Morgunblaðið - 28.09.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.09.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1990 B £ ÞRHMUDAGUR 2. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (158). 19.20 ► Hverá að ráða? jp. 17.50 ► Syrpan (23). Teiknimyndir fyrir börnin. 18.20 ► Mozart-áætlunin (1) (Op eration Mozart). Fransk/þýskur myndaflokkurfyrir börn og ungl- inga. 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Glóálfarnir. Hugljúf teiknimynd. 17.40 ► Alli og íkornarnir. Teikni- mynd. 18.05 ► Fimmfélagar(Famous Five). Myndaflokkurfyriralla krakka. 18.30 ► Ádagskrá. Þátturtileink- aðuráskrifendum. 18.40 ► Eðaltónar. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 iQi 19.50 ► Dick Tracy — Teiknimynd. 20.00 ►- Fréttir og veður. 20.30 ► Allt íhers höndum (7) (Allo, Allo). Breskurgamanmyndaflokkur. 20.55 ► Sameining þýsku ríkjanna. Heimildarmynd, sem Sjónvarpið lét gera um sameiningu Austur- og Vestur-Þýskalands. 21.35 ► Nýjasta tækni og vísindi. i þættin- um verðurfjallað um beislunkjarnasamruna- orku, bóluefni gegn salmonellu. 21.55 ► Laumuspil (ASIeeping Life). Annar þáttur. Breskur spennumyndaflokkur. 22.50 ► Sameining þýsku ríkjanna. Miðnæturhátfð í Berlín þar sem fram fara miðnæturhátiðahöld í tilefni af sameiningu þýsku ríkjanna. 23.15 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Neyðarlínan (Res- eue 911). Þáttaröð sem greinirfrá sönnum atburð- um. 21.00 ► Ungir eldhugar (Young riders). Framhalds- myndaflokkur. 21.50 ► Hunter. Sakamálaþættir með Rick HunterogDee Dee McCall. 22.40 ► í hnotskurn. Fréttaskýringaþáttur. 23.10 ► Fullnægja (Fulfilment). Jonathan og Mary hafa verið gift í sjö ár, en ekki getað eign- ast börn saman. Jonathan er sannfærður um að hann geti ekki getið barn og fær Aron, bróður sinn, til að hlaupa í skarðið. 00.40 ► Dagskrárlok. HVAÐ ER AÐ0 GERAST ( TONLIST Norræna húsið Nemendur úr sænska menntaskólanum í Karleby í Finnlandi verða með dagskrá á sunnudaginn klukkan 16.00. Meðal dagskrárefnis er söngur, Ijóðalestur og leikrit. ÝMISLEGT Útivist Helgarferðin er haustlitaferð í Bása, brott- för í kvöld klukkan 20.00. Ásunnudag eru fjórir valkostir: Síðasta dagsferðin í Bása, lagt af stað klukkan 08.00 og stansað í 3-4 klst. Klukkan 09.30, fjall- ganga fyrir fólk í sæmilegri þjálfun, geng- ið á Botnssúlur. Á sama tima er lagt af stað í hálendisgöngu, gengið úr Svartag- ili á ÞingvöllumyfiríBotnsdal, nánartil- tekið gömlu þjóðleiðina Leggjarbrjót. Loks láglendisganga við hæfi fjölskyldna, gönguleiðinStíflisdalsvatn-Brúsastaðir. Brottfarirfrá BSf, stansað við Árbæjar- safn. Laxdalshús, Akureyri I Laxdalshúsi er Ijósmyndasýningin „Ak- ureyri svipmyndir úr sögu bæjar". Húsið er opið daglega frá klukkan 15.00 til 17.00. Húsdýragarðurinn Húsdýragarðurinn verður opinn frá klukk- an 10.00 -18.00 alla helgina. Ferðafélag íslands Tvær helgarferðirverða farnar, síðasta ferð ársins í Landmannalaugar og haust- litaferð 7 Þórsmörk, brottför í báðar ferð- ir í kvöld klukkan 20.00. Ásunnudag verðureinnig dagsferð í Þórsmörk. Tvær svokallaðar "Verferðir" verða einnig á sunnudag. Klukkan 10.30verðurlagtí þá fyrri og þá gengin strönd frá Þorláks- höfn í Selvog. Klukkan 13.00 verður lagt í þá síðari og þá gengið frá Herdisarvík í Selvog. M.a. hheimsókn íStrandakirkju. MÍR Á sunnudaginn verður sýnd kvikmyndin “Alexander Nevskí" eftirSergei Eisen- stein í bíósalnum við Vatnsstig 10. Sýn- ingin hefst sem endranær klukkan 16.00 og er opin öllum meðan húsrúm leyfir Aðgangur er ókeypis. Yoga og hugleiðsla Sri Chinmoy setrið stendur fyrir ókeypis helgarnámskeiði í yoga og hugleiðslu. Námskeiðið fer fram í Árnagarði og er fyrsti áfangi þess í kvöld. Það er öllum opið, en nánari upplýsingar er að hafa í síma 25676. Eff emm: Vinsældalistar ■■■■ Vinsældalistapotturinn er á dagskrá Eff emm í kvöld. 