Morgunblaðið - 21.09.1990, Page 5

Morgunblaðið - 21.09.1990, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990 B 5 ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 17.50 Þ- 18.20 Þ 18.50 Þ Táknmáls- Syrpan. (22). Faðir minn fréttir. Teiknimyndir. trúðurinn. 18.55 ► Yngismær. Bandarísk (155) Brasilískur fram- mynd um litla stúiku. haldsmyndaflokkur. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur umfólkeins ogmig og Þíg- 17.30 ► Trýni og Gosi.Teiknimynd. 17.40 ► Alliog íkornarnir. Teikni- myndt 18.05 ► Fimm félagar(Famous Five). 18.30 ► Ádag- skrá. 18.40 ► Eðaltónar. Tónlist- arþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► DickTracy. Teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Allt íhers höndum (Allo, Allo). (6). Breskurgaman- myndaflokkur. 20.55 ► Á langferðaleiðum (Great Journeys). 7. — Suður um höf. Bresk- ur heim'ldamyndaflokkur. Slegist er í för með þekktu fólki eftir fornum verslunarleiðum og fleiri þjóðvegum heims frá gamalli tíð. 21.55 ► Ef að er gáð — Klofinn hryggur. Sjúkdómur sem veldur oftast lömun og vatnshöfuð er undantekning- arlaust fylgifisk'ur hans. 22.10 ► Laumuspil(ASIeepingLife). Breskur sakamálamyndaflokkur. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Úrfrænd- garði. Dagskrá sett saman úrstuttum fréttamyndum af nor- rænum vettvangi. 23.40 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Neyðarlínan. 21.00 ► Syrtir í álinn. Heimildarmynd um eitt 22.20 ► Hunter. Lögreglu- 23.10 ► Best af öllu (Best of Everything). Hér Fréttiraf helstu við- Fleimiliserjureru því miður versta mengunarslys sögunnar, strand olíuflutninga- þættirum RickHunterog segir frá fjórum framagjörnum konum sem voru burðum, innlendum ósjaldan viðfangsefni lög- skipsins Exxon Valdes við strendur Alaska. í mynd- félaga hans, Dee Dee upp á sitt besta á sjötta áratugnum. Aðalhlut- sem erlendum, ásamt reglunnar. Sjáum einnig inni eru könnuð áhrif olíunnar á lífrikið. Eftir þáttinn McCall. verk: Hope Lange, Stephen Boyd, Suzy Parker veðurfréttum. þriggja ára dreng sem hring- verður umræðuþáttur um mengunarvarnir hériendis. og Joan Crawford. 1959. iríNeyðarlínuna. 1.15 ► Dagskrárlok. TONLIST Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga Á þriðjudagskvöld klukkan 20.30 heldur tríóið Musiea Antioa tónleika íjistasafn- inu, ásamt Mörtu G. Halldórsdóttursópr- ansöngkonu. Flutt verða verk eftirTele- mann, Bach og Hendel. Þetta er sama dagskrá og MA flutti á tónlistarhátíð í Finnlandi í sumar sem leið. YMISLEGT Laxdalshús, Akureyri i Laxdalshúsi erljósmyndasýningin „Ak- ureyri svipmyndir úrsögu bæjar“. Húsið er opið daglega frá klukkan 15.00 til 17.00. Húsdýragarðurinn Húsdýragarðurinn verður opinn frá klukk- an 10.00 -18.00 alla helgina. Útivist Fyrst að telja "Haustlita- og grillveisluferð í Þórsmörk 21 .-23.september. Gefst þátt- takendum m ,a. tækifæri til þess að taka þatt í síðustu áfangagöngunni í Þórs- mörk sem byrjarvið jökullónið við Falljök- ul á morgun, en brottför er í þá ferð er klukkan níu í fyrramálið fráBSl með við- komu við Árbæjarsafn. Göngumenn taka síðan þátt í grillveislunni með helgar- ferðafólkinu. Á sunnudaginn verður fyrsta gangan af þó nokkrum á "heimleiðinni" frá Þórsmörk, en ákveðið hefur verið að ganga valdar leiðir og skoða vissa staði utan alfararleiðarinnar sem gengin var austurí 17.áföngum ísumar. Fyrsti áfanginn 7 “Reykjavíkurgöngunni" erá fjallið Þríhyrning. Brottför úr Básum klukk- an 11.00. Brottfarirfrá BSÍ. MÍR Kvikmyndasýningar í bíósalnum við Vatnsstíg hefjast að nýju um helgina eft- irsumarhlé. Fyrsta sýninginerá sunnu- dag og verður þá sýnd teiknimyndasyrpa úrýmsum áttum. Aðgangurerókeypis. Yoga og hugleiðsla Sri Chinmoy setrið stendur fyrir ókeypis helgarnámskeiði í yoga og hugleiðslu. Námskeiðið fer fram i Árnagarði og er fyrsti áfangi þess í kvöld. Það er öllum opið, en nánari upplýsingar er að hafa í síma 25676. Stjaman: Tónlist og tal M Það er Kristófer 00 Helgason sem er við hljóðnemann á Stjörnunni alla virka daga milli kl. 14 og 18. Þá eru vinsælustu lögin leikin og gamlir rokkslag- arar inn á milli. Danstónlist, þungarokk, fönk, rapp og margt fleira. Á milli eru sögur af frægu fólki, viðtöl við íslenska tónlist- armenn og getraunir. íþróttafréttir eru á símnum stað kl. 16 í umsjá Valtýs Bjarna. Kristófer Helgason Stöð 2: í álinn heimild- 0"| 00 armynd á Stöð 2 í “J- kvöld um eitt versta mengunarslys sögunnar, strand olíuflutningaskipsins Exxon Valdez, sem varð í mars 1989 við strendur Alaska. Um það bil 11 milljón gallon af hráolíu láku í sjóinn og þrátt fyrir hreinsunaraðgerðir er ástandið geigvænlega slæmt. í þessari mynd eru könnuð áhrif olíunnar á lífríkið sem svipar til lífríkisins hér við land. Þetta slys beindi athygli heimsins að olíuiðnaðinum og þeirri bláköldu staðreynd að árlega fara þúsundir lítra af olíu í sjóinn. Að lokinni sýningu þessa þáttar mun Eggert Skúlason fréttamað- ur stýra umræðuþætti um þetta slys en einnig verður fjallað um mengun og mengunai-varnir almennt. Syrtir Sýnd verður ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifs son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Randver Þorláksson. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: Á Saltkráku eftir Astrid Lind- gren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína, loka- lestur (37). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóm Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.00 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn. - Göngur og réttir. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri. Einnig út- varpað I næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sina (16). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Jón Kr. ulafsson söngvára sem velur eftir- lætislögin sin. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti, konungur leynilögreglumann- anna. Leiklestur á.ævintýrum Basils fursta. Að þessu sinni: Falski knattspyrnumaðurinn fyrri hluti. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig utvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp í fimm ár - Skólaheimsóknirn- ar. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Hándel, Hurlebusch, Graun og Telemann. Hljómsveitarkonsert í F-dúr op. 3 nr. 4 eftir Ge- org Friedrich Hándel og Hljómsveitarkonsert I a-moll eftir Conrad Friedrich Hurlebusch. Cle- mentina-kammersveitin leikur; Helmut Muller Bruhl stjórnar. Sembalkonsert I e-moll eftir Carl Heinrich Graun. Roswitha Trimborn leikur á sembal með Clementina-kammersveitinni; Helm- ut Muller Brúhl; stjórnar. Konsert fyrir tvær flaut- ur og hljómsveit eftri Georg Philipp Telemann. Michael Sneider leikur á blokkflautu og Konrad Hunteler á þverflautu með Clementina-kammer- sveitinni; Helmut Muller Bruhl; stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Tékknesk kammertónlist. 20.10 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtimatónlist. Að þessu sinni verk eftir Jón Þórarinsson, fjórði og siðasti þáttur. 21.00 Innlit. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði. Endurtekinn þátturfrá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Bandamannasaga. Örnólfur Thorsson les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Rjúpnaskytteri eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri: Ingunn Asdísardóttir. Leik- endur: Sigurður Karlsson, Þórarinn Eyfjörð og Þórunn Magnea Magnusdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einnig ut- varpað á sunnudagsmorgun kl. 8.15.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2. 10.30 Afmæliskveðjur. 11.00 Þarfaþing. 12.00 Fréttaýfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar .2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! Spurningakeppni Rásar 2 með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnars- dóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Alberts- dóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá. Starismenn dægurmálaúÞarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á tónleikum. Lilandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn - Göngur og réttir. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri. Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngurn. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og tlugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 i morgunkafli. Umsjón Steingrimur Ólatsson. Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit, neytendamál, litið í norræn dagblöö, kaffisimta- lið, talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúf- ir morguntónar. Kl. 7.00 Morgunandakt. Kl. 7.10 Orð dagsins. Kl. 7.15 Veðrið. Kl. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. Kl. 7.40 Fyrra morgunviðtal. Kl. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Tónlist og ýmsar uppákomur. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér. Kl. 10.30 Hvað er í pottunum. Kl. 11.00 Spak- mæli dagsins. kr. 11.30 Slétt og brugöið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- SOri, Kl. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð- ið á leik I dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. Kl. 15.30 Etst á baugi vestanhafs. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- son. Kl. 16.30 Málið kynnt. Kl. 16.50 Málpipan opnuð. Kl. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. Kl. 17.40 Heimspressan. Kl. 18.00 Hver er (alþingis)maðurinn? 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 20.00 Sveitalíf. Sveitatónlist frá Bandarikjunum. 22.00 Þriðja kryddið. Viðtalsþáttur. Umsjón Val- gerður Matthiasdóttir og Júlíus Brjánsson. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir i morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Haraldur Gislason á þriðjudegi. Hádegisfrétt- ir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta i tónlistinni. íþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Haukur Hólm með mál- efni liðandi stundar. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum siðdegisfréttum. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Ágúst Héðinsson spilar óskalög. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutimafresti frá 8-18 á virkum dögum. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgasón eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti. 6.00 Fréttayfirllt. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. Nú er komið að því að svara. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaður á hominu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu f Ijós. 13.00 Klemens Árnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþættir Griniðjunnar. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt I bió". (var upplýsir hlustendur um hvaða myndir eru í borginni. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. Nú er bíókvöld. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Morgungull. 11.30 Tónlist í umsjá Amars og Helga. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskarsson velur lögin. 14.00 Blönduð tónlist. 18.00 Hip-Hop að hætti Birkis.. 19.00 Einmitt. Umsj.: Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan á honum Gauta. 22.0 Við við viðtækið. Tónlist at öðrumtoga. Umsj.: Dr. Gunni, Paul, og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 Náttróbót, STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helgason. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlist, fréttir og íþróttafréttir. 14.00 Björn Sigurðsson. Óskalögin þín leikin. 18.00 Darri Ólason. 20.00 Listapoppið. Umsjón: Amar Albertsson. 22.00 Arnar Albertsson. Tónlist og óskalög. 00.00 Næturvaktin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.