Morgunblaðið - 21.09.1990, Page 4

Morgunblaðið - 21.09.1990, Page 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990 MÁI l\l IU IDAG U IR 24. S E PT El IUI IB E R SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls- Tumi. Belgísk- Svarta músin. fréttir. u'rteikni- 18.35 ► Kalli 18.55 ► Yngismær. myndaflokkur. krít.Teikni- 19.20 ► Úrskurður myndaflokkur. kviðdóms. STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um fólkið í næsta húsi. 17.30 ► Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17.40 ► Hetjur hímingeimsins. Teiknimynd. 18.05 ► Steini og Olli (Laurel and Hardy). 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.20 ► Úr- 20.00 ► skurður kvið- Fréttir og dóms. 19.50 ► Dick Tracy. Teikni- mynd. veður. 20.30 ► Ljóðið mitt (17). Að þessu sinni velur sér Ijóð dr. Guðrún P. Helgadóttir. 20.40 ► Spítalalíf (6). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf á sjúkrahúsi. 21.25 ► 21.55 ► Þjófar á nóttu (Diebe in der 23.00 ► Ell- 23.30 ► Dagskrárlok. íþróttahornið. Nacht). Annar þáttur. Þýsk-ísraelsk efufréttir. [þróttaviðburð- sjónvarpsmynd í þremur hlutum byggð 23.10 ► Þjóf- irhelgarinnar. á metsölubók Arthurs Köstlers. Aðal- ará nóttu. hlutverk: MarieBunel, Denise Virieux, Richard E. Grant, Patricia Hodge o.fl. (Frh.) 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Dallas. Þátturfrá 21.00 ► 21.30 ► Ádagskrá. Fréttatími ásamt veð- Southfork. Sjónaukinn. 21.45 ► Öryggisþjónustan (Sarac- urfréttum. Helga Guðrún en). Breskirspennuþættirumstarfs- Johnson sér menn öryggisgæslufyrirtækis sem oft um þáttinn. tekur að sér hættuleg verkefni. Sumir þáttanna eru ekki við hæfi barna. 22.35 ► Sögur að handan. 23.00 ► Fjalakötturinn Staðurinn (II Posto). Domenico og Antonietta fá bæði störf hjá stórfyrirtæki. Domenico tekst smám saman að fikra sig upp virðingarstigann. Þar kemur að hann er gerður að skrifstofu- manni, en settur á versta stað skrifstofunnar. 00.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Porleifs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Ema Guðmundsdóttir. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: Á Saltkráku eftir Astrid Lind- gren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (36). 9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.30.) 10.00 Fréttir. 10.00 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. (Einníg útvarpað á mið- vikudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn. Dvergvaxnar flugvélar. Um- sjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpað I næturút- varpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (15). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Manstu. Gylfi Baldursson rifjar upp útkomu Ijóðabókarinnar Þokur eftir Jón Kára. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardagsmorgni.) 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðs- fréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp i fimm ár - Ævintýraferðirnar. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Vernharður Linn- et. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Debussy og Stravínskíj. Hin útvalda mær eftir Claude Debussy. Elly Ameling, Janice Taylor og kvennaraddir kórs Sin- fóníuhljómsveitarinnar í San Fransisco syngja með sveitinni; Edo De Waart stjórnar. Orfeus, balletttónlist eftir Igor Stravinskij. Tékkneska Filharmóníusveitin leikur; Oskar Danon stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Fágæti. Hirðsöngvar frá 15. öld. Hópurinn Gotnesku raddirnar syngja þrjú lög eftir Francus de Insula, Robert Morton og Johannes Regis. Christopher Page leikur á miðalda-hörpu, Gaml- an h'örpuóð úr hirðsalnum. 20.15 íslensk tónlist. Punktar fyrir hljómsveit og segulband eftir Magn- ús Blöndal Jóhannsson. