. 00.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Frétta- flutningur ásamt veður- fréttum. 20.00 ► Morðgáta (Murder 20.50 ► 21.20 ► Kvikmynd vikunnar — Vitni saksóknarans (Wit- 22.55 ► Líf að veði (L.A. Bounty). Mynd um konu sem she Wrote). Jessica Fletcher Spéspegill nessforthe Prosecution). Spennumynd úrsmiðju Agöthu fyllist hefndarhug eftir að félagi hennar er myrtur. 1988. glímirvið erfitt glæpamál. (Spitting Christie. Þess má geta að þetta leikrit var flutt á rás 1 í Stranglega bönnuð börnum. Image). Breskir Ríkisútvarpinu í sumar og fór Gísli Halldórsson með hlutverk 00.20 ► Byssurnarfrá Navarone. Bandarísk stórmynd gamanþættir. lögfræðingsins. Aðalhlutverk: Sir Ralph Richardson, Deborah frá árinu 1961. Bönnuð börnum. Kerr, Donald Pleasence o.fl., 1982. Bönnuð börnum. 2.50 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davíð Baldursson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardaga. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Manstu... Gylfi Baldursson ritjarupp útkomu Ijóðabókarinnar Þokur eftir Jón kára. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánu- dag kl. 15.03.) 11.00 Vikulok. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litiö ytir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Um- sjón: ÞorgeirÓlafsson. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl, 21.00.) 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlifsins I umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Síguröardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fer sjaldan í bíó, þáttur um spánska kvik- myndagerðamanninn Carlos Saura. Umsjón: Ein- ar Þór Gunnlaugsson. Lesari með umsjónar- manni: Guðjón Sigvaldason. 17.20 Stúdíó 11. Sigurður Þorbergsson básúnuleik- ari og Clare Toomer píanóleikari leika verk eftir Cart Maria von Weber, Stjepan Sulek og Nichol- as Sackman. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Sagan: Ferð út í veruleikann. Þuriður Baxter les þýðingu sína (5). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Paco DeLucia, Al Di Meola og John McLaughlin leika tvö lög á gítara. Hjómsveitin Pata Negra syngur og leikur þrjú lög. 20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardags- kvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Sauma- stofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti, konungur leynilögreglumann- anna. Leiklestur á ævíntýrum Basils fursta. Flytj- endur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haralds- son, Andri Örn Clausen og fleiri. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Ingveldur G. Ólafsdóttir kynn- ir sígilda tónlist. 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 8.05 Morguntónar. 9.03 Þetta lif, þetta lif. Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir frá því helsta sem er að gerast í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.05.) 17.00 Með grátt I vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endur- tekinn þáttur frá liðnum vetri.) 20.30 Gullskífan. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpaö kl. 2.05 aðfaranótt laugardags.) 00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. (Veður- fregnir kl. 6.45.) 07.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. H FMT9(M) AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eiríkur Hjálm- arsson, Steingrímur Ölafsson. Fréttir og frétta- tengingar af mannlegum málefnum. 12.00 Hádegistónlistín á laugardegi. Umsjón: Randver Jensson. 13.00 Út vil ek. Umsjón Júlíus Brjánsson. Ferða- mál. Hvert feröast íslendingar? 16.00 Heiðar, konan og mannljfið. Umsjón Heiðar Jónsson snyrtir. 17.00 Gullöldin. Uæsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón: Tiandver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. <2.00.Nóttin er ung, Umsjón: Randver Jensson. r FM 98,9 8:00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. Afmæliskveöjur og óskalögin. 13.00 Hafþór Freyr i laugardagsskapinu. 