1Q 00 Farið verður yfir stöðu vinsælustu dægurlaga Bretlands lu ““ og Bandaríkjanna. Það er Valgeir Vilhjálmsson sem hefur umsjón með þættinum. Hann leikur valin lög af báðum listunum, kynnir stöðuna á breiðskífulistunum og fræðir hlustendur um lögin og flytjendur þeirra. Sjónvarpið: Mozart-áæflunin ■■■■ í dag hleypur af •jo 20 stokkunum hjá Sjón- Aö — varpinu nýr mynda- flokkur í 12 þáttum, ætlaður börnum og unglingum. Mozart- áætlunin er gerð í samvinnu Frakka og Þjóðverja og rekur ævintýri undrabarnsins Lúkas- ar, sem les sérhverja formúlu stærðfræðinar sem opna bók. Og ekki nóg með það, heldur er stráksi einnig fær um að skapa nýjar reikniformúlur sem leysa mundu _ margan vanda vopnasmiða. Utsendarar stór- þjóðana eru því á hælum hans og verður hann því að fara í felur ásamt trygglyndum vini sínum, tataradrengnum Marco. Leikurinn berst víða um lönd áður en lýkur. ÚTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffia Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkatfinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Olafur Þórðarson. „Ég man þá tíð" Hermanns Ragnars Stefánssonar kl. 9.20. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir byrjar lestur þýð- ingar Skúla Bjarkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- ó'ru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu og neytendamál, Jónas Jónasson verður við simann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar — islenskir listamenn flytja. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs og viðskiptamál. 12.55 Auglýsingar. Dánarfregnir. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Sverrir Guðjcnsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Hornsólinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ake" eftir Wole Soyinka Þor- steinn Helgason les þýðingu sina (20). 14.30 Miðdegistónlist — Halldór Haraldsson leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Móðurmynd isleriskra bókmennta. Fyrsti þáttur: „Móðir getur aldrei valið um vegi". Um- sjón: Spflía Auður Birgisdóttir. Lesari : Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 22.30.) 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdis Skúladóttir, Finnbogi Hérmannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjónsson kanna mannlifið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist é síðdegi - fslenskir listamenn flytjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.10). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldlréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Séra Ingólfur Guð- mundsson talar. 20.00 i tónleikasal. Frá tónleikum hljómsveitarinnar „Suisse Romande" í Viktoríusalnum í Gent, 10. aprll í vor. 21.10 Frá sumartónleikum I Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 24. júli I sumar. Freyr Sigurjónsson flautuleikari og Margarita Lorenzo de Reizabal píanóleikari leika. Á efnisskránni eru: - „Undine", sónala eftir Cart Reinecke, — Cantabile og Presto eftir Georges Enescu og. - Sónata eftir Francis Poulenc. 22.00 Fréttir. 22.10 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (End- urtekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 23.10 Á krossgötum. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarp’ð heldur álram.’ Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu til fjögur. Ðagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónamnenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá. Starlsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðlundur í beinni útsend- ingu, simi 91^ - 68 60 90. 19.00 Kvöldlréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan frá þessu ári: „The great perlorm ances” með Elvis Presley. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Sunnudagssveitlan. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttir. Sunnudagssveiflan. Þáttur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 i dagsins önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. UVNDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðuriand. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit, neytendamál, litið i norræn dagblöð, kaffisímta- lið, talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúf- ir morguntónar. Kl. 7.00 Morgunandakt. Kl. 7.10 Orð dagsins. Kl. 7.15 Veðnð. Kl. 7.30 Litið ytir morgunblöðin. Kl. 7.40 Fyrra morgunviðtal. Kl. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Tónlist og ýmsar uppákomur. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér. Kl. 10.30 Hvað er i pottunum. Kl. 11.00 Spak- mæli dagsins. kr. 11.30 Slétt og brugðið. 1Í.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13,30 Gluggað i síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð- ið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. Kl. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- son. Kl. 16.30 Málið kynnt. Kl. 16.50 Málpípan opnuð. Kl. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. Kl. 17.40 Heimspressat Kl. 18.00 Dalaprínsinn. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúí; kvöldtónar. 22.00 Draumasmiðjan. Umsjón Kristján Frímann. 24.00 Næturtónar Aðatetöðvarinnar. Umsjón Ranc ver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Byigjunnar. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn ki 9.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur o; óskalögin. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturtuson með vinsældapopp. 17.00 Reykjavík siðdegis. Haukur Hólm. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson og kvöldmatar tónlistin. 22.00 Ágúst Héðinsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir á klukkutímafresti kl. 10, 12, 14 og 16. EFF EMM FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug ur Helgason. 7.45 Út um gluggan. FariS yfir veðurskeyti veí urstofunnar. 8.00 Fréttayfirift. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjömuspá dagsins. 8.45 Lögbrotið. Lagabutar leiknir. Verðlaun boði. 9.00 Sítthvað forvitnilegt og fréttnæmt. 9.30 Kvikmyndagetraun. Boðið út að borða. 9.50 Stjömuspá dagsins endurtekin. 10.00 Fréttaytirlit. 10.03 Ágúst Heðinsson og seinni hálfleikur. 10.30 Óskastund. 11.00 Leikur fyrir alla hlustendur. 11.30 Úrslit. 12.00 Frétlir á hádegi. 12.15 Ert þú getspakur hlustandi? 13.00 Sigurður Ragnarsson. Kvikmyndagagnrýn hlustendaráðgjöl og fleira. 14.00 Fréttayfiriit. 14.30 Skyldi Siguröur hafa samband við móðt sina í dag? 15.30 Óvænt uppákoma. 16.00 Fréttayfirlil. 16.03 Anna Björk Birgisdóttir og síðdegistónlist. 16.30 Gamall smellur. Topplag frá sjöunda áratug; um leikið og kynnt. 17.00 Nú er það áttundi áratugurinn. 17.30 Og svo sá níundi. 18.00 Fréttaskýrsla dagsins. 18.30 Ákveðinn flytjandi tekinn fyrir og kynnti • sérstaklega. 19.00 Vinsældalistapottur. Valgeir Vilhjálmssc, með Evrópuflutning á Bandariska smáskifu- c-: breiðskifulistanum auk þess sem hann fer y: stöðu á Breska listanum og flytur fnóðleik ui- flytjendur. 22.00 Jóhann Jóhannsson á rólegu nótunum. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Fjör við fóninn með Stjána stuð. 12.00 Tónlist. 13.00MÍIIÍ éitt og tvö. Kántrýtónlíst. 14.00 Daglegt brauð. Birgir Öm Steinarsson. 18.00 Garnagaul. Þungarokk með Huldu og fng. björgu. 19.00 Nýliðar. 20.00 Heitt kakó. Tónlistarþáttur í umsjá Áma Kris. inssonar. 22.00 Kiddi í Jaþis með þungarokklð á fullu. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM 102/104 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helgason. 11.00 Á bakinu i dýragarðinum. Bjarni Haukur me splunkunýja tónlist. íþróttafréttir kl. 11:11. 14.00 Björn Sigurðsson og kjaftasögurnar. 18.00 Darri Ólason. 22.00 Ólöf Marín Úlalsdgttir. Kveðjur, óskalög o nýjasta nýtt. 2.00 Lifandi næturvakt stjömunnar. Darri Ólafsson 16.00 MS 18.00 MH 20.00 MH 22.00 IR Útrás FM 104,8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.