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. Viólukon- sert eftir Áskel Másson. Unnur Sveínbjörnsdóttir leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Jean- Pierre Jacquillat stjórnar. Sinfónietta eftir Karólinu Eiríksdóttur. Sinfóníuhljónsveit l’slands letkur; Jean;Pierre Jacquillat stjórnar. 21.00 Úr bókaskápnum. Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Bandamannasaga. örnólfur Thorsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um ertend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Stjórnmál á sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 23.10 Kvöldstund idúrog moll með Knútí R. Magn- ússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið helduráfram, Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, dægurtón- list og hlustendaþjónusta. 10.30 Afmæliskveðjur. 11.00 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn; Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskifan. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveiflan. Gunnar Salvarsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagssveiflan. Þáttur Gunnars Salvars- sonar heldur áfram. 3.00 í dagsins örtn - Dvergvaxnar flugvélar. Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Úlafsson. Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit, neytendamál, litið i norræn dagblöð, kaffisímta- lið, talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúf- ir morguntónar. Kl. 7.00 Morgunandakt. Kl. 7.10 Orð dagsins. Kl. 7.15 Veðrið. Kl. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. Kl. 7.40 Fyrra morgunviðtal. Kl. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét ITrafnsdóttir. Tónlist og ýmsar uppákomur. Kl, 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér. Kl. 10.30 Hvað er í pottunum. Kl. 11.00 Spak- mæli dagsins. kr. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð- ið á leik I dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið í bléyti, Kl. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- son. Kl. 16.30 Málið kynnt. Kl. 16.50 Málpípan opnuð. Kl. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. Kl. 17.40 Heimspressan. Kl. 18.00 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Draumasmiðjan. Umsjón Kristján Frimann. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttir og gluggað í morgunblöin. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30..Óvæntar uppákomur. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur og óskalögin. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson með vinsældapoppí bland við gamla tónlist. Farið i létta sumarleiki. 17.00 Reykjavík síðdegis. Haukur Hólm. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson og kvöldmatar- tónlistin. 22.00 Ágúst Héðinsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir j klukkutimafresti kl. 10,12, 14 og 16. EFF EMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti veð- urstofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað f morgunfalöðin. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. Nú er komið að þvi að svara. 9.50 Stjörnuspá. Spáð í stjörnurnar. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayíirirt. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaður á hominu, Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Árnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. ■ 16.00 Fréttir. 16.05 (var Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió" Ivar upplýsir hlustendur um það hvaða myndir eru til sýninga i borginní. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Breski og bandaríski list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Fjör við fóninn með Stjána stuð. 12.00 Tónlist. 13.00MÍIIÍ eitt og tvö. Country, bluegras og hillbilly tónlist. Lárus Óskar velur lög. 14.00 Tónlist. 18.00 Garnagaul. Þungarokk með Huldu og Ingi- björgu. 19.00Skeggrót. Umsj.: Bragi &. Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlíst umsj.: Ágúst Magnússon. 