14.00 iþróttaþáttur. Vaitýr Björn Valtýsson. Næst síðasta umferð i Hörpudeildinni. Stjarnan-Fram, Víkingur- ÍBV, KA-Þór, ÍA-KR, Valur-FH. Einnig- er næstsiðasta umferð annarrar deildar, Tinda- stóll-Viöir, Fylkir-Breiðablik, Selfoss-Grindavík, KS-ÍR og ÍBK-Leiftur. 16.00 Hafþór Freyr opnar símann, tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 19.00 Haraldur Gíslason spilar gömlu lögin. 23.00 Ágúst Héöinsson á næturvaktinni. 3.00 Freymóður T. Sigurösson. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. FM#957 FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. 12.00 Pepsi-listinn/Vinsaeldarlisti íslands. Glænýr lísti 40 vinsælustu laganna á fslandi leikinn. Umsjón: Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálms- son. iþróttaviðburðir dagsins á milli laga. 15.00 íþróttir. iþróttafréttamenn FM segja hlust- endum það helsta sem verður á dagskrá íþrótta um helgina. 15.10 Langþráður laugardagur frh. Endurteknir skemmtiþætir Griniðjunnar, Kaupmaðurinn á horninu - Hlölli i Hlöllabúö, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15. 19.00 Grilltónar. Tónlist frá tímabilinu 1976 til 1985. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. FM 102 * 104 FM 102/104 9.00 Arnar Albertsson. 13.00 Krisfófer Helgason. 16.00 íslenski listinn, Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl- ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj- endur og poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtim- is á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Hauk- ur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Þórir Sigurðsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. Áframhaldandi næt- urdagskrá. ^OofvARP FM 106,8 10.00 Miðnæturútvarpið. Beint útvarp út Kolaport- inu þar sem mannlifiö iðar á laugardögum. 16,00 Barnatími i umsjá Andrésar Jónssonar. 17.00 Poppmessa I G-dúr. Að þessu sinni flytur Kristinn Pálsson prédikun. 19.00 FÉS. Umsj.: Árni Freyr og Ingi. 21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blómatimabilinu og psychedelic skeiðinu ásamt vinsælum lögum frá þessumárum. Umsj.: Hans-Konrad. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. Rás 1: Tónelfúr ■■M Þátturinn Tónelfur er á dagskrá Rásar 1 í dag. Þar er ■j r 00 raatt um tónlist og málefni henni tengd frá ýmsum hliðum At) — og um það sem efst er á baugi í tónlistarheiminum hvcrju sinni. Greint er frá tónlistarviðburðum og fjallað um hugtök í tón- list, tónlistarmenn og stefnur. Af og til eru svo eldheitir áhugamenn um tónlist fengnir til að segja frá þeirri tónlist sem þeim þykir verst að heyra. Fjölmargir pislamenn leggja til efni í þáttinn. Umsjónarmað- ur Tónelfar er Hanna G. Sigurðardóttir. Sjónvarpið: Við dauðans dyr ■■^Ml Bresk sjónvarps- OO 35 tT>ynd, Við dauðans ~" dyr (Dead man out), er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Hvað skal taka til bragð, þegar ekki er unnt að fullnægja dauðadómi yfir fanga að lögum vegna þess að hann er haldinn geðveiki? Ben hefur setið á bak við lás og slá í bandarísku fang- elsi um átta ára skeið fyrir morð á fjórum fórnarlömbum. Hið eina er stendur í vegi fyrir aftöku er geðheilsa hans en henni hefur hrörnað svo að ekki er leyfilegt að fullnægja dómnum. Geðlæknirinn Alex Marsh er því kvaddur til og er honum falið að freista þess að lækna sakborning- inn. Marsh hefst hands, vel vitandi að takist honum ætlunarverk sitt, táknar það vísan dauða fyrir sjúklinginn. Ruben Blades og Tom Atkins hlutverkum sínum. Stöð 2: Lvff að veði ■■■I Spennumyndin Líf að veði (L.A. Bounty) er á dagskrá OO 55 Stöðvar 2 í kvöld. Myndin fjallar um konu sem fyllist hefnd- arhug eftir að félagi hennar er myrtur. Hún deyr ekki ráðalaus enda hefur hún mannaveiðar að atvinnu. Þegar meintur morðingi rænir stjórnmálamanni í Los Angeles kemst hún á sporið ogtil uppgjörs hlýtur að koma. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Með aðalhlutverk fara Sybil Danning, Wings Hauser og Henry Darrow. Leikstjóri er Worth Keeter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.