Morgunblaðið - 21.09.1990, Síða 3

Morgunblaðið - 21.09.1990, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990 B 3 SUIMNUDAGUR 23. SEPTEMBER SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STOÐ2 9.00 ► Alti og íkornarnir. Teiknimynd. 9.20 ► Kærleiksbirnirnir (Care Bears). Teiknimynd. 9.45 ► Perla(Jem).Teiknimynd. 10.10 ► Trýni og Gosi.Teikni- mynd. 10.20 ► Þrumukettirnir(Thund- ercats).Teiknimynd. 10.45 ► Þrumufuglarnir(Thund- erbirds).Teiknimynd. 11.10 ► Draugabanar (Ghostbusters). Teiknimynd. 11.35 ► Skippy. Fram- haldsþættir. 12.00 ► Bylt fyrir borð (Overboard). Hjónakornin Kurt Russel og Goldie Hawn leika hér saman í gamanmynd um forrika frekju sem fellur útbyrðis á lystisnekkju sinni. Hún rankarviðsérá sjúkrahúsi og þjáist af minnis- leysi. Eiginmaður hennar hefur lítinn áhuga á því að nálgast hana og smið- ur nokkur, sem hún er nýbúin að reka úr þjónustu sinni, sér sér leik á borði og heldur því fram að hún sé eiginkona hans og móðir barna hans. SJÓNVARP / SÍÐDEGI Tf 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 16.55 ► Maður er nefndur. Jónas 17.55 ► Rökkursögur (4) (Skymn- 18.55 ► Tákn- Guðmundsson rithofundur ræðir ingssagor). Þættir byggðir á mynd- málsfréttir. við Svavar Guðnason listmálara. skreyttum sögum. 19.00 ► Vista- 17.40 ► Sunnudagshugvekja. Sr. 18.20 ► Ungmennfélagið. skipti (16). Fram- Magnús G. Gunnarsson flytur. 17.50 ► Felix og vinir hans (9). 18.45 ► Felixogvinirhans(IO). haldsm.fl. STÖÐ2 13.45 ► ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska fótboltans. Umsjónar- maður: Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjartsson. 15.25 ► Golf. Sýntverðurfrá banda- riska PGA-mótinu. 16.30 ► Popp og kók. Endursýndur. 17.00 ► Björtu hlið- arnar. Um- sjón; Ómar Ragnarsson. 17.30 ► Listamannaskálinn (The New World Symphony: South Bank Show). (þessari hljómsveit leika bestu hljóðfæraleikararnir úr hópi þeirra sem eru nýútskrifaðir úrtón- listarskólum í Bandaríkjunum. 18.30 ► Viðskipti íEvrópu (Finan- cialTimes Business Weekly). Fréttaþáttur úrviðskiptaheiminum. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jQj. 19.30 ► Kastljós. Fréttirog frétta- 20.30 ► Systkinin í Kvískerjum. Seinni þáttur. I þess- 22.00 ► Þjófará nóttu (Diebe in der 23.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. skýringar. um síðari hluta heimsóknarinnar að Kvískerjum í Öræf- Nacht). Þýsk-ísraelsk sjónvarpsmynd í um er m.a. fylgst með störfum bræðranna, sem hafa þremur hlutum, byggð á metsölubók Arth- gert þá landsþekkta. urs Köstlers. Myndin fjallar um komu gyð- 21.15 ► Áfertugsaldri (15). (Thirtysomething). inga frá Evrópu og Ameríku til ísraels á 4. og 5. áratugnum. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Bernskubrek(WonderYears). Fram- haldsþáttur. 20.25 ► Hercule Poirot. Poirot og Hastings sitja og spila Matador þegar þeim berast þau tíðindi að lík Kínverja hafi fundist við bakka Tems- ár. Byggð á sögunni The Lost Mine. 21.20 ► Björtu hlið- arnar. Spjgll- þáttur. 21.50 ► Á rás (Finish Line). Átakanleg mynd sem greinir frá hlaupagikk sem ekki er alveg nógur góður til að komast í kapplið skóla síns. Til að þóknast föður sínum gerir hann allt til að komast íliðið. 23.25 ► Hrópað á frelsi (Cry Free- dom). Þessi kvikmynd Richards Atten- borough er raunsönn lýsing á því ófremdarástandi sem ríkirí mannrétt- indamálum í Suður-Afriku. 02.00 ► Dagskrárlok. HVAÐ ER AÐ0 GERAST! SOFN Kjarvalsstaðir Þar standa yfir þrjár sýningar. I vestur- sal sýnir kristinn Hrafnsson höggmyndir. i vesturforsal erSæmundurValdemars- son einnig með höggmyndasýningu, en í austursal og forsal er sýning á verkum Kjarvalssem bertitilinn "Land og fólk". Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá klukkan 11.00 til 18.00 og erveitinga- búðin opin á sama tíma. Safn Ásgrfms Jónssonar Þar stendur yfir sýning á olíu- og vatns- litamyndum eftirÁsgrím Jónsson frá ár- unum 1905 til 1930. Safniö er opið alla daga nema mánudaga frá 13.30 til 16.00. Listasafn Háskóla íslands Þar eru til sýnis verk í eigu safnsins. Listasafn Einars Jónssonar Þar stendur yfir sýning á höggmyndum listamannsins. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá 13.30 til 16.00 . Högg- myndagarðurinn er opinn daglega frá klukkan 11.00 til 16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar [ safninu er nú yfirlitssýning á úrvali af andlitsmyndum eftir Sigurjón Ólafsson fráárunum 1927 til 1980. Safniðeropið laugardaga og sunnudaga klukkan 14.00 til 17.00 og á þriðjudögum klukkan 20.00 tN 22.00. Kaffistofan er opin á sama tíma. Árbæjarsafn Safnið er opið frá klukkan 10.00 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Minjasafnið Akureyri Þarstenduryfirsýningin „Landnám í Eyjafirði". Ásýningunni eru forngripirfrá landnámstíð sem fundist hafa í Eyjafirði. Þeir eru flestir fengnir að láni frá Þjóð- minjasafninu í Reykjavík, en einnig eru til sýnis gripir frá uppgreftri að Granastöð- um í Eyjafirði MYNDLIST Gallerí Sævars Karls Kees Visser sýnir verk sín. Á sýningunni eru þrívíð verk úr tré og stáli. Sýningin stendur til 5. október og er opið á versl- unartíma kl. 9-18. á virkum dögum og fráklukkan 10.-14.á laugardögum. Hafnarborg Grímur Marinó Steindórsson opnar myndlistarsýningu íhúsakynnum Hafnar- borgar á morgun klukkan 14.00. Grímur sýnir fjölda verka unnin með ýmsum málmum, bæði veggmyndirog skúlptúra. Sýningin stendurtil 7. október. Sýningar- salireru opnir alla daga nema þriðjudaga kl. 14-19. Kaffistofa er opin alla daga kl. 11-19. Nýhöfn, Hafnarstræti 18 Guðbjörg Lind sýnir verk sín . Þetta er sölusýning sem stendurtil 26. septem- Rás 1: í heimi litanna ■■■■■ Dagur Sigurðarson varð með sinni fyrstu ljóðabók „Hluta- 1 A 00 bréf í sólarlaginu" umdeilt skáld. Hann talaði tæpitungu- laust um hvaðeina, var stóryrtur um íslenskan veruleik og hrellti margan góðborgarann. Þessi baldni hrekkjalómur er nú rúm- lega fimmtugur, hann er að mestu hættur skrifum en notar tímann til þess að mála. í þættinum í heimi litanna, sem er á dagskrá Rásar 1 í dag, rekur Dagur æskuár sín, skólagöngu og starfsferil’, auk þess sem hann lýsir samferðarfólki sínu í samræðum við Gísla Friðrik Gunnarsson. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Þorsteins- son prófastur í'Reykjavíkurprófastsdæmi flytur ritningaroró og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. Sónata númer 3 í A-dúr eftir Felix Mendelssohn. Wolfgang Dallmann leikur á orgel. Heyr mína ' bæn, mótetta eftir Georg Friedrich Hándel. Er- nest Lough syngur með kór Musteriskirkjunnar i Lundúnum; Georg Thalben-Ball stjórnar og leik- ur með á orgel. Aría úr óratoriunni Elía eftir Fel- ix Mendelssohn. Ernest Loug syngur; Georg Thalben-Ball leikur með á orgel. Prelúdia og fúga i c-moll og Fúga í d-moll eftir Anton Bruckner. Alois Forer leikur á orgel Hallarkirkjunnar i Vínar- borg. Ave Maria eftir Anton Bruckner. Hándel kórinn i Berlin syngur; Gúnther Arndt stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Briet Héðinsdóttir leik- ari ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 10,38-42, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Barrokktónlist. Trompetkonserl í D-dúr eftir Franz Xávier Ric- hter. Maurice André leikur með Kammersveitinni i Múnchen; Hans Stadlmair stjórnar. Konsert í G-dúr fyrir hörpu og hljómsveit eftir Georg Chri- stoph Wagenseil. Nicanor Zabaleta leikur með Kammersveit Pauls Kuentz; Paul Kuentz stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ferðasögur af segulbandi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 11.00 Samnorræn messa i Jakobsstad í Finnlandi. Séra BernharðurGuðmundsson þýðirog kynnir. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Djasskaffið. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum I Útvarpshúsinu. 14.00 í heimi litanna. Dagskrá um og með Degi Siguróarsyni Thoroddsen. Umsjón: Gisli Friðrik Gunnarsson. 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Eið Guðnason um klassiska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Með himininn í höfðinu. Berglind Gunnars- dóttir ræðir við Sveinbjörn Beinteinsson allsherj- argoða. Fyrri þáttur. (Endurtekinn þáttur frá fyrra ári. Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 17.00 í tónleikasal. Umsjón: SigríðurÁsta Árnadótt- ir. 18.00 Sagan; Ferð út í veruleikann. Þuríður Baxter les þýðingu sina (6). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarlregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviðsljósinu. Tapol, Miriam Karlin og fleiri syngja og leika þætti úr söngleiknum Fiðlaranum á þakinu eftir Jerry Bock; Gareth Davies stjórnar. 20.00 33 tilbrigði í C-dúr ópus 120 við vals eftir Anton Diabelli eftir Ludvig van Beethoven, Alfred Brendel leikur á pianó. 21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 islénskir einsöngvarar og kórar. Karlakór Selfoss syngur íslensk og erlend lög; Ásgeir Sig- urðsson stjórnar. Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson, Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á piano. Kvennakór Suðumesja syngur lög eftirÁrna Björnsson; Ragnheiður Skúladóttir leik- ur með á píanó; Herbert Ágústsson stjórnar. Guömundur Jónsson syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianó. Karlakór Akureyrar syngur islensk lög Guðmundur Jónsson leikur með á píanó; Áskell Jónsson stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jskulsson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. Bergþóra Jónsdóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðj udagskvöldi á Rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stundar. Umsjón; Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlistarþáttur. Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Tiundi og siöasti þáttur endurtekinn frá liðnum vetri. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úrýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali úwarp- að rnæturútvarpi aðlaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskifan. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 00.10 Róbótarokk. 1.00 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.00 i dagsins önn - Lýtalækningar. Umsjón: Valgeróur Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu éður.) 6.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. FMT90H AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið. 10.00 Sunnudagur í sælu. Umsjón Oddur Magnús. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Vitninn. Umsjón Július Brjánsson. Tekið fyrir listir og menningu líðandi stundar. Fær til sin myndlistarmenn, rithöfunda, skáld og lifskúnstn- era. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. 18.00 Sigildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Klassiskur þáttur með listamönnum á heims- mælikvarða. 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 22.00 Sjafnaryndi. Umsjón Haraldur Kristjánsson og Elisabet Jónsdóttir. Fróðlegur þáttur um samlíf kynjanna. ÞaU Elisabet og Haraldur ræða við hlustendur t sima og fá sérfræðinga sér til aðstoðar þegar tilefni er til. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. /Læ* * Unvnfmii • FM 98,9 9.00 í bítið. Haraldur Gíslason. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheiminum og hlustend- ur teknir tali. 17.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmundsson tekur á viðkvæmum málum, og spjallar vi hlustendur. 19.00 Ágúst Héðinsson. Óskalög og góð ráð. 23.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu- dögum. FM#957 FM 95,7 10.00 Jóhann Jóhannsson. 14.00 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 1.00 Næturdagskré. FM 102 * 104 FM 102/104 10.00 Arnar Albertsson. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón: Ómar Friðleifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Tónlist með kvöldmatnum. Rokkeftirlitið hefur nú haft upp á nokkrum bílskúrsböndum og verður þeim komið á fram- færi i þessum þætti. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjömutónlist. 2.00 Næturvakt Stjömunnar. Björn. ^ÖllfvARP FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísktónlist. Rúnar Sveinsson. 12.00 islenskir tónar i umsjá Garðars Guðmunds- sonar. 13.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Umsjón Ragnar Stefánsson. 16.00 Um rómönsku Ameríku. Mió-Amerikunefnd- in. 17.00 Erindi sem Haratdur Jóhannsson flytur. 17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum i umsjá Mariu Þor steinsdóttur. 18.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson. 19.00 Upprót. Öm Sverrisson. 21.00 i eldri kantinum. Sæunn Jónsdóttir. 23.00 Jazz og blus. Gisli Hjartarsson stjórnar dæm inu alla leið frá Sviþjóð. 24.00 Náttróbót.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.