22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk m. fróðlegu ivafi. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM 102/104 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helgason. Fréttir og leikir, blöðin, veðrið. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson með splunkunýja tón- list. íþróttafréttir kl. 11:11. 14.00 Björn Sigurðsson og kjaftasögurnar. 18.00 Darri Ólason. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Kveðjur, óskalög og nýjasta nýtt. 2.00 Lifandi næturvakt Stjörnunnar. Darri Ólason. HVAÐ ER AÐO GERASTí ber. Galleriið eropið virka daga frá kl. 10- 18 og 14-18 um helgar. Lokað á mánu- dögum. Norræna húsið Þar standa yfir sýningar á grafíkverkum Kaljo Pollu frá Eistlandi og málverkum Kari Rantanen frá Finnlandi. Slunkaríki, ísafirði Þorlákur Kristinsson, Tolli, hefur opnað sýningu á verkum sínum. Hann sýnir málverk, silkiþrykk og sleinþrykksmyndir unnar fyrr á árinu. Sýningin stendur til 23. septemþer. Listasafn ASÍ Sigurður Þórir sýnir málverk og teikningar frá morgundeginum op til 23. septem- ber. Kjörorð hans er “Eg mála það sem ég hugsa". GalleríH, Skólavörðurstíg 4a “Sjónþing" Bjarna Þórarinssonaropnar "sýningu" í galleríinu á morgun klukkan 16.00. Þarkynnirog sýnirmyndlistar- maðurinn nyjustu uppfinningarsínará sviði "sjónháttarfræða", en þæreru "visiolist" og "visihandrit".. FÍM salurinn Garðastræti Bryndís Jónsdóttir með sína fyrstu einka- sýningu (FÍM salnum. Á sýningunni verða verk unnin úr steinleir og postu- líni. Þetta ersölusýning sem stendurtil 9.október. FÍM salurinn er opin alla daga milli klukk- an 14.00og 18.00. Nýlistasafnið Haraldur Ingí opnar sýningu á verkum sínum á morgun. Þarna verða um 50 vatnslitamyndir og eitthvað af grafíkverk- um. Gallerí 8, Austurstr.8 Vikuna 16. tíl 23. septemberverður kynn ing á leirkerum og keramik eftir leirlista- manninn Guðnýju Magnúsdóttur. Verkin verða til sýnis og sölu í glugga galler?s- ins og í galleríinu sjálfu á venjulegum verslunartíma og um helgar. Listhúsið, Vesturgötu 17 Bragi Ásgeirsson sýnir 38 myndverk. Sýningin verður opin daglega frá klukkan 14.00 til 18.00 til 23. september. LEIKHÚS Þjóðleikhúsið Fyrsta leiksýning Þjóðleikhússins þetta leikár verður frumsýnd í húsnæði ls- lensku óperdnnar í Gamla bíói f kvöld. Þetta er nýr gamanleikur sem ber heitið “Örfá sæti laus" og er eftir félaga “Spaugstofunnar", Karl Ágúst Úlfsson, Sigurð Sigurjónsson, Ranver Þorláksson, Pálma Gestsson og Örn Árnason. Hand- rit og söngtextar eru í höndum Karls Ágústs, leíkstjóri er Egill Eðvarðsson, tónlist samdi Gunnar Þórðarson. Jón Þórisson teiknaði leikmynd og búninga, Ásdís Magnúsdóttir hannaði dansa, Magnús Kjartansson er hljómsveitar- stjóri, Páll Ragnarsson er Ijósameistari og sýningarstjóri er Kristfn Hauksdóttir. Auk Spaugstofumanna fara með hlutverk í verkinu eftirtaldir: Anna Kristín Arngr- ímsdóttir, Bessi Bjarnason, Jóhann Sig- urðarson, Lilja Guðrún Þórvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Rúrik Haraldsson, Steinn Ármann Magnússon, Tinna Gunnlaugs- dóttir og Þórarinn Eyfjörð. Auk þeirra koma fram fjórirdansararfrá (sienska dansflokknum, aukÁsdísar, Ásta Hen- riksdóttir, Helga Bernhard og Guðmunda H. Jóhannesdóttir. Uppselt erá sex sýn- ingar af tólf fyrirhugúöum. Sjónvarpið: Þjófar á nóttu IHMHi í kvöld verður haldið qí 55 áfram með þýsk-ísra- Lá\- ~ elska myndaflokkinn er gerður var eftir sögn ApLhurs Koestlers af landnámi Gyðinga í Palestínu á fiórða áratugnum og brösóttum samskiptum þeirra við arabíska nágranna sína. í þessum þætti er eitt ár liðið frá því er Iandnemar Gyð- inga leggja homsteina sína að samyrkjubúinu „Tumi Ezras“ og sambúðin við íbúa nágranna- þorpsins er stóráfallalaus til að byija með. Grannt er þó á því góða, svo sem berlega kemur í ljós nótt eina, er eldur er borinn að ökrum samyrkjubúsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.